Ólafsfjörður 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa, Sósíalistaflokkur og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa hvor. Sú breyting varð að Sjálfstæðisflokkurinn vann einn bæjarfulltrúa af Sósíalistaflokknum.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 79 17,48% 1
Framsóknarflokkur 102 22,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 171 37,83% 3
Sósíalistaflokkur 100 22,12% 1
Samtals gild atkvæði 452 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 7 1,53%
Samtals greidd atkvæði 459 88,27%
Á kjörskrá 520
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 171
2. Þórður Jónsson (Fr.) 102
3. Kristinn Sigurðsson (Sós.) 100
4. Sigurður Baldvinsson (Sj.) 86
5. Sigurður Guðjónsson (Alþ.) 79
6. Þorvaldur Þorsteinsson (Sj.) 57
7.Grímur Bjarnason (Fr.) 51
Næstir inn vantar
(Sós.) 3
Gunnar Steindórsson (Alþ.) 24
Þorsteinn Jónsson (Sj.) 34

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Þórður Jónsson, bóndi Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Kristinn Sigurðsson
Gunnar Steindórsson, skrifstofumaður Grímur Bjarnason, hraðfrystihússtjóri Sigurður Baldvinsson, útgerðarmaður
Eiríkur Friðriksson, verkamaður Ágúst Jónsson, byggingameistari Þorvaldur Þorsteinsson, skrifstofumaður
Sigurður Ringsted, bílstjóri Ívar Jónsson, bóndi Þorsteinn Jónsson, vélsmiður
Jón Sigurpálsson, skipstjóri Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður
Árni Gunnlaugsson, sjómaður Jóhann J. Kristjánsson, héraðslæknir
Hulda Kristjánsdóttir, frú Gunnar Björnsson, verkamaður
Andrés Vanderhaug, bakarameistari
Bernharð Ólafsson, vélstjóri
Trausti Árnason, matsveinn
Sæmundur Jónsson, stýrimaður
Magnús Ingimundarson, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10.1.1950, Morgunblaðið 12.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950 og  Tíminn 10.1.1950.