Súðavík 1986

Í framboði voru listi Óháðra kjósenda, listi Umbótasinna og listi Sameinaðra kjósenda. Sameinaðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Umbótasinnar engan. Umbótasinna vantaði sex atkvæði til að ná inn einum manni á kostnað Sameinaðra kjósenda.

Úrslit

sudavik

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 57 37,25% 2
Umbótasinnar 19 12,42% 0
Sameinaðir kjósendur 77 50,33% 3
Samtals gild atkvæði 153 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,92%
Samtals greidd atkvæði 156 90,70%
Á kjörskrá 172
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hálfdán Kristjánsson (S) 77
2. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir (A) 57
3. Sigríður Hrönn Elíasdóttir (S) 39
4. Barði Ingibjartsson (A) 29
5. Auðunn Karlsson (S) 26
Næstir inn vantar
Hreiðar Guðbrandsson (B) 6
Jónína Guðmundsdóttir (A) 21

Framboðslistar

A-listi óháðra B-listi umbótasinna S-listi sameinaðra kjósenda
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, matráðskona Heiðar Guðbrandsson, matsveinn Hálfdán Kristjánsson, sparisjóðsstjóri
Barði Ingibjartsson, stýrimaður Sesselja Þórðardóttir, útgerðarmaður Sigríður Hrönn Elíasdóttir, verslunarmaður
Jónína Guðmundsdóttir, bankamaður Eygló Gísladóttir, skólastjóri Auðunn Karlsson, framkvæmdastjóri
Eðwarð Scott, verkamaður Ásgeir Gunnarsson, sjómaður Þráinn Garðarsson, sjómaður
Benjamín Ísaksson, sjómaður Kristján Jónatansson, verkamaður Steinn Kjartansson, sveitarstjóri
Matthías Kristinsson, skrifstofustjóri Sumarliði Karlsson, bifreiðarstóri Jónína Hansdóttir, skrifstofumaður
Elvar Ragnarsson, vélstjóri Ingibjörg Björnsdóttir, bókavörður Frosti Gunnarsson, verkstjóri
Jón Ragnarsson, vélstjóri Halldór Magnússon, skipstjóri Elías Þorbergsson, hreppstjóri
Halldór Þórðarson, stýrimaður María Kristófersdóttir, verkakona Björn Jónsson, verkamaður
Guðmundur Matthíasson, vélamaður Magnús Þorgilsson, bifreiðarstjóri Kristján Sveinbjörnsson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986 og DV 13.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: