Dalvíkurbyggð 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Framsóknarflokkur og félagshyggjufólk 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur og óháðir 2 og J-listinn 2.

Í kjöri voru listar Framsóknar og félagshyggjufólks, Sjálfstæðisflokks og óháðra og K-listi Dalvíkurbyggðar, óháð framboð.

K-listinn óháð framboð hlaut 3 bæjarfulltrúa en listinn bauð fram í fyrsta skipti, Framsókn og félagshyggjufólk hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa. Í síðustu bæjarstjórnarkosningum hlaut J-listinn 2 bæjarfulltrúa en hann bauð ekki fram að þessu sinni.

Úrslit:

DalvíkurbyggðAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknar og félagsh.24023.51%2-19.40%-1
D-listi Sjálfstæðism.og óháðra33532.81%28.61%0
K-listi óháð framboð44643.68%343.68%3
J-listinn í Dalvíkurbyggð-32.89%-2
Samtals gild atkvæði1,021100.00%70.00%0
Auðir seðlar454.20%
Ógild atkvæði60.56%
Samtals greidd atkvæði1,07274.70%
Kjósendur á kjörskrá1,435
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Helgi Einarsson (K)446
2. Freyr Antonsson (D)335
3. Katrín Sigurjónsdóttir (B)240
4. Katrín Sif Ingvarsdóttir (K)223
5. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D)168
6. Gunnar Kristinn Guðmundsson (K)149
7. Lilja Guðnadóttir (B)120
Næstir innvantar
Kristín Kristinsdóttir (D)26
Haukur Arnar Gunnarsson (K)35

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og félagshyggjufólksD-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
1. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri1. Freyr Antonsson framkvæmdastjóri
2. Lilja Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir2. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir snyrtifræðingur og verslunareigandi
3. Felix Rafn Felixson viðskiptafræðingur3. Katrín Kristinsdóttir sjúkraliði og hjúkrunarfræðinemi
4. Monika Margrét Stefánsdóttir MA í heimskautarétti4. Jóhann Már Kristinsson framkvæmdastjóri
5. Kristinn Bogi Antonsson viðskiptastjóri5. Júlíus Magnússon sjómaður
6. Þorsteinn Ingi Ragnarsson starfsmaður í brugghúsi6. Elísa Rún Gunnlaugsdóttir hársnyrtir
7. Þórhalla Franklín Karlsdóttir þroskaþjálfi  og sveitarstjórnarmaður7. Benedikt Snær Magnússon framkvæmdastjóri
8. Jón Ingi Sveinsson framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður8. Júlía Ósk Júlíusdóttir stuðningsfulltrúi
9. Kristín Kjartansdóttir háskólanemi9. Kristín Heiða Garðarsdóttir iðjuþjálfi
10. Eiður Smári Árnason nemi10. Anna Guðrún Snorradóttir bruggari
11. Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir glerlistakona11. Stefán Garðar Níelsson skipstjóri
12. Sigvaldi Gunnlaugsson vélvirki12. Daði Valdimarsson framkvæmdastjóri
13. Þór Vilhjálmsson véla- og tækjamaður13. Anna Kristín Guðmundsdóttir landslagsarkitekt
14. Bjarnveig Ingvadóttir hjúkrunarfræðingur14. Gunnþór E. Sveinbjörnsson skipstjóri
K-listi Dalvíkurbyggðar, óháð framboð
1. Helgi Einarsson framkvæmdastjóri8. Snæþór Arnþórsson sjúkraflutningamaður
2. Katrín Sif Ingvarsdóttir uppeldisfræðingur9. Nimnual Khakhlong fisktæknir
3. Gunnar Kristinn Guðmundsson bóndi10. Gunnlaugur Svansson framkvæmdastjóri
4. Haukur Arnar Gunnarsson viðskiptastjóri11. Kristjana Arngrímsdóttir tónlistarkona
5. Elsa Hlín Einarsdóttir kennari12. Emil Júlíus Einarsson forstöðumaður
6. Friðjón Árni Sigurvinsson ferðamálafræðingur13. Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson aðstoðarskólastjóri
7. Jolanta Krystyna Brandt verslunarstjóri14. Elín Rósa Ragnarsdóttir sjúkraliði