Biskupstungnahreppur 1998

Í framboði voru listi Óháðra, listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál, listi Lýðræðissinna og listi Stígs Sælands o.fl. Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn. Lýðræðissinnar hlutu 1 hreppsnefndarmann. Listi Stígs Sælands o.fl. hlaut engan mann kjörinn. Lítill munur á var á þriðja manni Óháðra og næstum mönnum allra hinna listanna. Þannig vantaði Samstarfsmönnum um sveitarstjórnarmál aðeins tvö atkvæði til að ná inn sínum fjórða manni og halda meirihluta í hreppsnefndinni. Lista Stígs Sælands o.fl. vantaði einnig tvö atkvæði til að ná inn sínum fyrsta manni. Þá vantaði Lýðræðissinnum aðeins þrjú atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni.

Úrslit

Biskupst

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 92 30,67% 3
Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál 121 40,33% 3
Lýðræðissinnar 58 19,33% 1
Stígur Sæland o.fl. 29 9,67% 0
300 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 4 1,32%
Samtals greidd atkvæði 304 88,63%
Á kjörskrá 343
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Margeir Ingólfsson (K) 121
2. Sveinn A. Sæland (H) 92
3. Svavar Sveinsson (K) 61
4. Agla Snorradóttir (L) 58
5. Margrét Baldursdóttir (H) 46
6. Sigurlaug S. Angantýsdóttir (K) 40
7. Páll M. Skúlason (H) 31
Næstir inn vantar
1. maður S-lista 2
4. maður á K-lista 2
2. maður á L-lista 3

Framboðslistar

H-listi Óháðra K-listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál L-listi Lýðræðissinna S-listi Stígs Sæland o.fl.
Sveinn A. Sæland Margeir Ingólfsson Agla Snorradóttir vantar …
Margrét Baldursdóttir Svavar Sveinsson vantar …
Páll M. Skúlason Sigurlaug S. Angantýsdóttir
vantar … vantar …

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: