Reykjavík 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Engar breytingar urðu á fulltrúatölu flokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 8 borgarfulltrúa, Sósíalistaflokkurinn 4, Alþýðuflokkurinn 2 og Framsóknarflokkurinn 1.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 4.047 14,31% 2 -1,93% 0
Framsóknarflokkur 2.374 8,39% 1 1,76% 0
Sjálfstæðisflokkur 14.367 50,79% 8 2,18% 0
Sósíalistaflokkur 7.501 26,52% 4 -2,01% 0
Samtals gild atkvæði 28.289 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 325 1,14%
Samtals greidd atkvæði 28.614 86,28%
Á kjörskrá 33.163
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 14.367
2. Sigfús Sigurhjartarson (Sós.) 7.501
3. Auður Auðuns (Sj.) 7.184
4. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 4.789
5. Jón Axel Pétursson (Alþ.) 4.047
6. Katrín Thoroddsen (Sós.) 3.751
7. Jóhann Hafstein (Sj.) 3.592
8. Sigurður Sigurðsson (Sj.) 2.873
9. Ingi R. Helgason (Sós.) 2.500
10.Hallgrímur Benediktsson (Sj.) 2.395
11.Þórður Björnsson (Fr.) 2.374
12.Guðmundur H. Guðmundsson(Sj.) 2.052
13.Magnús Ástmarsson (Alþ.) 2.024
14.Guðmundur Vigfússon (Sós.) 1.875
15.Pétur Sigurðsson (Sj.) 1.796
Næstir inn: vantar
Sigríður Eiríksdóttir (Fr.) 1.218
Benedikt Gröndal (Alþ.) 1.341
Nanna Ólafsdóttir (Sós.) 1.479

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks
1. Jón Axel Pétursson, hafnsögum., Hringbraut 53. 1. Þórður Björnsson, lögfr., Hringbraut 22.
2. Magnús Ástmarsson, prentari, Hringbraut 37. 2. Sigríður Eiriksdóttir, hjúkrunark., Ásvallagötu 79.
3. Benedikt Gröndal, blaðam., Blönduhlið 20. 3. Sigurjón Guðmundsson, iðnrekandi, Grenimel 10.
4. Jóhanna Egilsdóttir, frú, Eiríksgötu 33. 4. Pálmi Hannesson, rektor, Garðastræti 39.
5. Jón Júniusson, stýrim., Meðalholt 8. ^ 5. Jón Helgason, blaðamaður, Miðtún 60.
ö. Jónina N. Guðjónsdóttir, skrifari, Freyjugötu 32. 6. Björn Guðmundsson, skrifstofustj., Engihlíð 10.
7. Sigurður Guðmundsson, skrifari, Freyjugötu 10A. 7. Hallgrínmr Oddsson, útgerðarm., Vífilsgötu 4.
8. Sigurpáll Jónsson, bókari, Barmahlið 4. 8. Leifur Ásgeirsson, prófessor, Hverfisgötu 53.
9. Sófus Bender, bifreiðastj., Drápuhlíð 25. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlið 50.
10. Helgi Sæmundsson, blaðamaður, Vitastig 8A 10. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, Laugaveg 69.
11. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Sjafnargötu 10. 11. Erlendur Pálmason, skipstjóri, BarmahlíS 19.
12. Arngrimur Kristjánsson, skólastjóri, Hringbraut 39. 12. Tómas Jósteinsson, yfirkennari, Mávahlíð 8.
13. Guðrún Sigurgeirsdóttir, skrifari, Fálkagötu 30. 13. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Bergstaðastr. 28.
14. Ásgrímur Gíslason, bifreiðastj., Öldugötu 54. 14. Bergþór Magnússon, bóndi, Hjarðarholti v/Langholtsveg
15. Garðar Jónsson, sjómaður, Vesturgötu 58. 15. Helgi Þorsteinsson, framkvstj., Háteigsveg 32.
16. Kjartan Guðnason, skrifari, Meðalholt 12. 16. Ólafur Jensson, verkfr., Bollagötu 3.
17. Hólmfríður Ingjaldsdóttir, kennari, Vesturgötu 23. 17. Sigriður Ingimarsdóttir, frú, Skipasund 21.
18. Jón Árnason, bakari, Barmahlíð 7. 18. Skeggi Samúelsson, járnsm., Skipasund 68.
19. Matthías Guðmundsson, fulltrúi, Meðalholt 5. 19. Jóhann Hjörleifsson, verkslj. Barmahlíð 11.
20. Tómas Vigfússon, byggingarm., Viðimel 57. 20. Þorgils Guðnmndsson, íþr.kenn., Hraunteig 21.
21. Þorsteinn B. .Tónsson, málari, Njarðargötu 01. 21. Friðgeir Sveinsson, gjaldkeri, Langholtsveg 106.
22. Aðalsteinn Halldórsson, tollþjónn, Einholt 7. 22. Sigurður Sólonsson, múrari, Bergstaðastr. 46.
23. Guðrún Kristmundsdóttir, afgr., Bergstaðastr. 17B. 23. Björn Stefánsson, fulltrúi, Seljavegi 31.
24. Steinar Gíslason, járnsm., Vesturgötu 30. 24. Bergur Sigurbjörsson, viðskiptafr., Ljósvallagötu 14.
25. Jón P. Emils, stud. jur., Nýja-Garði. 25. Friðrik Guðmundsson, tollvörður, Stórholt 22.
26. Felix Guðmundsson, framkv.stj., Grenimel 12. 26. Stefán Jónasson, bifreiðarstjóri, Leifsgötu 8.
27. Guðrún Þorgilsdóttir, verkakona, Grettisgötu GO. 27. Stefán Franklin Stefánsson, útgerðarm., Úthlið 14.
28. Ingimar Jónsson skólastj., Vitastíg 8A. 28. Sveinn Víkingur Grimsson, fyrrv. prestur, Fjölnisvegi 13.
29. Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. alþm., Hringbraut 48. 29. Rannveig Þorsteinsdóttir, alþm., Drapuhlíð 41.
30. Haraldur Guðmundsson, alþm., Hávallagötu 33. 30. Eysteinn Jónsson, alþm., Ásvallagötu 67.
C-listi Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sigfús Sigurhjartarson, bæjarfulltrúi, Laugateig 24. 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8.
2. Katrín Thoroddsen, læknir, Barmahlið 24. 2. Auður Auðuns, hfr., lögfræðingur, Reynimel 32.
3. Ingi R. Helgason, stud. jur., Hverfisgötu 100B. 3. Guðmundur Ásbjörnsson, kaupm., Fjölnisveg 9.
4. Guðmundur Vigfússon, starfsm., Bollagötu 10. 4. Jóhann Hafstein, frkvstj. Barmahlið 32.
5. Nanna Ólafsdóttir, skrif., Skeggjagötu 1. 5. Sigurður Sigurðsson, yfirlæknir, Skeggjag. 2.
6. Hannes Stephensen, verkamaður, Hringbraut 76. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm., Fjótug. 1.
7. Sigurður Guðgeirsson, prentari, Hofsvallagötu 20. 7. Guðmundur H. Guðmundsson, húsg.sm.m., Háteigsveg 14.
8. Guðmundur Guðmundsson, sjóm., Hringbraut 111. 8. Pétur Sigurðsson, stýrimaður, Bárugötu 9.
9. Einar Ögmundsson, bilstj. Hólabrekku. 9. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Laufásvegi 60.
10. Ríkey Eiríksdóttir, húsfrú, Mjóstræti 8. 10. Sveinbjörn Hannesson, verkstj., Ásvallag. 65.
11. Ársæll Sigurðsson, trésmiður, Nýlendugötu 13. 11. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5.
12. Guðmundur Snorri Jónsson, jársmiður, Kaplaskjólsvegi 54. 12. Guðrún Guðlaugsdóttir, hfr., Freyjug. 37.
13. Kristján Hjaltason, verkam., Br. 16 Álfheimum. 13.. Guðrún Jónasson, hfr., Amtmannsstig 5.
14. Þuriður Friðriksdóttir, hfr., Bollagötu 6. 14. Ragnar Lárusson, fulltrúi, Grettisg. 10.
15. Einar Andrésson, afgrm., Hjallaveg 27. 15. Friðrik Einarsson, læknir, Efstasund 55.
16. Stefán O. Magnússon, bifr.stjóri, Blönduhlið 4. 16. Jón Thorarensen, prestur, Brávallag. 10.
17. Inga H. Jónsdóttir, ritari, Eyvík, Arnargötu. 17. Böðvar Steinþórsson, matsveinn, Ásvallagötu 2.
18. Theódór Skúlason, læknir, Vesturvallagötu 6. 18. Jónína Guðmundsdóttir, hfr., Barónsstíg 80.
19. Elin Guðmundsdóttir, húsfrú, Þingholtsstræti 27. 19. Guðmundur Halldórsson, húsasm.m., Skólavörðustíg 12.
20. Helgi Þorkelsson, klæðskeri, Bragagötu 27. 20. Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhv. Suðurl.br.
21. Guðrún Finnsdóttir, form. A.S.B., Grettisg. 67. 21. Kristján Jóh. Kristjánsson, forstj., Hingbr. 32.
22. ísleifur Högnason, frkvstj., Skólavörðustíg 12. 22. Daníel Gíslason, verslm., Snorrabraut 60.
23. Helgi Ólafsson, iðnverkam., Grettisg. 72. 23. Bjárni Benediktsson, ráðherra, Blönduhlið 35.
24. Vilborg Ólafsdóttir, starfsst., Njarðarg. 33. 24. Ólafur Pálsson, niælingafulltrúi, Drápuhlíð 24.
25. Björgúlfur Sigurðsson, deildarstj. Viðimel 37. 25. Stefán Hannesson, bílstj., Hringbr. 37.
26. Páll Þóroddsson, verkam., Bragagötu 23. 26. Guðmundur H. Guðmundsson, sjóm., Ásvallag. 65.
27. Petrina Jakobsson, teiknari, Rauðarárstig 32. 27. Agnar Guðmundsson, verkamaður, Bjarnarstíg 12.
28. Eðvarð Sigurðsson, verkam., Litlubrekku. 28. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur, Fjölnisvegi 12.
29. Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu 2. 29. Halldór Hansen, yfirlæknir, Laufásvegi 24.
30. Brynjólfur Bjarnason, alþm., Brekkustíg 14B. 30. Ólafur Thors, forsætisráðherra, Garðastræti 41.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík

%d bloggurum líkar þetta: