Gullbringu- og Kjósarsýsla 1949

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Finnbogi R. Valdimarsson varð landskjörinn þingmaður.

Guðmundur Í. Guðmundsson náði ekki kjöri, hann var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1949.  Hann varð hins vegar þingmaður 1952 eftir Hannibal Valdimarsson landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu og bróðir Finnboga Rúts varð kjördæmakjörinn þingmaður Ísafjarðar.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, fv.forsætisráðherra (Sj.) 1.685 175 1.860 47,32% Kjörinn
Guðmundur Í. Guðmundsson, sýslumaður (Alþ.) 847 129 976 24,83% 1.vm.landskjörinn
Finnbogi R. Valdimarsson, oddviti (Sós.) 614 86 700 17,81% Landskjörinn
Steingrímur Þórisson, verslunarmaður (Fr.) 324 71 395 10,05%
Gild atkvæði samtals 3.470 461 3.931
Ógildir atkvæðaseðlar 49 1,23%
Greidd atkvæði samtals 3.980 90,52%
Á kjörskrá 4.397

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.