Hrunamannahreppur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut H-listinn 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Á-listinn 1.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðra og H-listinn.

H-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hrunamannahr

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðir 215 47,67% 2 47,67% 2
H-listi H-listinn 236 52,33% 3 -16,28% -1
Á-listi Á-listinn -31,39% -1
Samtals 451 100,00% 5
Auðir seðlar 10 2,17%
Ógildir seðlar  0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 461 82,32%
Á kjörskrá 560

 

Kjörnir fulltrúar
1. Halldóra Hjörleifsdóttir (H) 236
2. Jón Bjarnason (D) 215
3. Sigurður Sigurjónson (H) 118
4. Bjarney Vignisdóttir (D) 108
5. Kolbrún Haraldsdóttir (H) 79
Næstur inn: vantar
Sigfríð Lárusdóttir (D) 22

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra H-listinn
1. Jón Bjarnason, búfræðingur, verktaki, ferða- og sauðfjárbóndi 1. Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviri
2. Bjarney Vignisdóttir, bóndi, hjúkrunarfr. garðyrkjufræðingur og sveitarstjórnarmaður 2. Sigurður Sigurjónsson, sveitarstjórnarmaður og pípulagningamaður
3. Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraþjálfari 3. Kolbrún Haraldsdóttir, sveitarstjórnarmaður, sérkennari og þroskaþjálfi
4. Rúnar Guðjónsson, menntaskólanemi 4. Aðalsteinn Þorgeirsson, bóndi
5. Þröstur Jónsson, húsasmíðameistari og garðyrkjubóndi 5. Elsa Ingjaldsdóttir, stjórnsýslufræðingur
6. Ásta Rún Jónsdóttir, grunnskólakennari og deildarstjóri 6. Björgvin Ólafsson, landbúnaðarverkamaður
7. Bjarni Arnar Hjaltason, búfræðingur 7. Guðríður Eva Þórarinsdóttir, dýralæknir
8. Hanna Björk Grétarsdóttir, verslunarstjóri 8. Daði Geir Samúelsson, nemi
9. Björgvin Viðar Jónsson, hagfræðinemi 9. Bogi Pétur Eiríksson, bóndi
10.Magnús Gunnlaugsson, hrossaræktandi, fv.bóndi og sveitarstjórnarmaður 10.Unnsteinn Eggertsson, sveitarstjórnarmaður og framkvæmdastjóri