1933 Afnám áfengisbannlaga

Alþingi ákvað árið 1933 að fram skyldi fara atkvæðagreiðsla hvort að afnema skyldi ákvæði um aðflutningsbann á áfengi sem var í gildandi lögum.

Úrslit

Atkvæði %
15.866 57,71%
Nei 11.625 42,29%
Gild atkvæði 27.491 100,00%
Auðir seðlar 156 0,55%
Ógild atkvæði 516 1,83%
Samtals 28.163
Kjörsókn 45,33%
Á kjörskrá 62.122

Skipting atkvæða eftir kjördæmum

Kosningaþátttaka eftir kjördæmum

Auðir seðlar eftir kjördæmum

Ógildir seðlar eftir kjördæmum

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: