Reykjafjarðarhreppur 1954

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Páll Pálsson, hreppstjóri Þúfum
Þorsteinn Jóhannesson, prófastur Vatnsfirði
Ólafur Ólafsson, bóndi, Skálavík
Friðrik Guðjónsson, Vogum
Gunnar Valdimarsson, bóndi, Heydal

Upplýsingar um fjölda á kjörskrá vantar.

Heimild: Morgunblaðið 6.7.1954 og Vesturland 16.7.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: