Fáskrúðsfjarðarhreppur 1978

Í framboði var listi Jóns Úlfarssonar o.fl. og listi Lýðræðissinnaðra kjósenda. Listi Jóns hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Lýðræðissinnaðra kjósenda 2.

Úrslit

Fáskrhr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Jóns Úlfarssonar o.fl. 49 62,03% 3
Lýðræðissinnaðir kjósendur 30 37,97% 2
Samtals greidd atkvæði 79 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. 1.maður á JÚ-lista 49
2. Friðmar Gunnarsson (Lk) 30
3. 2.maður á JÚ-lista 25
4. 3.maður á JÚ-lista 16
5. Birgir Stefánson (Lk.) 15
Næstur inn vantar
4.maður á JÚ-lista 12

Framboðslistar

Listi Jóns Úlfarssonar o.fl. L-listi Lýðræðissinnaðra kjósenda
vantar Friðmar Gunnarsson, bóndi, Tungu
Birgir Stefánsson, skólastjóri, Tunguholti
Ragnar Björgvinsson, bóndi, Víkurgerði
Guðbjörn Sigurpálsson, bóndi, Vík
Ingvar Hjörtur Harðarson, verkamaður, Lækjamóti
Gestur Sigmundsson, verkamaður, Gestsstöðum
Óskar Jónsson, bóndi, Kolfreyju
Bjarni Ragnarsson, sjómaður, Víkurgerði
Birgir Sigurpálsson, bóndi, Vík
Karl Indriðason, bóndi, Eyri I.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Austurland 15.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: