Rangárvallasýsla 1956

Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.). Sveinbjörn Högnason var þingmaður Rangárvallasýslu 1931-1933, 1937-1942(júlí), þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1942(júlí)-1946 og aftur þingmaður Rangárvallasýslu frá 1956.  Björn Björnsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1942(júlí-október). Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 17 17 1,04%
Framsóknarflokkur 674 12 686 41,96% 1
Sjálfstæðisflokkur 800 37 837 51,19% 1
Alþýðubandalag 42 1 43 2,63%
Þjóðvarnarflokkur 43 9 52 3,18%
Gild atkvæði samtals 1.559 76 1.635 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 29 1,74%
Greidd atkvæði samtals 1.664 93,59%
Á kjörskrá 1.778
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson (Sj.) 837
2. Sveinbjörn Högnason (Fr.) 686
Næstir inn vantar
Sigurjón Sigurðsson (Sj.) 536
Skarphéðinn Pétursson (Þj.) 635
Björn Þorsteinsson (Abl.) 644

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Sveinbjörn Högnason, prófastur Ingólfur Jónsson, ráðherra Björn Þorsteinsson, kennari Skarphéðinn Pétursson, póstfulltrúi
Björn Björnsson, sýslumaður Sigurjón Sigurðsson, bóndi Ragnar Ólafsson, hrl. Magnús Finnbogason, verkamaður
Sigurður Tómasson, bóndi Guðmundur Erlendsson, bóndi Þorsteinn Magnússon, bóndi Árni Jónsson, verkamaður
Ólafur Ólafsson, útibússtjóri Sigurður Haukdal, prestur Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður Jónas Magnússon, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: