Mýrasýsla 1933

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson, bóndi (Fr.) 390 51,66% kjörinn
Torfi Hjartarson, can.jur. (Sj.) 320 42,38%
Matthías Guðbjartsson, verkamaður (Komm.) 28 3,71%
Hallbjörn Halldórsson, prentsmiðjustjóri (Alþ.) 17 2,25%
Gild atkvæði samtals 755
Ógildir atkvæðaseðlar 24 3,08%
Greidd atkvæði samtals 779 79,65%
Á kjörskrá 978

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: