Ísafjarðarbær 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, Í-listi Samfylkingar, Frjálslyndra, Vinstri grænna og óháðra og K-listi Kammónistalistans.

Engar breytingar urðu á fulltrúafjölda framboðanna frá 2006. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og Í-listinn 4 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006.

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 301 1 14,25% 0 -1,66% 1 15,91%
D-listi 891 4 42,19% 0 -1,10% 4 43,29%
Í-listi 840 4 39,77% 0 -1,03% 4 40,81%
K-listi 80 0 3,79%
2.112 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 84 3,80%
Ógildir 13 0,59%
Greidd 2.209 80,68%
Kjörskrá 2.738
Bæjarfulltrúar
1. Eiríkur Finnur Greipsson (D) 891
2. Sigurður Pétursson (Í) 840
3. Gísli Halldór Halldórsson (D) 446
4. Arna Lára Jónsdóttir (Í) 420
5. Albertína Elíasdóttir (B) 301
6. Guðfinna M. Hreiðarsdóttir (D) 297
7. Kristján Andri Guðjónsson (Í) 280
8. Kristín Hálfdánsdóttir (D) 223
9. Jóna Benediktsdóttir (Í) 210
 Næstir inn:
vantar
Marselíus Sveinbjörnsson (B) 120
Stígur Berg Sophusson (K) 131
Margrét Halldórsdóttir (D) 160

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Albertína Elíasdóttir Mjallargata 1, 400 Ísafjörður Verkefnastjóri
2 Marzellíus Sveinbjörnsson Skipagata 10, 400 Ísafjörður Fulltrúi
3 Gísli Jón Kristjánsson Fagraholt 3, 400 Ísafjörður Skipstjóri
4 Sigurður Jón Hreinsson Hlíðarvegur 29, 400 Ísafjörður Iðnfræðingur
5 Guðrún Margrét Karlsdóttir Silfurgata 7, 400 Ísafjörður Hársnyrtimeistari
6 Jón Reynir Sigurðsson Fjarðargata 60, 470 Þingeyri Bílstjóri
7 Helga Dóra Kristjánsdóttir Tröð, 425 Flateyri Bóndi
8 Rósa Helga Ingólfsdóttir Urðarvegi 30,400 Ísafjörður Skattstjóri
9 Þórdís J. Jakobsdóttir Seljalandsvegur 70, 400 Ísafjörður Framkvæmdastjóri
10 Barði Önundarson Hafrafell, 400 Ísafjörður Verktaki
11 Þórður Emil Sigurvinsson Hjallavegur 14, 400 Ísafjörður Sjómaður
12 Edda Björk Magnúsdóttir Hjarðardalur, 471 Þingeyri Bóndi
13 Elías Oddsson Mánagata 1, 400 Ísafjörður Framkvæmdastjóri
14 Kristján Óskar Ásvaldsson Tröð, 425 Flateyri Laganemi
15 Harpa Sjöfn Friðfinnsdóttir Vallargötu 15, 470 Þingeyri Hársnyrtinemi
16 Gréta Gunnarsdóttir Hlíðarvegur 45, 400 Ísafjörður Nemi
17 Ásvaldur I. Guðmundsson Núpur, 471 Þingeyri Umsjónarmaður
18 Sigurður Sveinsson Hlíðarvegur 1, 400 Ísafjörður Fv. úgerðarmaður

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Eiríkur Finnur Greipsson Grundarstígur 2, 425 Flateyri Framkvæmdastjóri
2 Gísli Halldór Halldórsson Tanagagata 6, 400 Ísafjörður Fjármálastjóri
3 Guðfinna Margrét Hreiðarsdóttir Hafraholt 38, 400 Ísafjörður Sagnfræðingur
4 Kristín Hálfdánsdóttir Silfurtorg 1, 400 Ísafjörður Rekstrarstjóri
5 Margrét Halldórsdóttir Eyrargata 8, 400 Ísafjörður Íþrótta- og tómstundafulltrúi
6 Guðný Stefanía Stefánsdóttir Pollgata 4, 400 Ísafjörður Íþróttafræðingur
7 Steinþór Bragason Aðalstræti 17, 400 Ísafjörður Tæknifræðingur
8 Halldór Halldórsson Hafraholt 38, 400 Ísafjörður Bæjarstjóri
9 Ingólfur Þorleifsson Túngata 10, 430 Suðureyri Vélstjóri
10 Hlynur Kristjánsson Silfurgata 11, 400 Ísafjörður Smiður
11 Steinar Jónasson Mjólkárvirkjun, 465 Bíldudalur Stöðvarstjóri
12 Hafdís Gunnarsdóttir Sundstræti 22, 400 Ísafjörður Kennari
13 Róbert Hafsteinsson Miðtún 14, 400 Ísafjörður Verkefnastjóri
14 María Hrönn Valberg Ólafstún 9, 400 Ísafjörður Grunnskólakennari
15 Sturla Páll Sturluson Túngata 27, 400 Ísafjörður Aðstoðaryfirtollvörður
16 Anna Marzellíusardóttir Skipagata 10, 400 Ísafjörður Nemi
17 Birna Lárusdóttir Miðtún 23, 400 Ísafjörður Fjölmiðlafræðingur
18 Geirþrúður Charlesdóttir Sundstræti 36, 400 Ísafjörður Fv. aðalgjaldkeri

Í-listi Samfylkingar, Frjálslyndra, Vinstri grænna og óháðra

1 Sigurður Pétursson Miðtún 16, 400 Ísafjörður Bæjarfulltrúi
2 Arna Lára Jónsdóttir Engjavegur 22, 400 Ísafjörður Bæjarfulltrúi
3 Kristján Andri Guðjónsson Engjavegur 28, 400 Ísafjörður Útgerðarmaður
4 Jóna Benediktsdóttir Fjarðarstræti 39, 400 Ísafjörður Bæjarfulltrúi
5 Lína Björg Tryggvadóttir Hreggnasi 2, 410 Hnífsdalur Viðskiptafræðingur
6 Benedikt Bjarnason Fífutunga 8, 400 Ísafjörður Svæðisstjóri Fiskistofu á Ísafirði
7 Ragnhildur Sigurðardóttir Fjarðarstræti 11, 400 Ísafjörður Starfsmaður Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytis
8 Dagur Hákon Rafnsson Smiðjugata 9, 400 Ísafjörður Formaður Auðar – félags ungra jafnaðarmanna á Ísaf.
9 Valdís Bára Kristjánsdóttir Fjarðarstræti 17, 400 Ísafjörður Stuðningsfulltrúi
10 Arna Sigríður Albertsdóttir Móholt 9, 400 Ísafjörður Nemi
11 Hermann Vernharður Jósefsson Aðalgata 37, 430 Suðureyri Forstöðumaður Funa
12 Alina Kordek Öldugata 1, 425 Flateyri Húsmóðir
13 Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir Seljalandsvegur 6, 400 Ísafjörður Æskulýðsfulltrúi
14 Sigurður Hafberg Ólafstún 7, 425 Flateyri Leiðbeinandi
15 Helga Björk Jóhannsdóttir Skipagata 4, 400 Ísafjörður Leikskólastjóri
16 Halldór Smárason Miðtún 33, 400 Ísafjörður Háskólanemi
17 Reynir Torfason Sólgata 5, 400 Ísafjörður Listamaður
18 Magnús Reynir Guðmundsson Skipagata 2, 400 Ísafjörður Bæjarfulltrúi

K-listi Kammónlistalistans

1 Stígur Berg Sophusson Skipagata 15, 400 Ísafjörður Sjómaður
2 Daði Már Guðmundarson Skógarbraut 3A, 400 Ísafjörður Nemi
3 Jóhanna Stefánsdóttir Kjarrholt 7, 400 Ísafjörður Nemi
4 Baldur Þorleifur Sigurlaugsson Góuholt 5, 400 Ísafjörður Ferðalangur
5 Stefán Pálsson Sundstræti 32, 400 Ísafjörður Smiður og nemi
6 Gunnlaugur Gunnlaugsson Aðalstræti 15, 400 Ísafjörður Afgreiðslumaður
7 Valtýr Þórarinsson Árholt 13, 400 Ísafjörður Nemi
8 Brynjólfur Óli Árnason Vaðlar, 425 Flateyri Bankastarfsmaður
9 Sara Rós Sigurðardóttir Sundstræti 28, 400 Ísafjörður Nemi
10 Arnar Friðrik Albertsson Skipagata 16, 400 Ísafjörður Stálsmiður
11 Elín Sveinsdóttir Sundstræti 24, 400 Ísafjörður Nemi
12 Guðmundur Jónsson Brekkugata 52, 400 Þingeyri Verslunarmaður
13 Bergrós Eva Valsdóttir Hjallavegur 25, 430 Suðureyri Nemi
14 Salvör Sæmundsdóttir Lyngholt, 471 Þingeyri Nemi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: