Seyðisfjörður 1914

Tveir fulltrúar kosnir í stað þeirra St. Th. Jónssonar konsúls og Jóns Jónssonar bónda í Firði.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 84 45,90% 1
B-listi 99 54,10% 1
Samtals 183 100,00% 2
Auðir og ógildir 1 0,54%
Samtals greidd atkvæði 184
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason (B) 99
2. St. Th. Jónsson (A) 84
Næstir inn vantar
Haraldur Guðmundsson (B) 70

Framboðslistar

A-listi B-listi
St. Th. Jónsson, konsúll Karl Finnbogason, skólastjóri
Jón Jónsson, bóndi Haraldur Guðmundsson, verkamaður

Heimildir:Austri 10.1.1914, Árvakur 9.1.1914, Vestri 10.1.1914, Vísir 6.1.1914 og Þjóðviljinn 12.1.1914.