Borgarbyggð 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og Borgarbyggðarlistinn, listi óháðra kjósenda, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Framsóknarflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Borgarbyggðarlistinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum.

Sveitarstjórnarkosningarnar í maí voru kærðar og síðan úrskurðaðar ógildar og kosið að nýju í byrjun desember og eru það þau úrslit sem birt eru hér.

Úrslit

Borgarbyggð

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 562 40,90% 4
Sjálfstæðisflokkur 518 37,70% 3
Borgarbyggðarlisti 294 21,40% 2
Samtals gild atkvæði 1.374 100,00% 9
Auðir og ógildir 26 1,86%
Samtals greidd atkvæði 1.400 78,08%
Á kjörskrá 1.793
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Þorvaldur Tómas Jónsson (B) 562
2. Helga Halldórsdóttir (D) 518
3. Finnbogi Rögnvaldsson (L) 294
4. Jenný Lind Egilsdóttir (B) 281
5. Björn Bjarki Þorsteinsson (D) 259
6. Finnbogi Leifsson (B) 187
7. Ásbjörn Sigurgeirsson (D) 173
8. Ásþór Ragnarsson (L) 147
9. Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir (B) 141
Næstir inn vantar
Magnús Guðjónsson (D) 45
Sóley Sigurþórsdóttir (L) 128

 

úrslit í ógildu kosningunni. 
Framsóknarflokkur 522 39,28% 3
Sjálfstæðisflokkur 546 41,08% 4
Samfylkingin 261 19,64% 2
1.329 100,00% 9

Framboðslistar

  L-listi Borgarbyggðarlistans – Listi óháðra kjósenda, 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þorvaldur Tómas Jónsson, bóndi Helga Halldórsdóttir, skrifstofumaður Finnbogi Rögnvaldsson, jarðfræðingur
Jenný Lind Egilsdóttir, snyrtifræðingur Björn Bjarki Þorsteinsson, verslunarstjóri Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur
Finnbogi Leifsson, bóndi Ásbjörn Sigurgeirsson, bónsi Sóley Sigurþórsdóttir, kennari
Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir, markaðsstjóri Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri Brynjólfur Guðmundsson, bóndi
Kristján Rafn Sigurðsson, tryggingafulltrúi Vilhjálmur Diðriksson, bóndi Guðrún Vala Elísdóttir, mannfræðingur
Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, kennari Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari Tryggvi Gunnarsson, rafvirkjameistari
Stefán Logi Haraldsson, framkvæmdastjóri Hjörtur Árnason, framkvæmdastjóri Ása Björk Stefánsdóttir, kennari
Ingimundur Ingimundarson, kennari Steinunn Baldursdóttir, leikskólastjóri Einar Eyjólfsson, nemi
Þór Oddsson, lyfjafræðingur Ari Björnsson, rafmagnsiðnfræðingur Jóhanna Björnsdóttir, verslunarmaður
Halla Signý Kristjánsdóttir, háskólanemi Björg K. Jónsdóttir, húsfreyja Örn Einarsson, bæjarfulltrú
Edda Björk Hauksdóttir, húsfreyja Guðjón Gíslason, bóndi Anna Einarsdóttir, skrifstofumaður
Sigmar Helgi Gunnarsson, pípulagningameistari Þórdís Arnardóttir, sölustjóri Ragnheiður Einarsdóttir, bóndi
Guðrún Sigurjónsdóttir, háskólanemi Lárus Páll Pálsson, markaðsstjóri Kristmar J. Ólafsson, bæjarfulltrúi
Sveinbjörg Stefánsdóttir, bankastarfsmaður Jóhanna Erla Jónsdóttir, verkstjóri Elín B. Magnúsdóttir, forstöðumaður
Gísli V. Halldórsson, bankastarfsmaður Sigurbjörn Björnsson, bóndi Kristberg Jónsson, veitingamaður
Snorri Þorsteinsson, fv.fræðslustjóri Sæmundur Sigmundsson, framkvæmdastjóri Guðbrandur Brynjólfsson, bæjarfulltrúi
Páll Guðbjartsson, fv.framkvæmdastjóri Sigrún Símonardóttir, gjaldkeri Guðrún Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar
Guðmundur Eiríksson, byggingatæknifræðingur Bjarni Helgason, bóndi Sveinn G. Hálfdánarson, form.Verkalýðsfélags Borgarness

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 15.3.2002, 23.3.2002 og 11.4.2002.