Ólafsvík 1978

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Almennra borgara. Fulltrúatala flokkanna voru óbreyttar. Almennir borgara hlutu 4 hreppsnefndarmenn eins og áður og héldu hreinum meirihluta örugglega. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Sjálfstæðisflokkinn vantaði sex atkvæði til að koma sínum öðrum manni að í stað fjórða manns Almennra borgara.

Úrslit

Ólafsvík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 185 32,74% 1
Almennir borgarar 380 67,26% 4
Samtals gild atkvæði 565 100,00% 5
Auðir og ógildir 27 4,19%
Samtals greidd atkvæði 592 91,93%
Á kjörskrá 644
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Alexander Stefánsson (H) 380
2. Elínbergur Sveinsson (H) 190
3. Helgi Kristjánsson (D) 185
4. Hermann Kjartansson (H) 127
5. Stefán Jóhann Sigurðsson (H) 95
Næstur inn vantar
Kristófer Þorgrímsson (D) 6

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Almennra borgara
Helgi Kristjánsson, verkstjóri Alexander Stefánsson, oddviti
Kristófer Þorgrímsson, héraðslæknir Elínbergur Sveinsson, vélstjóri
Soffía Þorgrímsdóttir, yfirkennari Hermann Kjartansson, framkvæmdastjóri
Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri Stefán Jóhann Sigurðsson, byggingameistari
Kristján Bjarnason, stýrimaður Guðmundur Jensson, útgerðarmaður
Emanúel Ragnarsson, verslunarmaður Vigfús Kr. Vigfússon, byggingameistari
Erla Þórðardóttir, húsmóðir Gylfi Kr. Magnússon, verkstjóri
Ragnar Ágústsson, vélstjóri Magnús Guðlaugsson, sjómaður
Halla Eyjólfsdóttir, húsmóðir Gylfi Scheving, bifreiðarstjóri
Úlfljótur Jónsson, kennari Gréta Jóhannesdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 28.4.1978, 23.5.1978, Morgunblaðið 27.4.1978, 29.4.1978 og Tíminn 21.5.1978.