Hvolsvöllur 1998

Í framboði voru listi Hvolhreppslistans og listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps. Listi Áhugamanna um málefni Hvolhrepps hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Hvolhreppslistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

hvolhr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Hvolhreppslisti 192 43,94% 2
Áhugamenn um málefni … 245 56,06% 3
Samtals gild atkvæði 437 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 22 4,79%
Samtals greidd atkvæði 459 85,96%
Á kjörskrá 534
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Svavarsson (H) 245
2. Árný Hrund Svavarsdóttir (F) 192
3. Pálína Björk Jónsdóttir (H) 123
4. Óskar S. Harðarson (F) 96
5. Oddur Árnason (H) 82
Næstur inn vantar
3. maður F-lista 54

Framboðslistar

F-listi Hvolshreppslistans H-listi Áhugamanna um málefni Hvolshrepps
Árný Hrund Svavarsdóttir Guðmundur Svavarsson, varaoddviti
Óskar S. Harðarson Pálína Björk Jónsdóttir, kennari
vantar … Oddur Árnason, kjötiðnaðarmaður
Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, kennari
Árni Guðbjartur Valdimarsson, bóndi
Særún Steinunn Bragadótir, hársnyrtir
Sigurjón Sváfnisson, rafvirki
Halldór Geir Jensson, nemi
Sæmundur Holgeirsson, tannlæknir
Helga Þorsteinsdóttir, oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 5.5.1998 og 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: