Norður Þingeyjarsýsla 1956

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson, fv.ritstjóri (Fr.) 572 19 591 62,41% Kjörinn
Barði Friðriksson, hdl. (Sj.) 206 6 212 22,39%
Hermann Jónsson, skrifstofustjóri (Þj.) 54 9 63 6,65%
Rósberg G. Snædal, verkamaður (Abl.) 52 11 63 6,65%
Landslisti Alþýðuflokksins 18 18 1,90%
Gild atkvæði samtals 884 63 947 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,21%
Greidd atkvæði samtals 960 89,05%
Á kjörskrá 1.078

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: