Eskifjörður 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra Eskfirðinga. Framboð Óháðra Eskfirðinga var a.m.k. að hluta til klofningsframboð úr Framsóknarflokknum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Óháðir Eskfirðingar sem buðu fram í fyrsta skipti hlutu 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Eskifjörður

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 120 18,60% 1
Framsóknarflokkur 135 20,93% 2
Sjálfstæðisflokkur 173 26,82% 2
Alþýðubandalag 100 15,50% 1
Óháðir Eskfirðingar 117 18,14% 1
Samtals gild atkvæði 645 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 13 1,98%
Samtals greidd atkvæði 658 91,01%
Á kjörskrá 723
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hrafnkell A. Jónsson (D) 173
2. Sigurður Hólm Freysson (B) 135
3. Ásbjörn Guðjónsson (A) 120
4. Emil Thorarensen (E) 117
5. Auðbergur Jónsson (G) 100
6. Andrés Elísson (D) 87
7. Unnar Björgólfsson (B) 68
Næstir inn vantar
Katrín Guðmundsdóttir (A) 16
Þorbergur Hauksson (E) 19
Skúli Sigurðsson (D) 30
Guðrún Margrét Óladóttir (G) 36

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ásbjörn Guðjónsson Sigurður Hólm Freysson Hrafnkell A. Jónsson, form.Verkalýðsfélagsins Árvakurs
Katrín Guðmundsdóttir Unnar Björgólfsson Andrés Elísson, rafiðnfræðingur
Jósep Snæbjörnsson Friðgerður Maríasdótir Skúli Sigurðsson, verkstjóri
Grétar Rögnvarsson Alrún Kristmannsdóttir Friðrik Á. Þorvaldsson, kennari
Bjarnrún Haraldsdóttir Sigurjón Kristjánsson Árni Helgason, forstöðumaður
vantar vantar Benedikt Jóhannsson, yfirverkstjóri
vantar vantar Jóna Ingvarsdóttir, húsmóðir
vantar vantar Elínborg Þorvaldsdóttir, skrifstofumaður
vantar vantar Erna Nielsen, kaupmaður
vantar vantar Haukur Jónsson, verkstjóri
vantar vantar Pétur H. Georgsson, verslunarmaður
vantar vantar Bergling Ingvarsdóttir, nemi
vantar vantar Hansína Halldórsdóttir, starfsstúlka
vantar vantar Guðmundur Auðbjörnsson, málarameistari
E-listi Óháðra Eskfirðinga G-listi Alþýðubandalags
Emil Thorarensen, útgerðarstjóri Auðbergur Jónsson, læknir
Þorbergur Hauksson, slökkviliðsstjóri Guðrún Margrét Óladóttir, húsmóðir
Haukur Björnsson, rekstrarstjóri Gísli Arnar Gíslason, fiskeldisfræðingur
Guðni Þór Elísson, yfirvélstjóri Jórunn Bjarnadóttir, verkakona
Anna Jóna Pálmadóttir, lögskráningastjóri Bragi Þórhallsson, bæjarstarfsmaður
Egill Guðni Guðnason, stýrimaður Elín Andrésson, vélstjóri
Valdimar Aðalsteinsson, skipstjóri Díana Mjöll Sveinsdóttir, nemi
Jónas Wilhelmsson, lögreglufulltrúi Hjalti Sigurðsson, rafvirki
Atli V. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Guðrún Gunnlaugsdóttir, kennari
Aðalheiður Hávarðardóttir, húsmóðir Lára Metúsalemsdóttir, húsmóðir
Harpa Rún Gunnarsdóttir, menntaskólanemi Guðný Einarsdóttir, verkakona
Búi Þór Birgisson, verkstjóri Þorbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir
Hallur Guðmundsson, matsveinn Guðjón Björnsson, yfirkennari
Aðalsteinn Jónsson, forstjóri Alfreð Guðnason, matsmaður

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 23.3.1994, DV 28.2.1994, 4.3.1994, 20.5.1994, Morgunblaðið 27.3.1994 og 30.4.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: