Austur Húnavatnssýsla 1953

Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 610 16 626 51,99% Kjörinn
Hannes Pálsson, fulltrúi (Fr.) 370 15 385 31,98%
Pétur Pétursson, skrifstofustjóri  (Alþ.) 68 10 78 6,48%
Sigurgeir Guðgeirsson, prentari (Sós.) 51 8 59 4,90%
Brynleifur Steingrímsson, stud.med. (Þj.) 42 8 50 4,15%
Landslisti Lýðveldisflokks 6 6 0,50%
Gild atkvæði samtals 1.141 63 1.204 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 19 1,42%
Greidd atkvæði samtals 1.223 91,13%
Á kjörskrá 1.342

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: