Norðurland eystra 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 6 í 5. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Framsóknarflokkur: Guðmundur Bjarnason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1979. Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987.

Sjálfstæðisflokkur: Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983.

Alþýðuflokkur: Árni Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983 og aftur frá 1987.

Alþýðubandalag: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983.

Samtök um jafnrétti og félagshyggju: Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967-1987 fyrir Framsóknarflokk og frá 1987 fyrir Samtök um jafnréttis og félagshyggju.

Samtök um kvennalista: Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin frá 1987.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979.

Fv.þingmenn: Björn Dagbjartsson var þingmaður Norðurlands eystra 1984-1987. Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961-1987.

Flokkabreytingar: Kolbrún Jónsdóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1983-1987 kjörin fyrir Bandalag Jafnaðarmanna. Hún tók þátt í prófkjöri Alþýðuflokks og lenti í 4. sæti og tók ekki sæti á lista flokksins. Snædís Gunnlaugsdóttir í 6. sæti Þjóðarflokksins var í 7. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983. Margrét Kristinsdóttir í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 10. sæti á S-lista Utan flokka, sérframboðs Jóns G. Sólnes 1979.

Prófkjör var haldið hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki, forval var haldið hjá Alþýðubandalagi og kosning var á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki. Stefán Valgeirsson tapaði kosningu um 1. sæti á lista Framsóknarflokksins, tók ekki sæti á lista flokksins og en leiddi lista Samtaka jafnréttis og félagshyggju og náði kjöri.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.229 14,26% 1
Framsóknarflokkur 3.889 24,88% 2
Sjálfstæðisflokkur 3.273 20,94% 1
Alþýðubandalag 2.053 13,13% 1
Samtök um kvennalista 992 6,35% 0
Samtök um jafnr.&fél.h. 1.893 12,11% 1
Borgaraflokkur 567 3,63% 0
Þjóðarflokkur 533 3,41% 0
Flokkur mannsins 202 1,29% 0
Gild atkvæði samtals 15.631 100,00% 6
Auðir seðlar 141 0,89%
Ógildir seðlar 23 0,15%
Greidd atkvæði samtals 15.795 88,16%
Á kjörskrá 17.917
Kjörnir alþingismenn
1. Guðmundur Bjarnason (Fr.) 3.889
2. Halldór Blöndal (Sj.) 3.273
3. Árni Gunnarsson (Alþ.) 2.229
4. Steingrímur J. Sigfússon (Abl.) 2.053
5. Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 1.984
6. Stefán Valgeirsson (SJF) 1.893
Næstir inn
Björn Dagbjartsson (Sj.)
Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.) 100,0% Landskjörin
Guðmundur Lárusson (Borg.)
Pétur Valdimarsson (Þj.)
Sigbjörn Gunnarsson (Alþ.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Árni Gunnarsson, ritstjóri, Reykjavík Guðmundur Bjarnason, alþingismaður, Húsavík
Sigbjörn Gunnarsson, verslunarmaður, Akureyri Valgerður Sverrisdóttir, húsmóðir, Lómatjörn, Grýtubakkahr.
Hreinn Pálsson, bæjarlögmaður, Akureyri Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, Öngulsstöðum, Öngulstaðahr.
Arnór Benónýsson, leikari, Reykjavík Þóra Hjaltadóttir, form.ASN, Akureyri
Anna Lína Vilhjálmsdóttir, kennari, Húsavík Valdimar Bragason, útgerðarstjóri, Dalvík
Helga Kr. Árnadóttir, skrifstofumaður, Dalvík Bragi V. Bergmann, ritstjórnarfulltrúi, Akureyri
Jónína Óskarsdóttir, matreiðslukona, Ólafsfirði Egill Olgeirsson, tæknifræðingur, Húsavík
Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Laugalandi, Öngulsstaðahr. Ragnhildur Karlsdóttir, skrifstofumaður, Þórshöfn
Drífa Pétursdóttir, verkakona, Akureyri Sigurður Konráðsson, sjómaður, Litla-Árskógssandi
Jónas Friðrik Guðnason, skrifstofustjóri, Raufarhöfn Gunnlaugur Aðalbjörnsson, nemi, Lundi, Öxarfjarðarhreppi
Nói Björnsson, póstfulltrúi, Akureyri Unnur Pétursdóttir, iðnverkakona, Akureyri
Unnur Björnsdóttir, húsmóðir, Akureyri Stefán Eggertsson, bóndi, Laxárdal, Svalbarðshreppi
Pálmi Ólason, skólastjóri, Ytri-Brekkum, Sauðaneshreppi Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri
Baldur Jónsson, yfirlæknir, Akureyri Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarstöðum, Svalbarðshr.
Björn Dagbjartsson, alþingismaður, Álftagerði, Skútustaðahr. Svanfríður Jónasdóttir, kennari, Dalvík
Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari, Akureyri Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri
Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, Reykjahreppi Björn Valur Gíslason, stýrimaður, Ólafsfirði
Margrét Kristinsdóttir, kennslustjóri, Akureyri Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðingur, Húsavík
Svavar B. Magnússon, útgerðarmaður, Ólafsfirði Hlynur Hallsson, nemi, Akureyri
Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Dalvík Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju, Akureyri
Davíð Stefánsson, háskólanemi, Akureyri Kristján E. Hjartarson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardalshreppi
Birna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akureyri Sverrir Haraldsson, kennari, Laugum
Magnús Stefánsson, bóndi, Fagraskógi, Arnarneshreppi Rósa Eggertsdóttir, kennari, Sólgarði, Saurbæjarhreppi
Kristín Kjartansdóttir, húsmóðir, Þórshöfn Helgi Kristjánsson, viðskiptafræðingur, Húsavík
Valdimar Kjartansson, útgerðarmaður, Akureyri Auður Ásgrímsdóttir, form.Verkalýðsf.Raufarhafnar, Raufarhöfn
Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn Guðjón Björnsson, sveitarstjóri, Hrísey
Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fv.bæjarfulltrúi, Húsavík
Samtök um kvennalista Samtök um jafnrétti og félagshyggju
Málmfríður Sigurðardóttir, matráðskona, Jaðri, Reykdælahreppi Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhreppi
Jóhanna Þorsteinsdóttir, sölufulltrúi, Akureyri Pétur Þórarinsson, sóknarprestur, Möðruvöllum, Arnarneshr.
Jóhanna Rögnvaldsdóttir, bóndi, Stóru-Völlum, Bárðdælahreppi Auður Eiríksdóttir, oddviti, Hleiðargerði, Saurbæjarhreppi
Edda H. Björnsdóttir, útibússtjóri, Raufarhöfn Jóhann A. Jónsson, framkvæmdastjóri, Þórshöfn
Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir, Akureyri Jón Ívar Halldórsson, skipstjóri, Akureyri
Ásta Baldvinsdóttir, skrifstofumaður, Húsavík Sigurður Valdemar Olgeirsson, skipstjóri, Húsavík
Hólmfríður Jónsdóttir, bókavörður, Akureyri Dagbjartur Bogi Ingimundarson, bóndi, Brekku, Presthólahr.
Jóhanna Helgadóttir, verkamaður, Dalvík Gunnhildur Þórhallsdóttir, húsmóðir, Akureyri
Ingibjörg Gísladóttir, nemi, Reykjahlíð Friðjón Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldælahreppi
Bergljót Hallgrímsdóttir, húsfreyja, Haga 1, Aðaldælahreppi Gunnlaugur Konráðsson, skipstjóri, Litla-Árskógssandi
Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri Lilja Björnsdóttir, húsmóðir, Raufarhöfn
Margrét Samsonardóttir, kennari, Húsavík Bjarni E. Guðleifsson, ráðunautur, Mörðuvöllum, Arnarneshr.
Bjarney Hermundardóttir, bóndi, Tunguseli, Sauðaneshreppi Ágúst Guðröðarson, bóndi, Sauðanesi, Sauðaneshreppi
Elín Antonsdóttir, forstöðumaður, Akureyri Jón Samúelsson, bátasmiður, Akureyri
Borgaraflokkur Þjóðarflokkur
Guðmundur E. Lárusson, deildarstjóri, Akureyri Pétur Valdimarsson, tæknifræðingur, Akureyri
Valgerður N. Sveinsdóttir, kaupmaður, Akureyri Anna Helgadóttir, kennari, Kópaskeri
Héðinn Sverrisson, húsasmíðameistari, Geiteyjarströnd, Skútustaðahr. Sigurður Jónsson, byggingafræðingur, Akureyri
Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri Margrét Bóasdóttir, söngkona, Grenjaðarstað, Aðaldælahr.
Ása Jörgensdóttir, verslunarmaður, Reykjavík Ingunn St. Svavarsdóttir, sálfræðingur, Kópaskeri
Ragnar Jónsson, skólastjóri, Akureyri Snædís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, Húsavík
Inga P. Sólnes, húsmóðir, Akureyri Sveinn Björnsson, tæknifræðingur, Akureyri
Gunnlaugur Sigvaldason, bóndi, Hofsárkoti, Svarfaðardalshr.
Flokkur mannsins Björgvin Leifsson, líffræðingur, Akureyri
Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, Akureyri Valdimar Pétursson, skrifstofumaður, Akureyri
Melkorka Freysteinsdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík Anna Kristveig Arnardóttir, nemi, Akureyri
Friðrik Einarsson, nemi, Akureyri Guðný Björnsdóttir, húsmóðir, Austurgörðum,
Hrafnkell Valdimarsson, verkamaður, Dalvík Þórdís Ólafsdóttir, húsmóðir, Hranastöðum, Hrafnagilshr.
Hólmfríður Jónsdóttir, kennari, Akureyri Sigurpáll Jónsson, bóndi, Brúnagerði, Hálshreppi
Guðrún María Berg, læknaritari, Húsavík
Bjarni Björnsson, útgerðarmaður, Ólafsfirði
Ragnar Sverrisson, vélfræðingur, Akureyri
Anna Egilsdóttir, verslunarmaður, Syðri-Varðgjá, Öngulsstaðahr.
Ásdís Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri
Vilborg Traustadóttir, húsmóðir, Akureyri
Jón Davíð Georgsson, verkamaður, Dalvík
Ingimar Harðarson, iðnverkamaður, Akureyri
Líney Kristinsdóttir, ellilífeyrisþegi, Akureyri

