Reykjavík 1910

Kosið var um fimm sæti sem dregin voru út með hlutkesti. Eftirtaldir voru dregnir út: Katrín Magnúsdóttir, Kristján Jónsson dómstjóri, Sighvatur Bjarnason bankastjóri, Sveinn Jónsson trésmiður og Þróunn Jónassen frú. Fimm listar komu fram. A-listi sem eingöngu var skipaður konum, B-listi Heimastjórnarfélagsins Fram, C-listi kallaður verslunarmannalistinn, D-listi Templaralistinn og E-listi Dagsbrúnar og Landvarnamanna.

Á kjörskrá voru tæplega 4.000 greiddu innan við þriðjungur atkvæði.

Úrslit:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
B – Framlistinn50839,35%3
E – Dagsbrún/Landvarnam.31924,71%1
A- Kvennalistinn27521,30%1
D- Templaralistinn1037,98%0
C – Verslunarmannalistinn866,66%0
Samtals1291100,00%5
Ógildir seðlar312,34%
Samtals greidd atkvæði1322
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Tryggvi Gunnarsson (B)508
2. Pétur Guðmundsson (E)319
3. Katrín Magnússon (A)275
4. Jón Þorláksson (B)254
5. Arinbjörn Sveinbjarnarson (B)169
Næstir innvantar
Guðmundur Hannesson (E)24
Ingibjörg H. Bjarnason (A)64
Jón Þórðarson (D)67
Jes Ziemsen (C)84

Framboðslistar

A-listi (Kvenfélagslistinn)B-listi (Framlisti -Heimastjórnarmenn)C-listi (Verslunarmannalisti)
Katrín Magnússon, frúTryggvi GunnarssonJes Zimsen, konsúll
Ingibjörg H. Bjarnason, kvennaskólastýraJón ÞorlákssonSveinn Sigfússon, kaupmaður
Guðrún Þorkelsdóttir, frúArinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindariÞorsteinn Guðmundsson, yfirfiskimatsmaður
 Sighvatur Bjarnason, bankastjóriJóhann Hjartarson, verslunarmaður
 Karl Nikulásson, verslunarstjóriHjörtur Hjartarson, trésmiður
D-listi (Templarar)E-listi (Dagsbrún/Landvarnamenn) 
Jón Þórðarson, kaupmaðurPétur Guðmundsson, bókbindari 
Þorvarður ÞorvarðarsonGuðmundur Hannesson, héraðslæknir 
Jóhann Jóhannsson, bóksaliLúðvík Andersen, klæðskeri 
Ólafur fríkirkjupresturSigurður Jónsson, kennari 
Sigurður ráðunauturJón Jónsson, kaupmaður frá Vaðnesi 

Heimildir: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Austri 5.2.1910, Fjallkonan 26.1.1910, 2.2.1910, Ingólfur 3.2.1910, Ísafold 29.1.1910, 2.2.1910, Lögrétta 26.1.1910, 28.1.1910, 2.2.1910, Norðurland 5.2.1910, Reykjavík 5.2.1910, Vestri 5.2.1910, Þjóðólfur 28.1.1910 og Þjóðviljinn 31.1.1910.