Sameiningarkosningar 1998

Kosning um sameiningu Andakílshrepps, Hálsahrepps, Hvítársíðuhrepps, Lundarreykjardalshrepps, Reykholtsdalhrepps og Skorradalshrepps. 

Andakílshreppur Hálsahreppur Hvítársíðuhreppur
112 81,16% 37 86,05% 20 45,45%
Nei 26 18,84% Nei 6 13,95% Nei 24 54,55%
Alls 138 100,00% Alls 43 100,00% Alls 44 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 0
Samtals 138 69,00% Samtals 46 76,67% Samtals 44 84,62%
Á kjörskrá 200 Á kjörskrá 60 Á kjörskrá 52
Lundarreykjardalshreppur Reykholsdalshreppur Skorradalshreppur
36 73,47% 108 87,80% 13 40,63%
Nei 13 26,53% Nei 15 12,20% Nei 19 59,38%
Alls 49 100,00% Alls 123 100,00% Alls 32 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 53 84,13% Samtals 123 76,40% Samtals 32 72,73%
Á kjörskrá 63 Á kjörskrá 161 Á kjörskrá 44

Sameiningin var felld í Hvítársíðuhreppi og Skorradalshreppi. Kosið var um sameiningu hinna fjögurra sveitarfélaganna aftur.

Kosning um sameiningu Stokkseyrarhrepps, Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps og Selfoss.

Stokkseyrarhreppur Eyrarbakkahreppur Sandvíkurhreppur Selfoss
187 68,50% 164 52,73% 42 68,85% 891 60,57%
Nei 86 31,50% Nei 147 47,27% Nei 19 31,15% Nei 580 39,43%
Alls 273 100,00% Alls 311 100,00% Alls 61 100,00% Alls 1.471 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 18
Samtals 274 72,11% Samtals 311 82,06% Samtals 61 91,04% Samtals 1.489 49,08%
Á kjörskrá 380 Á kjörskrá 379 Á kjörskrá 67 Á kjörskrá 3.034

Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum og tók gildi eftir sveitarstjórnarkosningarnar 1998.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

Kosning um sameiningu Álftaneshrepps, Borgarbyggðar, Borgarhrepps og Þverárhlíðarhrepps.

Álftaneshreppur Borgarbyggð Borgarhreppur Þverárhlíðarhreppur
37 60,66% 412 86,55% 49 75,38% 31 64,58%
Nei 24 39,34% Nei 64 13,45% Nei 16 24,62% Nei 17 35,42%
Alls 61 100,00% Alls 476 100,00% Alls 65 100,00% Alls 48 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 10 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2
Samtals 61 89,71% Samtals 486 33,38% Samtals 67 69,07% Samtals 50 90,91%
Á kjörskrá 68 Á kjörskrá 1.456 Á kjörskrá 97 Á kjörskrá 55

Sameining var samþykkt. Sameiningin tók gildi 7.6.1998. Sameinað sveitarfélag bar nafið Borgarbyggð

Kosning um sameiningu Andakílshrepps, Hálsahrepps, Lundarreykjardalshrepps og Reykholtsdalshrepps.

Andakílshreppur Hálsahreppur Lundarreykjardalshreppur Reykholsdalshreppur
100 93,46% 37 88,10% 35 74,47% 66 53,23%
Nei 7 6,54% Nei 5 11,90% Nei 12 25,53% Nei 58 46,77%
Alls 107 100,00% Alls 42 100,00% Alls 47 100,00% Alls 124 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1
Samtals 107 53,23% Samtals 42 67,74% Samtals 47 78,33% Samtals 125 77,64%
Á kjörskrá 201 Á kjörskrá 62 Á kjörskrá 60 Á kjörskrá 161

Sameiningin samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Borgarfjarðarsveit, tók til starfa 7.6.1998.

Heimild:Morgunblaðið 20.1.1998, 17.2.1998 og 17.3.1998.

Kosning um sameiningu Skeiðahrepps, Gnúpverjahrepps, Hrunamannahrepps, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps, Grímsneshrepps, Þingvallahrepps og Grafningshrepps. 

Skeiðahreppur Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Biskupstungnahreppur
75 51,72% 47 28,83% 221 58,31% 196 65,77%
Nei 70 48,28% Nei 116 71,17% Nei 158 41,69% Nei 102 34,23%
Alls 145 100,00% Alls 163 100,00% Alls 379 100,00% Alls 298 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 7 Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 8
Samtals 149 87,13% Samtals 170 82,93% Samtals 388 89,40% Samtals 306 88,44%
Á kjörskrá 171 Á kjörskrá 205 Á kjörskrá 434 Á kjörskrá 346
Laugardalshreppur Grímsneshreppur Þingvallahreppur Grafningshreppur
101 83,47% 73 57,94% 18 69,23% 12 41,38%
Nei 20 16,53% Nei 53 42,06% Nei 8 30,77% Nei 17 58,62%
Alls 121 100,00% Alls 126 100,00% Alls 26 100,00% Alls 29 100,00%
Auðir og ógildir 6 Auðir og ógildir 10 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 127 78,88% Samtals 136 71,20% Samtals 27 81,82% Samtals 29 87,88%
Á kjörskrá 161 Á kjörskrá 191 Á kjörskrá 33 Á kjörskrá 33

Sameiningin felld í Gnúpverjahreppi og Grafningshreppi. Ekkert varð að sameiningu þessara sveitarfélaga.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.