Mýrahreppur (V-Ísafj) 1982

Í framboði voru listi framfarasinna og listi áhugamanna um framtíð Mýrahrepps. Listi framfarasinna hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi áhugamanna um framtíð Mýrahrepps 1.

Úrslit

Mýrahreppur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 57 67,86% 4
Áhugamenn um framtíð .. 27 32,14% 1
Samtals gild atkvæði 84 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 84 94,38%
Á kjörskrá 89
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásvaldur Guðmundsson (J) 57
2. Valdimar Gíslason (J) 29
3. Zophonías Þorvaldsson (Z) 27
4. Drengur Guðjónsson (J) 19
5. Bergur Torfason (J) 14
Næstur inn  vantar
2. maður á Z-lista 2

Framboðslistar

J-listi Framfarasinna Z-listi Áhugamanna um framtíð Mýrahrepps
Ásvaldur Guðmundsson, Ástúni Zophonías Þorvaldsson, Læk
Valdimar Gíslason, Mýrum
Drengur Guðjónsson, Fremstuhúsum
Bergur Torfason, Felli

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982, Tíminn 29.6.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: