Húsavík 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Jafnaðarmanna og Óháðra og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Jafnaðarmenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1970. Óháðir og Alþýðubandalagið hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 1970 hlutu Sameinaðir kjósendur 3 bæjarfulltrúa og Óháðir kjósendur 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

húsavík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 318 30,78% 3
Sjálfstæðisflokkur 213 20,62% 2
Jafnaðarmenn 263 25,46% 2
Óháðir og Alþýðubandalag 239 23,14% 2
Samtals gild atkvæði 1.033 100,00% 9
Auðir og ógildir 21 1,99%
Samtals greidd atkvæði 1.054 88,05%
Á kjörskrá 1.197
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Haraldur Gíslason (B) 318
2. Arnljótur Sigurjónsson (J) 263
3. Kristján Ásgeirsson (K) 239
4. Jóhann Kr. Jónsson (D) 213
5. Guðmundur Bjarnason (B) 159
6. Hallmar Freyr Bjarnason (J) 132
7. Jóhanna Aðalsteinsson (K) 120
8. Jón Ármann Árnason (D) 107
9. Egill Olgeirsson (B) 106
Næstir inn vantar
Guðmundur Hákonarson (J) 56
Guðjón Björnsson (K) 80
Ingvar Þórarinsson (D) 106

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Jafnaðarmanna K-listi óháðra og Alþýðubandalags
Haraldur Gíslason, mjólkurbússtjóri Jóhann Kr. Jónsson, útgerðarmaður Arnljótur Sigurjónsson Kristján Ásgeirsson
Guðmundur Bjarnason, bankafulltrúi Jón Ármann Árnason, húsgagnasmiður Hallmar Freyr Bjarnason Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Ingvar Þórarinsson, bóksali Guðmundur Hákonason Guðjón Björnsson
Jónína Hallgrímsdóttir, húsfrú Hörður Þórhallsson, útgerðarmaður Hörður Arnórsson Snær Karlsson
Tryggvi Finnsson, framkvæmdastjóri Haraldur Jóhannesson, mjólkurfræðingur Ólafur Erlendsson Eiður Gunnlaugsson
Ingimundur Jónsson, kennari Katrín Eymundsdóttir, húsmóðir Kristrún Karlsdóttir Emelía Sigurjónsdóttir
Aðalsteinn Jónasson, húsasmiður Guðmundur A. Hólmgeirsson, útgerðarmaður Herdís Guðmundsdóttir Eysteinn Gunnarsson
Haukur Haraldsson, mjólkurfræðingur Haukur Ákason, rafvirkjameistari Magnús Andrésson Þórhallur Björnsson
Bergþóra Bjarnadóttir, húsfrú Reynir Jónasson, kaupmaður Kristján Óskarsson Kristján Helgason
Sigurður V. Olgeirsson, skipstjóri Dórothea Guðlaugsdóttir, húsmóðir Pétur Olgeirsson Elísabet Vigfúsdóttir
Stefán P. Sigurjónsson, bifreiðastjóri Sigurður Rögnvaldsson, vélstjóri Gunnar B. Salómonsson Steinþór Karlsson
Árni Björn Þorvaldsson, bifvélavirki Þórhallur Aðalsteinsson, verkstjóri Kristján Jónasson Þorsteinn Jónsson
Þorsteinn Jónsson, yfirgjaldkeri Brynjar Halldórsson, sjómaður Jón Þorgrímsson Hreiðar Jósteinsson
Kristján Benediktsson, bifreiðastjóri Þröstur Brynjólfsson, lögregluþjónn Björn G. Jónsson Rannveig Benediktsdóttir
Kári Pálsson, verkamaður Björn Sigurðsson, bifreiðarstjóri Vilhjálmur Pálsson Sigurður Sigurðsson
Stefán Hjaltason, skrifstofumaður Árni Gunnar Sigurjónsson, húsasmiður Gunnar Jónsson Sigurður Sigurðsson
Jóhann Skaftason, sýslumaður Garðar Þórðarson, bifreiðarstjóri Einar Fr. Jóhannesson Hjálmar Friðgeirsson
Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Karl Pálsson, útgerðarmaður Jóhann Hermannsson Þórarinn Vigfússon

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Dagur 20.3.1974, Íslendingur 21.2.1974, Morgunblaðið 27.2.1974, Tíminn 22.3.1974, Vísir 23.2.1974, 16.5.1974 og Þjóðviljinn 22.3.1974.