Vatnsleysustrandarhreppur 1994

Í framboði voru Listi fólksins, listi Óháðra kjósenda og listi Ungra framfarasinna. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi fólksins hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listinn bauð ekki fram 1990. Ungir framfarasinnar náðu ekki kjörnum hreppsnefndarmanni. Lýðræðissinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn 1990.

Úrslit

vatnsl

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi fólksins 145 36,71% 2
Óháðir kjósendur 203 51,39% 3
Ungir framtakssinnar 47 11,90% 0
395 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 1,99%
Samtals greidd atkvæði 403 90,77%
Á kjörskrá 444
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Gunnarsson (H) 203
2. Björn Eiríksson (F) 145
3. Þóra Bragadóttir (H) 102
4. Þóra Rut Jónsdóttir (F) 73
5. Sigurður Kristinsson (H) 68
Næstir inn vantar
Gunnar Helgason (U) 21
Helgi Valdimarsson (F) 59

Framboðslistar

F-listi Lista fólksins H-listi Óháðra borgara U-listi Ungra framtakssinna
Björn Eiríksson Jón Gunnarsson Gunnar Helgason
Þóra Rut Jónsdóttir Þóra Bragadóttir Guðmundur Ásgeir Ólafsson
Helgi Valdimarsson Sigurður Kristinsson Sveinn Ari Baldvinsson
Ari Lárusson Guðlaugur Atlason Þormar Jón Ómarsson
Hannes Jóhannsson Andrés Guðmundsson Róbert Andersen
Gísli Stefánsson Lýður Pétursson Kristján Leifsson
Hanna Helgadóttir Þuríður Ægisdóttir Sigurður Guðmundsson
Stefán Sveinsson Hallgrímur Einarsson Kristján Kristmannsson
María Kristjánsdóttir Margrét Pétursdóttir Hafsteinn Hilmarsson
Stefán Albertsson Guðbergur Sigursteinsson Sigurlinni Garðarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994, Morgunblaðið 1.5.1994 og 11.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: