Reykjanes 1959(okt)

Reykjaneskjördæmi varð til við sameiningu kjördæmanna Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðar. Kjördæmakjörnum þingmönnum fjölgaði úr 2 í 5.

Sjálfstæðisflokkur: Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926-1959(okt) og Reykjaness frá 1959(okt). Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.) Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjaness landskjörinn.

Alþýðuflokkur: Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956-1959(júní). Emil var landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí), 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt). Þingmaður Reykjaness frá 1959(okt). Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn 1942(júlí)-1949 og frá 1952-1959(okt). Þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt).

Alþýðubandalag: Finnbogi R. Valdimarsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1949-1959(okt). Þingmaður Reykjaness frá 1959(okt). Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt).

Framsóknarflokkur: Jón Skaftason var þingmaður Reykjaness frá 1959(okt).

Úrslit

1959 október Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.911 26,45% 1
Framsóknarflokkur 1.760 15,99% 1
Sjálfstæðisflokkur 4.338 39,41% 2
Alþýðubandalag 1.703 15,47% 1
Þjóðvarnarflokkur 295 2,68% 0
Gild atkvæði samtals 11.007 100,00% 5
Auðir seðlar 145 1,30%
Ógildir seðlar 20 0,18%
Greidd atkvæði samtals 11.172 92,01%
Á kjörskrá 12.142
Kjörnir alþingismenn
1. Ólafur Thors (Sj.) 4.338
2. Emil Jónsson (Alþ.) 2.911
3. Matthías Á. Mathiesen (Sj.) 2.169
4. Jón Skaftason (Fr.) 1.760
5. Finnbogi R. Valdimarsson (Abl.) 1.703
Næstir inn vantar
Guðmundur Í. Guðmundsson (Alþ.) 496 Landskjörinn
Alfreð Gíslason (Sj.) 772 Landskjörinn
Sigmar Ingason (Þj.) 1.408
Valtýr Guðjónsson (Fr.) 1.647
Geir Gunnarsson (Abl.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Emil Jónsson, forsætisráðherra, Hafnarfirði Jón Skaftason, hdl, Kópavogi Ólafur Thors, form. Sjálfstæðisflokksins, Reykjavík
Guðmundur Í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, Hafnarfirði Valtýr Guðjónsson, forstjóri, Keflavík Matthías Á. Mathiesen,, sparisjóðsstjóri, Hafnarfirði
Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður, Hafnarfirði Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík
Stefán Júlíusson, rithöfundur, Hafnarfirði Guðmundur Magnússon, bóndi, Leirvogstungu Sveinn Einarsson, verkfræðingur, Kópavogi
Ólafur Hreiðar Jónsson, kennari, Kópavogi Óli S. Jónsson, skipstjóri, Sandgerði Bjarni Sigurðsson, prestur, Mosfelli
Ólafur Thordersen, forstjóri, Ytri-Njarðvík Jón Pálmason, skrifstofumaður, Hafnarfirði Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
Svavar Árnason, oddviti, Grindavík Hilmar Pétursson, skattstjóri, Keflavík Karvel Ögmundsson, útgerðarmaður, Ytri-Njarðvík
Ólafur Vilhjálmsson, oddviti, Sandgerði Jóhanna Jónsdóttir, frú, Kópavogi Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi
Ólafur Gunnlaugsson, bóndi, Laugabóli Sigurður Jónsson, kaupmaður, Seltjarnarnesi Þór Axel Jónsson, umsjónarmaður, Kópavogi
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur, Silfurtúni Guðsteinn Einarsson, útgerðarmaður, Grindavík Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri, Keflavík
Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Finnbogi R. Valdimarsson, bankastjóri, Kópavogi Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík
Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri, Hafnarfirði Kári Arnórsson, kennari, Hafnarfirði
Vilborg Auðunsdóttir, kennari, Keflavík Jón úr Vör Jónsson, rithöfundur, Kópavogi
Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri, Ytri-Njarðvík Kristján Gunnarsson, skipstjóri, Seltjarnarnesi
Magnús Bergmann, skipstjóri, Ari Einarsson, húsgagnasmiður, Klöpp Miðneshreppi
Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi Jafet Sigurðson, verslunarmaður, Kópavogi
Lárus Halldórsson, skólastjóri, Tröllagili Mosfellshr. Eiríkur Eiríksson, bifreiðastjóri, Keflavík
Ester Kláusdóttir, frú, Hafnarfirði Jón Ól. Bjarnason, skrifstofumaður, Hafnarfirði
Konráð Gíslason, kompásasmiður, Seltjarnarnesi Bjarni F. Halldórsson, kennari, Ytri-Njarðvík
Hjörtur B. Helgason, kaupfélagsstjóri, Sandgerði Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, Seltjarnarnesi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: