Sveitarfélagið Hornafjörður 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkurinn og stuðningsmenn hans 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 og 3.framboðið 2.

Í framboði voru B-listi Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra, D-listi Sjálfstæðisflokks og E-listi 3.framboðsins.

Framsóknarmenn og stuðningsmenn þeirra hlutu 4 bæjarfulltrúa og hreina meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og 3.framboðið 1.

Úrslit

Hornafjörður

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarmenn o.fl. 643 55,67% 4 17,86% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 343 29,70% 2 -7,51% 0
E-listi 3.framboðið 169 14,63% 1 -10,35% -1
Samtals 1.155 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 48 3,92%
Ógildir seðlar 21 1,72%
Samtals greidd atkvæði 1.224 78,56%
Á kjörskrá 1.558
Kjörnir fulltrúar
1. Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 643
2. Björn Ingi Jónsson (D) 343
3. Ásgrímur Ingólfsson (B) 322
4. Erla Þórhallsdóttir (B) 214
5. Guðbjörg Lára Sigurðardóttir (D) 172
6. Sæmundur Helgason (E) 169
7. Björgvin Óskar Sigurjónsson (B) 161
Næstir inn: vantar
Páll Róbert Matthíasson (D) 140
Sigrún Sigurgeirsdóttir (E) 153

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, hjúkrunarstjóri 1. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri
2. Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri 2. Guðbjörg Lára Sigurðardóttir, sölustjóri
3. Erla Þórhallsdóttir, leiðsögumaður og skrifstofustjóri 3. Páll Róbert Matthíasson, útibússtjóri
4. Björgvin Óskar Sigurjónsson, verkfræðingur 4. Bryndís Björk Hólmarsdóttir, sjálfstætt starfandi
5. Kristján Sigurður Guðnason, matráður 5. Stefanía Anna Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfanemi
6. Íris Heiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri 6. Jón Áki Bjarnason, framkvæmdastjóri
7. Finnur Smári Torfason, forritari 7. Jón Malmquist Einarsson, bóndi
8. Nejra Mestovic, verkefnastjóri 8. Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
9. Steinþór Jóhannsson, framkvæmdastjóri 9. Jón Guðni Sigurðsson, nemi
10.Arna Ósk Harðardóttir, skrifstofumaður 10.Jörgína Elínborg Jónsdóttir, afgreiðslukona
11.Hjalti Þór Vignisson, framkvæmdastjóri 11.Sigurður Ólafsson, skipstjóri
12.Erla Rún Guðmundsdóttir, bóndi 12.Sædís Ösp Valdemarsdóttir, verkefnastjóri
13.Kolbrún Reynisdóttir, þroskaþjálfi 13.Björk Pálsdóttir, viðurkenndur bókari
14.Reynir Arnarson, framkvæmdastjóri 14.Einar Karlsson, fv.sláturhússtjóri
E-listi 3.framboðsins
1. Sæmundur Helgason, grunnskólakennari og form.bæjarráðs 8. Þórey Bjarnadóttir, bóndi
2. Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður 9. Barði Barðason, viðskiptafræðingur
3. Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari 10.Þórgunnur Þórsdóttir, safnvörður
4. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi og leiðbeinandi 11.Elínborg Rabanes, starfsmaður í apóteki
5. Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri 12.Ragnar Logi Björnsson, vélstjóri
6. Samir Mesetovic, fótboltaþjálfari 13.Eiríkur Sigurðsson, fv.mjólkurbússtjóri
7. Hlíf Gylfadóttir, framhaldsskólakennari 14.Guðrún Ingimundardóttir, heilbrigðisstarfsmaður