Sameiningarkosningar 1992

Kosning um sameiningu Beruneshrepps, Geithellnahrepps og Búlandshrepps í júlí 1992.

Beruneshreppur Geithellnahreppur Búlandshreppur
18 51,43% 15 48,39% 111 92,50%
Nei 17 48,57% Nei 16 51,61% Nei 9 7,50%
Alls 35 100,00% Alls 31 100,00% Alls 120 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 2
Samtals 38 73,08% Samtals 32 64,00% Samtals 122 41,78%
Á kjörskrá 52 Á kjörskrá 50 Á kjörskrá 292

Þrátt fyrir að fleiri segðu nei en já í Geithellnahreppi taldist sameiningin samþykkt þar sem minnihluti kosningabærra manna greiddu atkvæði gegn sameiningunni.

Hið sameinaða sveitarfélagið hlaut nafnið Djúpavogshreppur og tók sameiningin formlega gildi 1. október 1992.

Heimild: Austurland 8.7.1992