Garðabær 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 7 bæjarfulltrúa af 11 og hreinan meirihluta. Björt framtíð hlaut 2 bæjarfulltrúa, Fólkið í bænum 1 og Samfylking og óháðir 1. Framsóknarflokkur hlaut ekki kjörinn fulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Garðabæjarlistans, sameiginlegs framboðs Samfylkingar, Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og óháðra og M-listi Miðflokksins.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 8 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum og jók þannig við hreinan meirihluta sinn. Garðabæjarlistinn hlaut 3. Miðflokkinn vantaði 73 atkvæði til að ná inn manni en Framsóknarflokkinn mun meira.

Úrslit

Garða

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 233 3,07% 0 -3,54% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 4.700 62,01% 8 3,19% 1
G-listi Garðabæjarlistinn 2.132 28,13% 3 3,43% 0
M-listi Miðflokkurinn 515 6,79% 0 6,79% 0
Fólkið í bænum Fólkið í bænum -9,87% -1
Samtals 7.580 100,00% 11 0,00%
Auðir seðlar 164 2,11%
Ógildir seðlar 24 0,31%
Samtals greidd atkvæði 7.768 66,98%
Á kjörskrá 11.598
Kjörnir fulltrúar
1. Áslaug Hulda Jónsdóttir (D) 4.700
2. Sigríður Hulda Jónsdóttir (D) 2.350
3. Sara Dögg Svanhildardóttir (G) 2.132
4. Sigurður Guðmundsson (D) 1.567
5. Gunnar Valur Gíslason (D) 1.175
6. Ingvar Arnarson (G) 1.066
7. Jóna Sæmundsdóttir (D) 940
8. Almar Guðmundsson (D) 783
9. Harpa Þorsteinsdóttir (G) 711
10.Björg Fenger (D) 671
11.Gunnar Einarsson (D) 588
Næstir inn: vantar
María Grétarsdóttir (M) 73
Halldór J. Jörgensson (G) 219
Ármann Höskuldsson (B) 355

Útstrikanir:

Sjálfstæðisflokkur: Gunnar Einarsson 79 útstrikarnir, Áslaug Hulda Jónsdóttir 50, Sigríður Hulda Jónsdóttir 17, Sigurður Guðmundsson 18, Gunnar Valur Gíslason 15, Jóna Sæmundsdóttir 7, Almar Guðmundsson 15, Björg Fenger 10,
Garðabæjarlisti: Sara Dögg Svanhildardóttir 10 útstrikanir, Ingvar Arnarson 6 og Harpa Þorsteinsdóttir 2.
Miðflokkur: María Grétarsdóttir 1 útstrikun, Gísli Bergsveinn Ívarsson 1 og Baldur Úlfarsson 1.
Framsóknarflokkur: Ármann Höskuldsson 3 útstrikanir.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur 1. Áslaug Hulda Jónsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi
2. María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur 2. Sigríður Hulda Jónsdóttir, náms- og starfsráðgjafi og bæjarfulltrúi
3. Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur 3. Sigurður Guðmundsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi
4. Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri 4. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
5. Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri 5. Jóna Sæmundsdóttir, lífeindafræðingur og bæjarfulltrúi
6. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, kennslufræðingur og forstöðumaður 6. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
7. Inga Þyri Kjartansdóttir, eldri borgari 7. Björg Fenger, lögfræðingur
8. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, atvinnurekandi 8. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri
9. Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur 9. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur
10.Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent 10.Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur
11.Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður 11.Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
12.Kári Kárason, flugstjóri 12.Þorri Geir Rúnarsson, háskólanemi
13. Halldór Guðbjarnarson, viðskiptafræðingur 13.Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir, menntaskólanemi
14.Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri 14.Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari
15.Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður 15.Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur
16.Elín Jóhannsdóttir, fv.kennari 16.Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir, skipulagsfræðingur
17.Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi 17.Guðrún Jónsdóttir, tannlæknir
18.Sigrún Gísladóttir, fv.skólastjóri
19.María Guðjónsdóttir, lögfræðingur
20.Hrannar Bragi Eyjólfsson, háskólanemi
21.Eiríkur K. Þorbjörnsson, tæknifræðingur
22.Stefanía Magnúsdóttir, form.Fél.eldri borgara
G-listi Garðabæjarlistans – Samf. VG, Björt framtíð, Viðreisn, Píratar og óháðir M-listi Miðflokksins
1. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi 1. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur
2. Ingvar Arnarson, framhaldsskólakennari og varabæjarfulltrúi 2. Gísli Bergsveinn Ívarsson, verkefnastjóri
3. Harpa Þorsteinsdóttir, lýðheilsufræðingur 3. Zophanías Þorkell Sigurðsson, tæknistjóri
4. Halldór Jörgensson, tölvunarfræðingur og bæjarfulltrúi 4. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Valborg Ösp Á. Warén, stjórnmálafræðingur 5. Jóhann Þór Guðmundsson, þjálfunarflugstjóri
6. Guðjón Pétur Lýðsson, knattspyrnumaður 6. Anna Bára Ólafsdóttir, atvinnurekandi
7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir, málfræðingur 7. Haukur Herbertsson, véltæknifræðingur
8. Baldur Svavarsson, arkitekt og varabæjarfulltrúi 8. Baldur Úlfarsson, matreiðslumeistari
9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsráðgjafi 9. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari
10.Hannes Ingi Geirsson, grunnskólakenari 10. Þorsteinn Ari Hallgrímsson, nemi
11.Anna Guðrún Hugadóttir, fv.starfs- og námsráðgjafi 11.Kjartan Sigurðsson, verkefnastjóri
12.Guðlaugur Kristmundsson, verkefnastjóri 12.Íris Kristína Óttarsdóttir, markaðsfræðingur
13.Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 13.Haraldur Á. Gíslason, útvarpsmaður og bílstjóri
14.Tómas Viðar Sverrisson, læknanemi 14.Sigurlaug Viborg, fv.bæjarfulltrúi og forseti Kvenfélagasambands Íslands
15.Sólveig Guðrún Geirsdóttir, félagsmiðstöðvarstarfsmaður 15.Aðalsteinn J. Magnússon, framhaldsskólakennari
16.Dagur Snær Stefánsson, handboltamaður 16.Vilborg Edda Torfadóttir, ferðafræðingur
17.Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, fv.tónlistarskólastjóri 17.Davíð Gíslason, læknir
18.Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur 18.Elena Alda Árnason, hagfræðingur
19.Fanney Hanna Valgarðsdóttir, þroskaþjálfi 19.Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
20.Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur 20.Emma Kristina Aðalsteinsdóttir, nemi
21.Erna Aradóttir, fv.leikskólastjóri 21.Ingólfur Sveinsson, fjármála- og skrifstofustjóri
22.Steinþór Einarsson, bæjarfulltrúi 22.Sigrún Aspelund, skrifstofumaður og fv.bæjarfulltrúi