Sandgerði 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, Sjálfstæðisflokkur 2 og Sósíalistar engan.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 155 54,01% 3
Sjálfstæðisflokkur 96 33,45% 2
Sósíalistaflokkur 36 12,54% 0
Samtals gild atkvæði 287 100,00% 5
Auðir og ógildir 15 4,97%
Samtals greidd atkvæði 302 87,79%
Á kjörskrá 344
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Vilhjálmson (Alþ.) 155
2. Aðalsteinn Gíslason (Sj.) 96
3. Karl Bjarnason (Alþ.) 78
4. Hannes Arnórsson (Alþ.) 52
5. Júlíus Eiríksson (Sj.) 48
Næstir inn vantar
Hjörtur B. Helgason (Sós.) 11
Elías Guðmundsson (Alþ.) 38

Framboðlistar

Alþýðuflokkur og óflokksbundnir alþýðumenn Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ólafur Vilhjálmsson, oddviti Aðalsteinn Gíslason Hjörtur B. Helgason
Karl Bjarnason, smiður Júlíus Eiríksson Margeir Sigurðsson
Hannes Arnórsson, símstjóri Valdimar Valdimarsson
Elías Guðmundsson, sjómaður Sveinn Pálsson
Sumarliði Lárusson, verkamaður Kristinn Guðmundsson
Gunnlaugur Einarsson, fiskimatsmaður Guðjón Gíslason
Guðmundur Árnason, smiður Bragi Björnsson
Jón V. Jóhannsson, skipstjóri Gunnar Valdimarsson
Hákon Magnússon, bóndi
Magnús Sigurðsson, fiskimatsmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðublaðið 5.2.1950, Dagur 2.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Skutull 4.2.1950, Þjóðviljinn 18.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.