Norður Ísafjarðasýsla 1933

Jón Auðunn Jónsson féll, hann var þingmaður Ísafjarðar 1919-1923 og Norður Ísafjarðarsýslu frá 1923. Vilmundur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar 1931-1933.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Vilmundur Jónsson, landlæknir (Alþ.) 553 50,36% kjörinn
Jón Auðunn Jónsson, forstjóri (Sj.) 542 49,36%
Halldór Ólafsson, verkamaður (Komm.) 3 0,27%
Gild atkvæði samtals 1.098
Ógildir atkvæðaseðlar 34 3,00%
Greidd atkvæði samtals 1.132 80,57%
Á kjörskrá 1.405

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.