Eyjafjarðarsýsla 1916

Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1900-1902 og frá 1904. Hannes Hafstein, sem hafði verið þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1903, var ekki kjöri þar sem hann varð landskjörinn þingmaður 1916.

1916 Atkvæði Hlutfall
Stefán Stefánsson, hreppstjóri (Heim) 590 73,29% kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Bænd) 364 45,22% kjörinn
Páll Bergsson, kaupmaður (Heim) 280 34,78%
Jón Stefánsson, ritstjóri (Heim) 243 15,09%
Kristján H. Benjamínsson (Sj.þ) 133 16,52%
1.610
Gild atkvæði samtals 805
Ógildir atkvæðaseðlar 33 3,94%
Greidd atkvæði samtals 838 43,60%
Á kjörskrá 1.922

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: