Skagaströnd 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir flokkarnir 1 hreppsnefndarmann hver.

Úrslit

skagaströnd

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 65 16,80% 1
Framsóknarflokkur 74 19,12% 1
Sjálfstæðisflokkur 162 41,86% 2
Alþýðubandalag 86 22,22% 1
Samtals gild atkvæði 387 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 14 3,49%
Samtals greidd atkvæði 401 87,75%
Á kjörskrá 457
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf J. Berndsen (D) 162
2. Guðmundur Haukur Sigurðsson (G) 86
3. Heimir L. Fjeldsted (D) 81
4. Magnús B. Jónsson (B) 74
5. Axel J. Hallgrímsson (A) 65
Næstir inn vantar
Sveinn S. Ingólfsson (D) 34
Ingibjörg Kristinsdóttir (G) 45
Einar Hjartarson (B) 57

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Axel J. Hallgrímsson, sjómaður Magnús B. Jónsson, verkstjóri Adolf J. Berndsen, oddviti Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Guðmunda Sigurbrandsdóttir, saumakona Einar Hjartarson, verslunarmaður Heimir L. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Ingibjörg Kristinsdóttir, skrifstofumaður
Herborg Þorláksdóttir, húsmóðir Guðrún Soffía Pétursdóttir, húsmóðir Sveinn S. Ingólfsson, framkvæmdastjóri Björgvin Karlsson, vélstjóri
Þorvaldur Skaftason, sjómaður Jón Ingi Ingvarsson, verkstjóri Sigrún Lárusdóttir, verslunarmaður Anna Sjöfn Jónasdóttir, aðstoðarstúlka
Gunnar Stefánsson, verkamaður Sigrún Guðmundsdóttir, saumakona Kári S. Lárusson, húsasmíðameistari Guðný Björnsdóttir, verkakona
Rut Jónsdóttir Hrönn Árnadóttir Þórey Jónsdótti, húsmóðir Þór Arason
Sigurjón Guðbjartsson Jónas Jónasson Rúnar Loftsson, verkamaður Súsanna Þórhallsdóttir
Högni Jónsson Eðvarð Á. Ingvason Guðmundur Ólafsson, rafvirki Guðmundur Kr. Guðnason
Guðmundur Jóhannesson Guðbjartur Guðjónsson Árni Björn Ingvarsson, vélstjóri Valdimar Viggósson
Bernódus Ólafsson Jón Pálsson Gylfi Sigurðsson, stýrimaður Skafti Fanndal Jónasson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 11.4.1986, 14.5.1986, Dagur 14.5.1986 og Morgunblaðið 11.4.1986.