Tjörneshreppur 2014

Kosning var óhlutbundin 2010.

Aðeins einn framboðslisti kom fram, T-listi Tjörneslistans og var hann því sjálfkjörinn. Fimm efstu menn listans skipa því hreppsnefnd Tjörneshrepps og fimm næstu þar á eftir verða því varamenn í hreppsnefnd.

Á kjörskrá voru 55.

T-listi Tjörneslistans
1. Steinþór Heiðarsson, bóndi
2. Smári Kárason, sveitarstjórnarmaður
3. Jón Gunnarsson, bóndi
4. Sveinn Egilsson, bóndi
5. Katý Bjarnadóttir, viðskiptalögfræðingur
6. Jónas Jónasson, bóndi
7. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir, bóndi
8. Máni Snær Bjarnason, húsasmiður
9. Halldór Sigurðsson, bóndi
10. Jóhanna R. Pétursdóttir, bóndi
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: