Fljótsdalshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar. Fjórir hreppsnefndarmenn voru endurkjörnir en nýr í hreppsnefnd var kjörinn Lárus Heiðarsson sem hafði verið 5. varamaður.

Hreppsnefnd
Jóhann Frímann Þórhallsson 49 80,3%
Jóhann Þorvarður Ingimarsson 45 73,8%
Gunnþórunn Ingólfsdóttir 37 60,7%
Lárus Heiðarsson 33 54,1%
Anna Jóna Árnmarsdóttir 32 52,5%
varamenn:
Magnhildur Björg Björnsdóttir 34 55,7%
Eiríkur J. Kjerúlf 30 49,2%
Jón Þór Þorvarðsson 17 27,9%
Jónas Hafþór Jónsson 14 23,0%
Anna Bryndís Tryggvadóttir 17 27,9%
Gild atkvæði: 61
Auðir seðlar: 1  1,61%
Ógildir seðlar: 0  0,00%
Atkvæði greiddu: 62  84,93%
Á kjörskrá: 73

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: