Hvammstangi 1994

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Alþýðubandalags, listi Frjálslyndra borgara og listi Fólks um eflingu atvinnu og öryggis (Pakkhúslistinn). Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmann hver.

Úrslit

Hvammstangi

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 119 29,75% 2
Alþýðubandalag 112 28,00% 1
Frjálsyndir borgarar 98 24,50% 1
„Pakkhúslistinn“ 71 17,75% 1
Samtals gild atkvæði 400 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,23%
Samtals greidd atkvæði 405 91,22%
Á kjörskrá 444
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Valur Gunnarsson (B) 119
2. Guðmundur Haukur Sigurðsson (G) 112
3. Þorvaldur Böðvarsson (L) 98
4. Árni Svanur Guðbjörnsson (P) 71
5. Lilja Hjartardóttir (B) 60
Næstir inn vantar
Guðrún Hauksdóttir (G) 8
Haukur Friðriksson (L) 22
Ragnar Sigurjónsson (P) 49

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks G-listi Alþýðubandalags L-listi Frjálslyndra borgara P-listi Lista fólks um eflingar atvinnu og öryggis (Pakkhúslistinn)
Valur Gunnarsson Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þorvaldur Böðvarsson Árni Svanur Guðbjörnsson
Lilja Hjartardóttir Guðrún Hauksdóttir, bankastarfsmaður Haukur Friðriksson Ragnar Sigurjónsson
Árborg Ragnarsdóttir Vilhjálmur Pétursson, kennari Guðmundur Sigurðsson Olgeir Haraldsson
Bára Garðarsdóttir Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri Sigríður Þ. Ingólfsdótir Erna Friðriksdóttir
Pétur Daníelsson Örn Guðjónsson, málarameistari Benedikt Ástvaldur Benediktsson Kolbrún Jónsdóttir
Guðmundur St. Sigurðsson Stella Bára Guðbjörnsdóttir, verkakona Sigurður Hallur Sigurðsson Sveinn Gunnarsson
Ágúst F. Sigurðsson Aðalheiður Einarsdóttir, skrifstofumaður Eggert Antonsson Skúli Guðbjartsson
Gunnar Örn Jakobsson Hrannar Haraldsson, verkamaður Elísabet Halldórsdóttir Jónína Arnardóttir
Gunnar V. Sigurðsson Elísabet Bjarnadóttir, verkamaður Egill Gunnlaugsson Marteinn Hólmsteinsson
Brynjólfur Sveinbergsson Eyjólfur R. Eyjólfsson, form.félags eldri borgara Kristján Björnsson Ágúst Jóhannsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994, Dagur 29.4.1994 og Morgunblaðið 29.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: