Ólafsvík 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlutu 3 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokksins 2. Sjálfkjörið var í hreppsnefndina 1938.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 103 59,88% 3
Sjálfstæðisflokkur 69 40,12% 2
Samtals gild atkvæði 172 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 6,09%
Samtals greidd atkvæði 184 43,23%
Á kjörskrá 267
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Alþ./Fr.) 103
2. (Sj.) 69
3. (Alþ./Fr.) 52
4. (Sj.) 35
5. (Alþ./Fr.) 34
Næstur inn vantar
(Sj.) 35

Vantar hverjir voru kosnir nema að Jónas Þorvaldsson skólastjóri og Viglundur Jónsson útgerðarmaður voru kjörnir fyrir Framsóknarflokkinn af sameiginlegum lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks. Aðrir hreppsnefndarmenn voru kjörnir þeir Magnús Guðmundsson, Jóhann Kristjánsson og Sigurður Jóhannsson.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26. janúar 1942, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942 og Vísir 26. janúar 1942.