Flóahreppur 2014

Sveitarstjórnarmönnum fækkaði úr 7 í 5.

Í framboði voru tveir listar. F-listi Flóalistans og T-listi Tákn um traust.

F-listi Flóalistans hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en T-listi Tákns um traust 2. Í kosningunum 2010 hlaut R-listi Ráðdeildar, raunsæis og réttlætis fimm af sjö hreppsnefndarmönnum og hreinan meirihluta.

Úrslit

Flóahreppur

Flóahreppur Atkv. % F. Breyting
F-listi Flóalistinn 238 65,93% 3 65,93% 3
T-listi Tákn um traust 123 34,07% 2 6,43% 0
R-listi Ráðdeild, raunsæi, réttlæti -72,36% -5
Samtals gild atkvæði 361 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 1,63%
Samtals greidd atkvæði 367 81,02%
Á kjörskrá 453
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Eiríksson (F) 238
2. Svanhvít Hermannsdóttir (T) 123
3. Margrét Jónsdóttir (F) 119
4. Sigurbára Rúnarsdóttir (F) 79
5. Elín Höskuldsdóttir (T) 62
Næstir inn vantar
Stefán Geirsson (F) 9

Samtals 9 útstrikanir. Margrét Jónsdóttir 3 F-lista, Ingunn jónsdóttir 2 F-lista, Árni Eiríksson 1 F-lista, Stefán Geirsson 1 F-lista, Sigurbára Rúnarsdóttir 1 F-lista og Mareike Schacht 1 F-lista.

Framboðslistar

F-listi Flóalistans T-listi Tákn um traust
1. Árni Eiríksson, aðstoðardeildarstjóri 1. Svanhvít Hermannsdóttir, sveitarstjórnarmaður og sagnfræðingur
2. Margrét Jónsdóttir, bóndi 2. Elín Höskuldsdóttir, sveitarstjórnarmaður
3. Sigurbára Rúnarsdóttir, þroskaþjálfi 3. Rósa Matthíasdóttir, ferðaþjónustubóndi
4. Stefán Geirsson, bóndi 4. Ágúst Valgarð Ólafsson, tölvunarfræðingur
5. Helgi Sigurðsson, bóndi og verktaki 5. Jóhann Helgi Hlöðversson, ferðaþjónustubóndi
6. Ingunn Jónsdóttir, hönnuður 6. Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi
7. Heimir Rafn Bjarkason, verkefnastjóri 7. Benedikt Hans Kristjánsson, bóndi
8. Katharina Mareike Schacht, leikskólakennari 8. Jón Elías Gunnlaugsson, bóndi
9. Davíð Ingi Baldursson, húsasmiður 9. Elinborg Alda Baldvinsdóttir, móttökufulltrúi
10. Bjarni Stefánsson, bóndi 10. Vigfús Helgason, kennari
%d bloggurum líkar þetta: