Skagafjarðarsýsla 1946

Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933 og 1937-1942(júlí). Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 189 5 194 10,65%
Framsóknarflokkur 859 6 865 47,48% 1
Sjálfstæðisflokkur 617 34 651 35,73% 1
Sósíalistaflokkur 108 4 112 6,15%
Gild atkvæði samtals 1.773 49 1.822 2
Ógildir atkvæðaseðlar 36 1,94%
Greidd atkvæði samtals 1.858 83,09%
Á kjörskrá 2.236
Kjörnir alþingismenn
Steingrímur Steinþórsson (Fr.) 865
Jón Sigurðsson (Sj.) 651
Næstir inn vantar
Hermann Jónsson (Fr.) 438
Ragnar Jóhannesson (Alþ.) 458
Jóhannes Jónsson úr Kötlum (Sós.) 540

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ragnar Jóhannesson, blaðamaður Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri Jón Sigurðsson, bóndi Jóhannes Jónasson úr Kötlum, rithöfundur
Magnús Bjarnason, kennari Hermann Jónsson, bóndi Pétur Hannesson, sparisjóðsstjóri Hólmfríður Jónsdóttir, frú
Sigrún M. Jónsdóttir, húsfrú Gísli Magnússon, bóndi Haraldur Jónasson,, bóndi Jónas Jónasson, verkamaður
Kristinn Gunnlaugsson, verkstjóri Jón Jónsson, bóndi Eysteinn Bjarnason, kaupmaður Skarphéðinn Pálsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.