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti
Árni Gunnarsson 1425 1477
Sigurbjörn Gunnarsson 625
Hreinn Pálsson 551
Arnór Benónýsson 182
Kolbrún Jónsdóttir 160 335
Auðir og ógildi voru 122
Samtals greiddu atkvæði 1707
Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti 6.sæti 7.sæti
Guðmundur Bjarnason 161
Valgerður Sverrisdóttir 165
Jóhannes Geir Sigurgeirsson 10 127
Þóra Hjaltadóttir 24 40 116
Valdimar Bragason 78 144
Bragi V. Bergmann 161
Egill Olgeirsson 112
Stefán Valgeirsson 131
Þórólfur Gíslason 71
Haukur Halldórsson
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti alls
Halldór Blöndal 654 919
Björn Dagbjartsson 482 849
Tómas Ingi Olrich 246 674
Vigfús B. Jónsson 132 576
Margrét Kristinsdóttir 131 567
Stefán Sigtryggsson 441
Birna Sigurbjörnsdóttir 272
Tryggvi Helgason 93
1074 greiddu atkvæði
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Steingrímur J. Sigfússon 168 200
Svanfríður I. Jónasdóttir 121 171
Sigríður Stefánsdóttir 131 163
Björn Valur Gíslason 97
Aðrir
Bendikt Sigurðarson
Auður Ásgrímsdóttir
Örlygur H. Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 27.1.1987, DV 3.11.1986, Morgunblaðið 4.11.1986, 21.10.1986, Tíminn 30.10.1986, 4.11.1986 og Þjóðviljinn 9.12.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: