Akureyri 1907

Þrennar kosningar voru til bæjarstjórnar á Akureyri árið 1907. Kosningar í janúar voru dæmdar ógildar og kosið að nýju í apríl. Þá var kosið um einn bæjarfulltrúa í ágúst.

Kosningar í janúar (ógildar).

Úrslit

JanúarAtkvæðiHlutfallFulltrúar
A-listi6235,84%2
B-listi5431,21%1
C-listi5732,95%1
Samtals gild atkvæði173100,00%4
Auðir og ógildir137,0%
Atkvæði greiddu186
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Sveinn Sigurjónsson (A)62
2. Sigurður Hjörleifsson (C)57
3. Friðrik Kristjánsson (B)54
4. Jón Kristjánsson (A)31
Næstir innvantar
Guðmundur Ólafsson (C)6
Ragnar Ólafsson (B)9

Framboðslistar:

A-listi verkamannafélagsinsB-listi verslunarmannafélagsins
Sveinn Sigurjónsson, prentariFriðrik Kristjánsson, bankastjóri
Jón Kristjánsson, ökumaðurRagnar Ólafsson, verslunarstjóri
Sigurður Þórðarson, veitingamaður 
Lárus Thorarensen, verslunarstjóri 
C-listi Skjaldborgarógildur listi – Heimastjórnarmenn
Sigurður Hjörleifsson, læknirJón Jónasson alþingismaður frá Múla
Guðmundur Ólafsson, trésmiðurBjörn Jónsson, prentsmiðjueigandi
Sigtryggur Jónsson, kaupmaður
Páll Jónsson, kennari

Heimildum ber ekki saman um hvort að hinn ógilti listi hafi verið borinn fram af Heimastjórnarmönnum eða ekki.

Kosningar í apríl (uppkosningar)

Úrslit

AtkvæðiHlutfallFulltrúar
A-listi4121,35%1
B-listi3518,23%1
C-listi5428,13%1
D-listi6232,29%1
Samtals gild atkvæði192100,00%4
Auðir og ógildir146,8%
Atkvæði greiddu206
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Sigurður Hjörleifsson (D)62
2. Sveinn Sigurjónsson (C)54
3. Friðrik Kristjánsson (A)41
4. Björn Jónsson (B)35
Næstir innvantar
Guðmundur Ólafsson (D)9
Jón Þ. Kristjánsson (C)17
Ragnar Ólafsson (A)30

Framboðslistar

A-listi verslunarmannafélagiðB-listi
Friðrik Kristjánsson bankastjóriBjörn Jónsson, prentari
Ragnar Ólafsson, verslunarstjóriJón Jónsson, alþingismaður frá Múla
 Ragnar Ólafsson, verslunarstjóri
C-listi verkamannafélagsinsD-listi Skjaldborgar
Sveinn Sigurjónsson, prentariSigurður Hjörleifsson, læknir
Jón Þ. Kristjánsson, ökumaðurGuðmundur Ólafsson, trésmiður
 Sigtryggur Jónsson, kaupmaður
 Páll Jónsson, kennari

Kosningar í ágúst. Kosinn einn bæjarfulltrúi í stað Björns Jónssonar sem fluttur var úr bænum. Þrír voru í framboði; Ragnar Ólafsson verslunarstjóri, Vilhelm Knudsen kaupmann og Guðmundur Ólafsson trésmíðameistari.  Guðmundur Ólafsson var kjörinn.

Heimildir: Fjallkonan 11.1.1907, Ingólfur 13.1.1907, Ísafold 5.1.1907, Norðri 4.1.1907, 12.4.1907, Norðurland 23.3.1907, 6.4.1907, 9.8.1907, Þjóðólfur 11.1.1907 og Þjóðviljinn 9.1.1907.