Raufarhöfn 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Hinir listarnir hlutu 1 hreppsnefndarmann hver. Í kosningunum 1970 hlutu Óháðir kjósendur 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta.

Úrslit

raufarhöfn1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 38 16,67% 1
Sjálfstæðisflokkur 59 25,88% 1
Alþýðubandalag 87 38,16% 2
Óháðir 44 19,30% 1
Samtals gild atkvæði 228 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,30%
Samtals greidd atkvæði 231 87,83%
Á kjörskrá 263
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Heimir Ingimarsson (G) 87
2. Helgi Ólafsson (D) 59
3. Karl Ágústsson (H) 44
4. Angantýr Einarsson (G) 44
5. Björn Hólmsteinsson (B) 38
Næstur inn vantar
Friðgeir Steingrímsson (D) 18
Guðmundur Lúðvíksson (G) 28
Þorgeir Hjaltason (H) 33

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra
Björn Hólmsteinsson Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari Heimir Ingimarsson Karl Ágústsson
Hólmfríður Friðgeirsdóttir Friðgeir Steingrímsson, hreppstjóri Angantýr Einarsson Þorgeir Hjaltason
Valdemar Guðmundsson Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsfrú Guðmundur Lúðvíksson Guðmundur Friðgeirsson
Jóhann Kristinsson Viðar Friðgeirsson, verkstjóri Þorsteinn Hallsson Gylfi Þorsteinsson
Gunnar Sigurþórsson Stefán Magnússon, húsvörður Jónas Fr. Guðnason Ágústa Magnúsdóttir
Helgi Hólmsteinsson Bjarni Hermannsson, bifreiðarstjóri Aðalsteinn Sigvaldason Sigrún Björnsdóttir
Guðmundur Björnsson Björgúlfur Björnsson, útgerðarmaður Gunnlaug Hallgrímsdóttir Svanhildur Sigurðardóttir
Jóhann Eiríksson Þorbjörg Snorradóttir, húsfrú Sigurveig Björnsdóttir Jónas Pálsson
Hreinn Helgason Þorgrímur Þorsteinsson, bifreiðarstjóri Aðalsteinn Hermannsson Magnús Jónsson
Hólmsteinn Helgason Ólafur Ágústsson, verkstjóri Jóhannes Björnsson Karl Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.