Sveitarfélagið Garður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda, L-listi Allra Garðsbúa og N-listi Nýrra tíma.

D-listann leiddi Einar Jón Pálsson sem kjörinn var af lista Framfarasinnaðra kjósenda 2006 sem ekki bauð fram 2010 og Brynja Kristjánsdóttir í 2. sæti sem kjörin var af N-lista í kosningunum 2006.

Sjálfstæðismenn og óháðir fengu 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. N-listi Nýrra tíma fekk 2 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur og tapaði meirihluta sínum. L-listi Listi allra Garðsbúa fékk 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
D-listi 434 4 54,87% 4 54,73%
L-listi 94 1 11,63% 1 11,85%
N-listi 265 2 33,50% -2 -19,58% 4 52,99%
F-listi -3 -47,01% 3 47,01%
791 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 13 1,60%
Ógildir 8 0,99%
Greidd 819 82,52%
Kjörskrá 984
Bæjarfulltrúar
1. Einar Jón Pálsson (D) 434
2. Benedikt G. Jónsson (N) 265
3. Brynja Kristjánsdóttir (D) 217
4. Gísli Rúnar Heiðarsson (D) 145
5. Jónína Hólm (N) 133
6. Kolfinna Snæbjörg Magnúsd. (D) 109
7. Davíð Ásgeirsson (L) 94
 Næstir inn: vantar
Pálmi S. Sigurðsson (N) 18
Einar Tryggvason (D) 37

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra

1 Einar Jón Pálsson Klapparbraut 11 Tæknifræðingur
2 Brynja Kristjánsdóttir Lyngbraut 13 Framkvæmdastjóri
3 Gísli Rúnar Heiðarsson Nýjabæ Atvinnurekandi
4 Kolfinna S. Magnúsdóttir Lyngbraut 11 Grunnskólakennari
5 Einar Tryggvason Lindartún 15 Vinnuvélastjóri
6 Dagmar Róbertsdóttir Kríuland 8 Bankastarfsmaður
7 Karl Njálsson Garðbraut 77 Verkfræðinemi
8 Eva Rut Vilhjálmsdóttir Lindartún 3 Leiðbeinandi
9 Bjarki Ásgeirsson Bjarkartún 6 Húsasmiður
10 Kristín Júlla Kristjánsdóttir Vörðubraut 6 förðunar- og leikgervahönnuður
11 Theodór Guðbergsson Skólabraut 11 Framkvæmdastjóri
12 Magnús Torfason Sunnubraut 12 Hlaðmaður
13 Einar Bjarnason Einholt 4 Vélvirki
14 Karitas Halldórsdóttir Silfurtún 18a Húsmóðir

L-listi Allra Garðsbúa

1 Davíð Ásgeirsson Birkitún 2 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
2 Björn Vilhelmsson Lyngbraut 15 Kennari
3 Sævar Leifsson Einholt 8 Verkstjóri
4 Hermann Ingi Hermannsson Ártún 19 Sölumaður
5 Guðbergur Magnússon Silfurtún 16 Verkamaður
6 Guðni Ingimundarson Lindartún 8 Rafvirki
7 Gunnar Hörður Garðarsson Melbraut 27 Nemi
8 Kristjana Kjartansdóttir Garðbraut 78 Fv. kennari
9 Sigurdís Benónýsdóttir Rafnkelsstaðavegur 5 Verkakona
10 Hildur Ágústsdóttir Klapparbraut 1 Húsmóðir
11 Anna Reynarsdóttir Sunnubraut 10 Leiðbeinandi

N-listi nýrra tíma

1 Benedikt G. Jónsson Sunnubraut 23 Pípulagningameistari
2 Jónina Holm Melbraut 7 Grunnskólakennari
3 Pálmi S. Guðmundsson Skagabraut 48 Húsasmiður
4 Oddný G. Harðardóttir Garðbraut 14 Alþingismaður
5 Agnes Ásta Woodhead Lindartún 13 Gjaldkeri
6 Þorbjörg Bergsdóttir Kríuland 10 Atvinnurekandi
7 Bergdís Sigurðardóttir Urðarbraut 14 Grafískur hönnuður
8 Erna M. Sveinbjarnardóttir Sunnubraut 25 Menningarfulltrúi
9 Álfhildur Sigurjónsdóttir Ártún 17 Verslunarmaður
10 Marta Zarska Lindartún 1 Sjúkraliði
11 Eysteinn M. Guðvarðarson Birkitún 4 Vöruhússtjóri
12 Stefán Snæbjörnsson Urðarbraut 9 Mælingamaður
13 Særún R. Ástþórsdóttir Heiðarbraut 3 Grunnskólakennari
14 Viggó Benediktsson Grímsholt 8 Húsasmiður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: