Alþingismannatal

Núverandi þingmenn og þingflokkar

Sjálfstæðisflokkur (17):

Framsóknarflokkur (13):

Vinstrihreyfingin grænt framboð (8):

Samfylkingin (6):

Flokkur fólksins (6)

Píratar (6):

Viðreisn (5)

Miðflokkur (2):

————————————————————————————————————————————————————————-

Fyrrverandi þingmenn flokkaðir eftir hvenær þeir sátu síðast á þingi.

2024

  • Katrín Jakobsdóttir (1976- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2024 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.

2023

  • Haraldur Benediktsson (1966- )Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013-2023 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Helga Vala Helgadóttir (1972- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2017-2023 fyrir Samfylkinguna.

2021

  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1980- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2017-2021 fyrir Samfylkinguna.
  • Anna Kolbrún Árnadóttir (1970-2023 ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2017-2021 fyrir Miðflokkinn.
  • Ari Trausti Guðmundsson (1948- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-2021 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Ágúst Ólafur Ágústsson (1977- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2009 og 2017-2021 fyrir Samfylkinguna.
  • Brynjar Níelsson (1960- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2016 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2021 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðjón Brjánsson (1955- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016-2021 fyrir Samfylkinguna.
  • Guðmundur Andri Thorsson (1957- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2017-2021 fyrir Samfylkinguna.
  • Gunnar Bragi Sveinsson (1968- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009-2017 fyrir Framsóknarflokkinn og Suðvesturkjördæmis 2017-2021 fyrir Miðflokkinn. 
  • Helgi Hrafn Gunnarsson (1980- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2016 og 2017-2021 fyrir Pírata.
  • Jón Þór Ólafsson (1977- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2015 og Suðvesturkjördæmis 2016-2021 fyrir Pírata.
  • Jón Steindór Valdimarsson (1958- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis frá 2016-2021 fyrir Viðreisn.
  • Karl Gauti Hjaltason (1959- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2017-2021 fyrir Miðflokkinn.
  • Kolbeinn Óttarsson Proppé (1972- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2021 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Kristján Þór Júlíusson (1957- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007-2021 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Lilja Rafney Magnúsdóttir (1957- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009-2021 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. 
  • Ólafur Þór Gunnarsson (1963- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013 og 2017-2021 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Ólafur Ísleifsson (1955- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2017-2021 fyrir Miðflokkinn.
  • Páll Magnússon (1954- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-2021 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 
  • Rósa Björk Brynjólfsdóttir (1975- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016-2021 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð, utan flokka og Samfylkinguna. 
  • Sigríður Á. Andersen (1971- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2015-2021 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 
  • Sigurður Páll Jónsson (1958- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2017-2021 fyrir Miðflokkinn.
  • Silja Dögg Gunnarsdóttir (1973- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013-2021 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Smári McCarthty (1984- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-2021 fyrir Pírata.
  • Steingrímur J. Sigfússon (1955- ) Alþingismaður Norðurlandskjördæmis eystra 1983-2003 og Norðausturkjördæmis 2003-2021 fyrir Alþýðubandalagið og Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Þorsteinn Sæmundsson (1953- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn og Reykjavíkurkjördæmis suður 2017-2021 fyrir Miðflokkinn.
  • Þórunn Egilsdóttir (1964-2021) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013-2021 fyrir Framsóknarflokkinn.

2020

  • Þorsteinn Víglundsson (1969- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2016-2020 fyrir Viðreisn. Félags- og jafnréttismálaráðherra 2017.

2017

  • Ásta Guðrún Helgadóttir (1990- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2015-2017 fyrir Pírata.
  • Benedikt Jóhannesson (1955- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2016-2017 fyrir Viðreisn.
  • Björt Ólafsdóttir (1983- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2017 fyrir Bjarta framtíð. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2017.
  • Einar Brynjólfsson (1968- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2016-2017 fyrir Pírata.
  • Elsa Lára Arnardóttir (1975- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013-2017 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Eva Pandora Baldursdóttir (1990- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016-2017 fyrir Pírata.
  • Eygló Harðardóttir (1972- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008-2013 og alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2017 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Gunnar Hrafn Jónsson (1981- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2017 fyrir Pírata.
  • Jóna Sólveig Elínardóttir (1985- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-2017 fyrir Viðreisn.
  • Nichole Leigh Mosty (1972- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2017 fyrir Bjarta framtíð.
  • Ólöf Nordal (1966-2017) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007-2009 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2013 og 2016-2017 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Innanríkisráðherra 2014-2017.
  • Óttarr Proppé (1968- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016 og alþingismaður Suðvesturkjördæmsi 2016-2017 fyrir Bjarta framtíð. Heilbrigðisráðherra 2017.
  • Pawel Bartoszek (1980- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2017 fyrir Viðreisn.
  • Teitur Björn Einarsson (1980- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016-2017 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Theodóra S. Þorsteinsdóttir (1969- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016-2017 fyrir Bjarta framtíð.
  • Unnur Brá Konráðsdóttir (1974- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009-2017 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Valgerður Gunnarsdóttir (1955- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013-2017 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Vilhjálmur Bjarnason (1952- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2017 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

2016

  • Árni Páll Árnason (1966- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2016 fyrir Samfylkinguna. Félags- og tryggingamálaráðherra 2009-2010 og efnahags- og viðskiptaráðherra 2010-2011.
  • Árni Johnsen (1944-2023) Alþingismaður Suðurlands 1983-1987, 1991-2001 og 2007-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Birgitta Jónsdóttir (1967- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2013 fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2016 og Reykjavíkurkjördæmis norður fyrir Pírata.
  • Brynhildur Pétursdóttir (1969- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013-2016 fyrir Bjarta framtíð.
  • Einar Kr. Guðfinnsson (1955- ) Alþingismaður Vestfjarða 1991-2003 og Norðvesturkjördæmis 2003-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjávarútvegsráðherra 2005-2007, jafnframt landbúnaðarráðherra 2007, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2007-2009.
  • Elín Hirst (1960- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Frosti Sigurjónsson (1962- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Guðmundur Steingrímsson (1972- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009-2013 fyrir Framsóknarflokkinn og utan flokka. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013-2016 fyrir Bjarta framtíð.
  • Hanna Birna Kristjánsdóttir (1966- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Innanríkisráðherra 2013-2014.
  • Haraldur Einarsson (1987- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Helgi Hjörvar (1967- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2013 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016 fyrir Samfylkinguna.
  • Höskuldur Þórhallsson (1973- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Illugi Gunnarsson (1967- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Mennta- og menningarmálaráðherra 2013-2017.
  • Jóhanna María Sigmundsdóttir (1991- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Karl Garðarsson (1960- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Katrín Júlíusdóttir (1974- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2016 fyrir Samfylkinguna. Iðnaðarráðherra 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra 2012-2013.
  • Kristján L. Möller (1953- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 1999-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2016 fyrir Samfylkinguna. Samgönguráðherra 2007-2009 og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2009-2010.
  • Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (1958- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009-2013 og 2015-2016 fyrir Samfylkinguna.
  • Páll Valur Björnsson (1962- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013-2016 fyrir Bjarta framtíð.
  • Páll Jóhann Pálsson (1957- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Ragnheiður Elín Árnadóttir (1967- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009 og alþingismaður Suðurkjördæmis 2009-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2013-2017.
  • Ragnheiður Ríkharðsdóttir (1949- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Róbert Marshall (1971- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009-2013 fyrir Samfylkinguna og utan flokka og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2016 fyrir Bjarta framtíð.
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (1968- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2016 fyrir Samfylkinguna.
  • Sigrún Magnúsdóttir (1944- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2016 fyrir Framsóknarflokkinn. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017.
  • Valgerður Bjarnadóttir (1950- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2016 fyrir Samfylkinguna.
  • Vigdís Hauksdóttir (1965- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2016 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Ögmundur Jónasson (1948- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1995-2003 fyrir Alþýðubandalagið og óháða, þingflokk óháðra og Vinstrihreyfinguna grænt framboð, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmsi suður 2003-2007 og alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2016 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Össur Skarphéðinsson (1953- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2013 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2013-2016 fyrir Samfylkinguna. Umhverfisráðherra 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009, samstarfsráðherra Norðurlanda 2007-2008 og utanríkisráðherra 2009-2013.

2015

  • Guðbjartur Hannesson (1950-2015) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007-2015 fyrir Samfylkinguna. Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011-2013.
  • Pétur H. Blöndal (1944-2015) Alþingismaður Reykjavíkur 1995-2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2013 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013-2015 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

2014

  • Árni Þór Sigurðsson (1960- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2014 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.

2013

  • Atli Gíslason (1947- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð og Utan flokka.
  • Álfheiður Ingadóttir (1951- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2009-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Heilbrigðisráðherra 2009-2010.
  • Ásbjörn Óttarsson (1962- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009-2013 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (1949- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1995-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2013 fyrir Þjóðvaka – hreyfingu fólksins, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Félags- og tryggingamálaráðherra 2009.
  • Birkir Jón Jónsson (1979- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2013 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Björgvin G. Sigurðsson (1970- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003-2013 fyrir Samfylkinguna. Viðskiptaráðherra 2007-2009 og samstarfsráðherra Norðurlanda 2008-2009.
  • Björn Valur Gíslason (1959- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Jóhanna Sigurðardóttir (1942- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1979-1987 og alþingismaður Reykjavíkur 1987-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, utan flokka, Þjóðvaka – hreyfingu fólksins, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2013 fyrir Samfylkinguna. Félagsmálaráðherra 1987-1994 og 2007-2008, félags- og tryggingamálaráðherra 2008-2009 og forsætisráðherra 2009-2013.
  • Jón Bjarnason (1943- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 1999-2003 og alþingismaður Norðvesturkjördæmsi 2003-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð og utan flokka.
  • Jónína Rós Guðmundsdóttir (1958- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Lilja Mósesdóttir (1961- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð og utan flokka.
  • Lúðvík Geirsson (1959- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2011-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Magnús Orri Schram (1972- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Margrét Tryggvadóttir (1972- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009-2013 fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna.
  • Mörður Árnason (1953- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2010-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Sigmundur Ernir Rúnarsson (1961- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Siv Friðleifsdóttir (1962 -) Alþingismaður Reykjaness 1995-2003 og Suðvesturkjördæmis 2003-2013 fyrir Framsóknarflokkinn. Umhverfis- og samstarfsráðherra Norðurlanda 1999-2004 og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2006-2007.
  • Skúli Helgason (1965- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009-2013 fyrir Samfylkinguna.
  • Tryggvi Þór Herbertson (1963- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009-2013 fyrir Sjálfstæðisflkkinn.
  • Þór Saari (1960- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009-2013 fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna.
  • Þráinn Bertelsson (1944- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009-2013 fyrir Borgarahreyfinguna, utan flokka og Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Þuríður Backman (1948- ) Alþingismaður Austurlands 1999-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2013 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.

2012

2010

  • Gylfi Magnússon (1966- ) Utanþingsráðherra. Viðskiptaráðherra 2009 og efnahags- og viðskiptaráðherra 2009-2010.
  • Ragna Árnadóttir (1966- ) Utanþingsráðherra. Dóms- og kirkjumálaráðherra 2009 og dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010.
  • Steinunn Valdís Óskarsdóttir (1965- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2010 fyrir Samfylkinguna.

2009

  • Arnbjörg Sveinsdóttir (1956- ) Alþingismaður Austurlands 1995-2003 og Norðausturkjördæmis 2004-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ármann Kr. Ólafsson (1966- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Árni M. Mathiesen (1958- ) Alþingismaður Reykjaness 1991-2003, Suðvesturkjördæmis 2003-2007 og Suðurkjördæmis 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjávarútvegsráðherra 1999-2005 og fjármálaráðherra 2005-2009.
  • Ásta Möller (1957- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1999-2003, Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Björk Guðjónsdóttir (1954- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Björn Bjarnason (1944- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003, Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menntamálaráðherra 1995-2002 og dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009.
  • Einar Már Sigurðarson (1951- ) Alþingismaður Austurlands 1999-2003 og Norðausturkjördæmis 2003-2009 fyrir Samfylkinguna.
  • Ellert B. Schram (1939- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1971-1974, alþingismaður Reykjavíkur 1974-1979 og 1983-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norðurs 2007-2009 fyrir Samfylkinguna.
  • Geir H. Haarde (1951- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1998-2005, utanríkisráðherra 2005-2006 og forsætisráðherra 2006-2009.
  • Grétar Mar Jónsson (1955- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007-2009 fyrir Frjálslynda flokkinn.
  • Guðfinna S. Bjarnadóttir (1957- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðjón Arnar Kristjánsson (1944-2018) Alþingismaður Vestfjarða 1999-2003 og alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009 fyrir Frjálslynda flokkinn.
  • Gunnar Svavarsson (1962- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009 fyrir Samfylkinguna.
  • Helga Sigrún Harðardóttir (1969- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008-2009 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Herdís Þórðardóttir (1953- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (1954- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-1994 fyrir Samtök um Kvennalista, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 fyrir Samfylkinguna. Utanríkisráðherra 2007-2009.
  • Jón Magnússon (1946- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 fyrir Frjálslynda flokkinn, utan flokka og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Karl V. Matthíasson (1952- ) Alþingismaður Vestfjarða 2001-2003 og alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007-2009 fyrir Samfylkinguna og Frjálslynda flokkinn.
  • Kjartan Ólafsson (1953- ) Alþingismaður Suðurlands 2001-2003 og alþingismaður Suðurkjördæmis 2004-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Kolbrún Halldórsdóttir (1955- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1999-2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og alþingismaður Rekjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Umhverfisráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmaál 2009.
  • Kristinn H. Gunnarsson (1952- ) Alþingismaður Vestfjarða 1991-2003 fyrir Alþýðubandalagið, utan flokka og Framsóknarflokkinn. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009 fyrir Framsóknarflokkinn, Frjálslynda flokkinn og utan flokka.
  • Lúðvík Bergvinsson (1964- ) Alþingismaður Suðurlands 1995-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003-2009 fyrir Samfylkinguna.
  • Magnús Stefánsson (1960- ) Alþingismaður Vesturlands 1995-1999 og 2001-2003 og alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Sigurður Kári Kristjánsson (1973- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sturla Böðvarsson (1945- ) Alþingismaður Vesturands 1991-2003 og alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Samgönguráðherra 1999-2007.
  • Valgerður Sverrisdóttir (1950- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1987-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2009 fyrir Framsóknarflokksins. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1999-2006, samstarfsráðherra 2004-2005 og utanríkisráðherra 2006-2007.

2008

  • Bjarni Harðarson (1961- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007-2008 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Guðni Ágústsson (1949- ) Alþingismaður Suðurlands 1987-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2008 fyrir Framsóknarflokkinn. Landbúnaðarráðherra 1999-2007.

2007

  • Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Samfylkinguna.
  • Dagný Jónsdóttir (1976- ) Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2007 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Drífa Hjartardóttir (1950- ) Alþingismaður Suðurlands 1999-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Einar Oddur Kristjánsson (1942-2007) Alþingismaður Vestfjarða 1995-2003 og Norðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðjón Hjörleifsson (1955- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðjón Ólafur Jónsson (1968- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006-2007 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Guðmundur Hallvarðsson (1942- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðrún Ögmundsdóttir (1950-2019) Alþingismaður Reykjavíkur 1999-2003 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 fyrir Samfylkinguna.
  • Gunnar Örlygsson (1971- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Frjálslynda flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Halldór Blöndal (1938- ) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1979-1983, alþingismaður Norðurlands eystra 1983-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Landbúnaðar- og samgönguráðherra 1991-1995 og samgönguráðherra 1995-1999.
  • Hjálmar Árnason (1950- ) Alþingismaður Reykjaness 1995-2003 og alþingismaður Suðurkjördæms 2003-2007 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jóhann Ársælsson (1943- ) Alþingismaður Vesturlands 1991-1995 fyrir Alþýðubandalagið og 1999-2003 fyrir Samfylkinguna. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Samfylkinguna.
  • Jón Gunnarsson (1959- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003-2007 fyrir Samfylkinguna.
  • Jón Kristjánsson (1942- ) Alþingismaður Austurlands 1984-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003-2007 fyrir Framsóknarflokkinn. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2001-2006 og félagsmálaráðherra 2006.
  • Jón Sigurðsson (1946-2021) Utanþingsráðherra. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006-2007.
  • Jónína Bjartmarz (1952- ) Alþingismaður Reykjavíkur 2000-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 fyrir Framsóknarflokkinn. Umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2006-2007.
  • Magnús Þór Hafsteinsson (1964- ) Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003-2007 fyrir Frjálslynda flokkinn.
  • Margrét Frímannsdóttir (1954- ) Alþingismaður Suðurlands 1987-2003 fyrir Alþýðubandalagið og Samfylkinguna og alþingismaður Suðurkjördæmsi 2003-2007 fyrir Samfylkinguna.
  • Rannveig Guðmundsdóttir (1940- ) Alþingismaður Reykjaness 1989-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Alingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Samfylkinguna. Félagsmálaráðherra 1994-1995.
  • Sigríður A. Þórðardóttir (1946- ) Alþingismaður Reykjaness 1991-2003 og Suðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Umhverfisráðherra 2004-2006 og samstarfsráðherra Norðurlanda 2005-2006.
  • Sigurjón Þórðarson (1964- ) Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003-2007 fyrir Frjálslynda flokkinn.
  • Sigurrós Þorgrímsdóttir (1947- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2006-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sólveig Pétursdóttir (1952- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra 1999-2003.
  • Sæunn Stefánsdóttir (1978-) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006-2007 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Valdimar L. Friðriksson (1960- ) Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2005-2007 fyrir Samfylkinguna, utan flokka og Frjálslynda flokkinn.

2006

  • Árni Magnússon (1965- ) Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2006 fyrir Framsóknarflokkinn. Félagsmálaráðherra 2003-2006.
  • Gunnar Ingi Birgisson (1947-2021) Alþingismaður Reykjaness 1999-2003 og alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2006 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Halldór Ásgrímsson (1947-2015) Alþingismaður Austurlands 1974-1978 og 1979-2003 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2006 fyrir Framsóknarflokkinn. Sjávarútvegsráðherra 1983-1991 og samstarfsráðherra um norræn málefni 1985-1987, dóms- og kirkjumálaráðherra 1988-1989, samstarfsráðherra Norðurlanda 1995-1999, utanríkisráðherra 1995-2004 og forsætisráðherra 2004-2006.

2005

  • Bryndís Hlöðversdóttir (1960- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1995-2003 fyrir Alþýðubandalag og óháðra og Samfylkingar og Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2005 fyrir Samfylkingu.
  • Davíð Oddsson (1948- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2005 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Forsætisráðherra 1991-2004 og utanríkisráðherra 2004-2005.
  • Guðmundur Árni Stefánsson (1955- ) Alþingismaður Reykjaness 1993-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003-2005 fyrir Samfylkinguna.

2004

  • Árni R. Árnason (1941-2004) Alþingismaður Reykjaness 1991-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2004 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

2003

  • Adolf H. Berndsen (1959- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Árni Steinar Jóhannsson (1953-2015) Alþingismaður Norðurlands eystra 1999-2003 fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.
  • Gísli S. Einarsson (1945- ) Alþingismaður Vesturlands 1993-2003 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnarðarmanna og Samfylkinguna.
  • Guðjón Guðmundsson (1942- ) Alþingismaður Vesturlands 1991-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ísólfur Gylfi Pálmason (1954- ) Alþingismaður Suðurlands 1995-2003 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Katrín Fjeldsted (1946- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1999-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Kristján Pálsson (1944- ) Alþingismaður Reykjaness 1995-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og utan flokka.
  • Lára Margrét Ragnarsdóttir (1947-2012) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ólafur Örn Haraldsson (1947- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1995-2003 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Páll Pétursson (1937-2020) Alþingismaður Norðurlands vestra 1974-2003 fyrir Framsóknarflokkinn. Félagsmálaráðherra 1995-2003.
  • Sigríður Ingvarsdóttir (1965- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 2001-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigríður Jóhannesdóttir (1943- ) Alþingismaður Reykjaness 1996-2003 fyrir Alþýðubandalagið og Samfylkinguna.
  • Svanfríður Jónasdóttir (1951- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1995-2003 fyrir Þjóðvaka – hreyfingu fólksins, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna.
  • Sverrir Hermannsson (1930-2018) Alþingismaður Austurlands 1971-1988 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og alþingismaður Reykjavíkjur 1999-2003 fyrir Frjálslynda flokkinn. Iðnaðarráðherra 1983-1985 og menntamálaráðherra 1985-1987.
  • Tómas Ingi Olrich (1943- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1991-2003 og alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menntamálaráðherra 2002-2003.
  • Vilhjálmur Egilsson (1952- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 1991-2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

2001

  • Hjálmar Jónsson (1950- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 1995-2001 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ingibjörg Pálmadóttir (1949- ) Alþingismaður Vesturlands 1991-2001 fyrir Framsóknarflokkinn. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1995-2001.
  • Sighvatur Björgvinsson (1942- ) Landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1974-1978 og alþingismaður Vestfjarða 1978-1983 og 1987-2001 fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna. Fjármálaráðherra 1979-1980, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1991-1993, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 1993-1995 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1994-1995.

1999

  • Ágúst Einarsson (1952- ) Alþingismaður Reykjaness 1995-1999 fyrir Þjóðvaka – hreyfingu fólksins, þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna.
  • Egill Jónsson (1930-2008) Landskjörinn alþingismaður Austurlands 1979-1987 og alþingismaður Austurlands 1987-1999 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Finnur Ingólfsson (1954- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-1999 fyrir Framsóknarflokkinn. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1995-1999.
  • Guðmundur Bjarnason (1944- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1979-1999 fyrir Framsóknarflokkinn. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991 og landbúnaðar- og umhverfisráðherra 1995-1999.
  • Guðný Guðbjörnsdóttir (1949- ) Alþingismaður Reykjavikur 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista og Samfylkinguna.
  • Guðrún Helgadóttir (1935-2022) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1979-1987 og alþingismaður Reykjavíkur 1987-1995 fyrir Alþýðubandalagið. Alþingismaður Reykjavíkur mars-maí 1999 fyrir þingflokk óháðra.
  • Gunnlaugur M. Sigmundsson (1948- ) Alþingismaður Vestfjarða 1995-1999 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Hjörleifur Guttormsson (1935- ) Landskjörinn alþingismaður Austurlands 1978-1979 og alþingismaður Austurlands 1979-1999 fyrir Alþýðubandalagið og þingflokk óháðra.
  • Kristín Ástgeirsdóttir (1951- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1991-1999 fyrir Samtök um kvennalista, utan flokka og þingflokk óháðra.
  • Kristín Halldórsdóttir (1939-2016) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1983-1987, alþingismaður Reykjaness 1987-1989 og 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista, utan flokka og þingflokk óháðra.
  • Magnús Árni Skjöld Magnússon (1968- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1998-1999 fyrir þingflokk Jafnaðarmanna og Samfylkinguna.
  • Ólafur G. Einarsson (1932-2023) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1971-1974, alþingismaður Reykjaness 1974-1978, landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1978-1979, alþingismaður Reykjaness 1979-1983, landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1983-1987 og alþingismaður Reykjaness 1987-1999 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menntamálaráðherra 1991-1995.
  • Ragnar Arnalds (1938-2022) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands vestra 1963-1967 og alþingismaður Norðurlands vestra 1971-1999 fyrir Alþýðubandalagið og Samfylkinguna. Menntamála- og samgönguráðherra 1978-1979 og fjármálaráðherra 1980-1983.
  • Stefán Guðmundsson (1932-2011) Alþingismaður Norðurlands vestra 1979-1999 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Svavar Gestsson (1944-2021) Alþingismaður Reykjavíkur 1978-1999 fyrir Alþýðubandalagið og Samfylkinguna. Viðskiptaráðherra 1978-1979, félags-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1980-1983 og menntamálaráðherra 1988-1991.
  • Þorsteinn Pálsson (1947- ) Alþingismaður Suðurlands 1983-1999 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1985-1987, forsætisráðherra 1987-1988 og sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1991-1999.

1998

  • Ásta B. Þorsteinsdóttir (1945-1998) Alþingismaður Reykjavíkur 1998 fyrir þingflokk Jafnaðarmanna.
  • Friðrik Sophusson (1943- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1978-1979 og alþingismaður Reykjavíkur 1979-1998 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Iðnaðarráðherra 1987-1988 og fjármálaráðherra 1991-1998.
  • Jón Baldvin Hannibalsson (1939- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1982-1998 fyrir Alþýðuflokkinn. Fjármálaráðherra 1987-1988 og utanríkisráðherra 1988-1995.

1996

  • Ólafur Ragnar Grímsson (1943- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1978-1979, alþingismaður Reykjavíkur 1979-1983 og alþingismaður Reykjaness 1991-1996 fyrir Alþýðubandalagið. Fjármálaráðherra 1988-1991.

1995

  • Anna Ólafsdóttir Björnsson (1952- ) Alþingismaður Reyknesinga 1989-1995 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Eggert Haukdal (1933-2016) Alþingismaður Suðurlands 1978-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn en 1979-1980 utan flokka.
  • Eyjólfur Konráð Jónsson (1928-1997) Alþingismaður Norðurlands vestra 1974-1979 og 1983-1987, landskjörinn alþingismaður Norðurlands vestra 1979-1983 og alþingismaður Reykjavíkur 1987-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðrún J. Halldórsdóttir (1935-2012) Alþingismaður Reykjavíkur 1990-1991 og 1994-1995 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Gunnlaugur Stefánsson (1952- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1978-1979 og alþingismaður Austurlands 1991-1995 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Ingi Björn Albertsson (1952- ) Alþingismaður Vesturlands 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn, Frjálslynda hægra flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn og alþingismaður Reykjavíkur 1991-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jóhann Einvarðsson (1938-2012) Alþingismaður Reykjaness 1979-1983, 1987-1991 og 1994-1995 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jóhannes Geir Sigurgeirsson (1950- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1991-1995 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jón Helgason (1931-2019) Alþingismaður Suðurlands 1974-1995 fyrir Framsóknarflokkinn. Landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1983-1987 og landbúnaðarráðherra 1987-1988.
  • Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (1935- ) Alþingisaður Vestfjarða 1991-1995 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Kristín Einarsdóttir (1949- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-1995 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Matthías Bjarnason (1921-2014) Landskjörinn alþingismaður Vestfirðinga 1963-1967 og alþingismaður Vestfirðinga 1967-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1974-1978, heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra 1983-1985 og samgöngu- og viðskiptaráðherra 1985-1987.
  • Ólafur Þ. Þórðarson (1940-1998) Alþingismaður Vestfirðinga 1979-1995 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Pálmi Jónsson (1929-2017) Alþingismaður Norðurlands vestra 1967-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Landbúnaðarráðherra 1980-1983.
  • Petrína Baldursdóttir (1960- ) Alþingismaður Reykjaness 1993-1995 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Salóme Þorkelsdóttir (1927- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1979-1983 og alþingismaður Reykjaness 1983-1995 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigbjörn Gunnarsson (1951-2009) Alþingismaður Norðurlands eystra 1991-1995 fyrir Alþýðuflokkinn.

1994

  • Steingrímur Hermannsson (1928-2010) Alþingismaður Vestfjarða 1971-1987 og alþingismaður Reykjaness 1987-1994 fyrir Framsóknarflokkinn. Dóms- og kirkjumála- og landbúnaðarráðherra 1978-1979, sjávarútvegs- og samgönguráðherra 1980-1983, forsætisráðherra 1983-1987, utanríkisráðherra 1987-1988 og forsætisráðherra 1988-1991.

1993

  • Eiður Guðnason (1939-2017) Alþingismaður Vesturlands 1978-1983 og 1987-1993 og landskjörinn alþingismaður Vesturlands 1983-1987 fyrir Alþýðuflokkinn. Umhverfisráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála 1991-1993.
  • Jón Sigurðsson (1941- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-1991 og Reykjaness 1991-1993 fyrir Alþýðuflokkinn. Dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra 1987-1988 og iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1988-1993.
  • Karl Steinar Guðnason (1939- ) Alþingismaður Reykjaness 1978-1979, landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1979-1987 og alþingismaður Reykjaness 1987-1993 fyrir Alþýðuflokkinn.

1991

  • Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (1921-1994) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn.
  • Alexander Stefánsson (1922-2008) Alþingismaður Vesturlands 1978-1991 fyrir Framsóknarflokkinn. Félagsmálaráðherra 1983-1987.
  • Árni Gunnarsson (1940-2022) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1978-1979, alþingismaður Norðurlands eystra 1979-1983 og 1987-1991 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Ásgeir Hannes Eiríksson (1945-2015) Alþingismaður Reykjavíkur 1989-1991 fyrir Borgaraflokkinn.
  • Birgir Ísleifur Gunnarsson (1936-2019) Alþingismaður Reykjavíkur 1979-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menntamálaráðherra 1987-1988.
  • Danfríður Skarphéðinsdóttir (1953- ) Alþingismaður Vesturlands 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Friðjón Þórðarson (1923-2009) Landskjörinn alþingismaður Dalasýslu 1956-1959 og alþingismaður Vesturlands 1967-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra og samstarfsráðherra um norræn málefni 1980-1983.
  • Geir Gunnarsson (1959-1991) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1959-1979 og alþingismaður Reykjaness 1979-1991 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Guðmundur Ágústsson (1958- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn.
  • Guðmundur H. Garðarsson (1928-2024) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1974-1978 og alþingismaður Reykjavíkur 1987-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Guðmundur G. Þórarinsson (1939- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1979-1983 og 1987-1991 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Hreggviður Jónsson (1943-2013) Alþingismaður Reykjaness 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn, Frjálslynda hægri flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jón Sæmundur Sigurjónsson (1941- ) Alþingismaður Norðurlands vestra 1987-1991 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Júlíus Sólnes (1937- ) Alþingismaður Reykjaness 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn. Ráðherra Hagstofu Íslands 1989-1990, samstarfsráðherra Norðurlanda 1989-1991 og umvherfisráðherra 1990-1991.
  • Karvel Pálmason (1936-2011) Landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1971-1974 og alþingismaður Vestfjarða 1974-1978 fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1979-1983 og alþingismaður Vestfjarða 1983-1991 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Kristinn Pétursson (1952- ) Alþingismaður Austurlands 1988-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Matthías Á. Mathiesen (1931-2011) Alþingismaður Hafnarfjarðar 1959 og alþingismaður Reykjaness 1959-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1974-1978, viðskiptaráðherra 1983-1985, utanríkisráðherra 1986-1987 og samgönguráðherra 1987-1988.
  • Málmfríður Sigurðardóttir (1927-2015) Alþingismaður Norðurlands eystra 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Óli Þ. Guðbjartsson (1935- ) Alþngisaður Suðurlands 1987-1991 fyrir Borgaraflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra 1989-1991.
  • Ragnhildur Helgadóttir (1930-2016) Alþingismaður Reykjavíkur 1956-1963, 1971-1979 og 1983-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menntamálaráðherra 1983-1985 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1985-1987.
  • Skúli Alexandersson (1926-2015) Alþingismaður Vesturlands 1979-1991 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Stefán Valgeirsson (1918-1998) Alþingismaður Norðurlands eystra 1967-1987 fyrir Framsóknarflokkinn og 1987-1991 fyrir Samtök um jafnrétti og félagshyggju.
  • Þorvaldur Garðar Kristjánsson (1919-2010) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1959, alþingimaður Vestfjarða 1963-1967 og 1971-1991 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Þórhildur Þorleifsdóttir (1945- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.

1990

  • Guðrún Agnarsdóttir (1941- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1983-1987 og alþingismaður Reykjavíkur 1987-1990 fyrir Samtök um kvennalista.

1989

  • Albert Guðmundsson (1923-1994) Alþingismaður Reykjavíkur 1974-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og 1987-1989 fyrir Borgaraflokkinn. Fjármálaráðherra 1983-1985 og iðnaðarráðherra 1985-1987.
  • Benedikt Bogason (1933-1989) Alþingismaður Reykjavíkur 1989 fyrir Borgaraflokkinn.
  • Kjartan Jóhannsson (1939-2020) Alþingismaður Reykjaness 1978-1989 fyrir Alþýðuflokkinn. Sjávarútvegsráðherra 1978-1979 og sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra 1979-1980.

1987

  • Björn Dagbjartsson (1937- ) Alþingismaður Norðurlands eystra 1984-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Davíð Aðalsteinsson (1946- ) Alþingismaður Vesturlands 1979-1987 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Garðar Sigurðsson (1933-2004) Alþingismaður Suðurlands 1971-1987 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Guðmundur Einarsson (1948- ) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1983-1987 fyrir Bandalag Jafnaðarmann og Alþýðuflokkinn.
  • Guðmundur J. Guðmundsson (1927-1997) Alþingismaður Reykjavíkur 1979-1987 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Gunnar G. Schram (1983-1987) Alþingismaður Reykjaness 1983-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Haraldur Ólafsson (1930- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1984-1987 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Helgi Seljan (1934-2019) Landskjörinn alþingismaður Austurlands 1971-1978 og alþingismaður Austurlands 1978-1987 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Ingvar Gíslason (1926-2022) Alþingismaður Norðurlands eystra 1961-1987 fyrir Framsóknarflokkinn. Menntamálaráðherra 1980-1983.
  • Kolbrún Jónsdóttir (1949- ) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1983-1987 fyrir Bandalag Jafnaðarmanna og Alþýðuflokkinn.
  • Kristín S. Kvaran (1946-2007) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1983-1987 fyrir Bandalag Jafnaðarmanna og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Pétur Sigurðsson (1928-1996) Alþingismaður Reykjavíkur 1959-1978, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1979-1983 og alþingismaður Reykjavíkur 1983-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1952- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1983-1987 fyrir Samtök um kvennalista.
  • Stefán Benediktsson (1941- ) Alþingismaður Reykjavíkur 1983-1987 fyrir Bandalag Jafnaðarmanna og Alþýðuflokkinn.
  • Valdimar Indriðason (1925-1995) Alþingismaður Vesturlands 1983-1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Þórarinn Sigurjónsson (1923-2012) Alþingismaður Suðurlands 1974-1987 fyrir Framsóknarflokkinn.

1984

  • Lárus Jónsson (1933-2015) Alþingismaður Norðurlands eystra 1971-1984 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ólafur Jóhannesson (1913-1984) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959-1979 og alþingismaður Reykjavíkur 1979-1983 fyrir Framsóknarflokkinn. Forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra 1971-1974, viðskiptaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra 1974-1978, forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra 1978-1979 og utanríkisráðherra 1980-1983.
  • Tómas Árnason (1923-2014) Alþingismaður Austurlands 1974-1984 fyrir Austurlands fyrir Framsóknarflokkinn. Fjármálaráðherra 1978-1979 og viðskiptaráðherra 1980-1983.

1983

  • Geir Hallgrímsson (1925-1990) Alþingismaður Reykjavíkur 1970-1983 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Forsætisráðherra 1974-1978 og utanríkisráðherra 1983-1986.
  • Guðmundur Karlsson (1936- ) Alþingismaður Suðurlands 1978-1979 og landskjörinn alþingismaður Suðurlands 1979-1983 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Gunnar Thoroddsen (1910-1983) Landskjörinn alþingismaður Mýrasýslu 1934-1937 og landskjörinn alþingismaður Snæfellsnessýslu 1942. Alþingismaður Snæfellssnessýslu 1942-1949, alþingismaður Reykjavíkur 1949-1965 og 1971-1983 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1959-1965, iðnaðar- og félagsmálaráðherra 1974-1978 og forsætisráðherra 1980-1983.
  • Ingólfur Guðnason (1926-2007) Alþingismaður Norðurlands vestra 1979-1983 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jósef Halldór Þorgeirsson (1936-2008) Landskjörinn alþingismaður Vesturlands 1978-1983 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Magnús H. Magnússon (1922-2006) Alþingismaður Suðurlands 1978-1983 fyrir Alþýðuflokkinn. Félags-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1978-1980 og jafnframt samgönguráðherra frá 1979.
  • Stefán Jónsson (1923-1990) Alþingismaður Norðurlands eystra 1974-1983 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Steinþór Gestsson (1913-2005) Alþingismaður Suðurlands 1967-1978 og 1979-1983 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Vilmundur Gylfason (1948-1983) Alþingismaður Reykjavíkur 1978-1983 fyrir Alþýðuflokkinn, utan flokka og Bandalag Jafnaðarmanna.

1982

  • Benedikt Gröndal (1924-2010) Landskjörinn alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1956-1959, alþingismaður Vesturlands 1959-1971, landskjörinn alþingismaður Vesturlands 1971-1978 og alþingismaður Reykjavíkur 1978-1982 fyrir Alþýðuflokkinn. Utanríkisráðherra 1978-1979 og forsætis- og utanríkisráðherra 1979-1980.

1979

  • Björn Jónsson (1916-1985) Landskjörinn alþingismaður Akureyrar 1956-1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1974 fyrir Alþýðubandalagið, Utan flokka og Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Alþingismaður Reykjavíkur 1978-1979 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Bragi Níelsson (1926-2021) Landskjörinn alþingismaður Vesturlands 1978-1979 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Bragi Sigurjónsson (1910-1995) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1967-1971 og alþingismaður Norðurlands eystra 1978-1979 fyrir Alþýðuflokkinn. Landbúnaðar- og iðnaðarráðherra 1979-1980.
  • Eðvarð Sigurðsson (1910-1983) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1959-1971 og alþingismaður Reykjavíkur 1971-1979 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Einar Ágústsson (1922-1986) Alþingismaður Reykjavíkur 1963-1979 fyrir Framsóknarflokkinn. Utanríkisráðherra 1971-1978.
  • Finnur Torfi Stefánsson (1947- ) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands vestra 1978-1979 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Gils Guðmundsson (1914-2005) Alþingismaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn og alþingismaður Reykjaness 1963-1979 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Halldór E. Sigurðsson (1915-2003) Alþingismaður Mýrasýslu 1956-1959 og alþingismaður Vesturlands 1959-1979 fyrir Framsóknarflokkinn. Fjármála- og landbúnaðarráðherra 1971-1974 og landbúnaðar- og samgönguráðherra 1974-1978.
  • Jón G. Sólnes (1910-1986) Alþingismaður Norðurlands eystra 1974-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jónas Árnason (1923-1998) Landskjörinn alþingismaður Seyðisfjarðar 1949-1953 fyrir Sósíalistaflokkinn, landskjörinn alþingismaður Vesturlands 1967-1971 og alþingismaður Vesturlands 1971-1979 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Kjartan Ólafsson (1933- ) Alþingismaður Vestfjarða 1978-1979 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Lúðvík Jósepsson (1914-1994) Landskjörinn alþingismaður Suður-Múlasýslu 1942-1946, alþingismaður Suður-Múlasýslu 1946-1949, landskjörinn alþingismaður Suður-Múlasýslu 1949-1956, alþingismaður Suður-Múlasýslu 1956-1959, landskjörinn alþingismaður Suður-Múlasýslu 1959, alþingismaður Austurlands 1959-1979 fyrir Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið. Sjávarútvegs- og viðskiptamálaráðherra 1956-1958 og sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra 1971-1974.
  • Oddur Ólafsson (1909-1990) Alþingismaður Reykjaness 1971-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Svava Jakobsdóttir (1930-2004) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1971-1978 og alþingismaður Reykjavíkur 1978-1979 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Vilhjálmur Hjálmarsson (1914-2014) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1949-1956, 1959 og alþingismaður Austurlands 1967-1979 fyrir Framsóknarflokkinn. Menntamálaráðherra 1974-1978.

1978

  • Axel Jónsson (1922-1985) Alþingismaður Reykjaness 1965-1967 og 1969-1971, landskjörinn þingmaður (Reykjaness) 1974-1978 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ásgeir Bjarnason (1914-2003) Alþingismaður Dalasýslu 1949-1959 og Vesturlands 1959-1978 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Eggert G. Þorsteinsson (1925-1995) Landskjörinn alþingismaður Seyðisfjarðar 1953-1956, Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1959 og 1971-1978, alþingismaður Reykjavíkur 1957-1959 og 1959-1971 fyrir Alþýðuflokkinn. Sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra 1965-1970 og sjávarútvegs- og tryggingamálaráðherra 1970-1971.
  • Guðlaugur Gíslason (1908-1992) Alþingismaður Vestmannaeyja 1959 og alþingismaður Suðurlands 1959-1978 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Gunnlaugur Finnsson (1928-2010) Alþingismaður Vestfjarða 1974-1978 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Gylfi Þ. Gíslason (1917-2004) Alþingismaður Reykjavíkur 1946-1949 og 1959-1978, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1949-1959 fyrir Alþýðuflokkinn. Mennta- og iðnaðarmálaráðherra 1956-1958, mennta- iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra 1958-1959 og mennta- og viðskiptamálaráðherra 1959-1971.
  • Ingi Tryggvason (1921-2018) Alþingismaður Norðurlands eystra 1974-1978 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Ingiberg Jónas Hannesson (1935-2019) Alþingismaður Vesturlands 1977-1978 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ingólfur Jónsson (1909-1984) Landskjörinn alþingismaður Rangárvallasýslu 1942, alþingismaður Rangárvallasýslu 1942-1959 og alþingismaður Suðurlands 1959-1978 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jóhann Hafstein (1915-1980) Alþingismaður Reykjavíkur 1946-1978 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra og iðnaðarráðherra 1961 og 1963-1970. Forsætis- og iðnaðarráðherra 1970-1971.
  • Jón Ármann Héðinsson (1927-2023) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1967-1971 og 1974-1978 og alþingismaður Reykjaness 1971-1974 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Jón Skaftason (1926-2016) Alþingismaður Reykjaness 1959-1978 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Magnús Kjartansson (1919-1981) Alþingismaður Reykjavíkur 1967-1978 fyrir Alþýðubandalagið. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og iðnaðarráðherra 1971-1974.
  • Magnús Torfi Ólafsson (1923-1998) Alþingismaður Reykjavíkur 1971-1974 og landskjörinn alþingismaður 1974-1978 fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Menntamálaráðherra 1971-1974 og jafnframt félagsmála- og samgönguráðherra 1974.
  • Sigurlaug Bjarnadóttir (1926-2023) Landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1974-1978 og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Þórarinn Þórarinsson (1914-1996) Alþingismaður Reykjavíkur 1959-1978 fyrir Framsóknarflokkinn.

1977

  • Jón Árnason (1909-1977) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1959 og alþingismaður Vesturlands 1959-1977 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1976

  • Vilborg Harðardóttir (1935-2002) Alþingismaður Reykjavíkur 1975-1976 (varamaður allt þingið) fyrir Alþýðubandalagið.

1974

  • Ágúst Þorvaldsson (1907-1986) Alþingismaður Árnessýslu 1956-1959 og Suðurlands 1959-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Auður Auðuns (1911-1999) Alþingismaður Reykjavíkur 1959-1974 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra 1970-1971.
  • Bjarni Guðbjörnsson (1912-1999) Alþingismaður Vestfjarða 1967-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Bjarni Guðnason (1928-2023) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1971-1974 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna og utan flokka.
  • Björn Fr. Björnsson (1909-2000) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1942 og 1959 og Suðurlands 1959-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Björn Pálsson (1905-1996) Alþingismaður Austur-Húnavatnssýslu 1959 og Norðurlands vestra 1959-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Eysteinn Jónsson (1906-1993) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1933-1946 og 1947-1959 og alþingismaður Austurlands 1959-1974 fyrir Framsóknarflokkinn. Fjármálaráðherra 1934-1939, viðskiptamálaráðherra 1939-1942, menntamálaráðherra 1947-1949 og fjármálaráðherra 1950-1958.
  • Gunnar Gíslason (1914-2008) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1959 og alþingismaður Norðurlands vestra 1959-1974 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Hannibal Valdimarsson (1903-1991) Landskjörinn alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1946-1952, alþingismaður Ísafjarðar 1952-1953, landskjörinn alþingismaður Ísafjarðar 1953-1956, alþingismaður Reykjavíkur 1956-1959, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1959, landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1959-1963, alþingismaður Vestfjarða 1963-1967, alþingismaður Reykjavíkur 1967-1971 og alþingismaður Vestfjarða 1971-1974 fyrir Alþýðuflokkinn, Alþýðubandalagið, utan flokka og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Félags- og heilbrigðismálaráðherra 1956-1958 og samgöngu- og félagsmálaráðherra 1971-1973.
  • Jónas Jónsson (1930-2007) Alþingismaður Norðurlands eystra 1973-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Magnús Jónsson (1919-1984) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1953-1959 og alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1974 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1965-1971.
  • Páll Þorsteinsson (1909-1990) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1942-1959 og alþingismaður Austurlands 1959-1974 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Pétur Pétursson (1921-1996) Landskjördinn alþingismaður Snæfellsnessýslu 1956-1959 og Norðurlands vestra 1971-1974 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Stefán Gunnlaugsson (1925-2016) Landskjörinn alþingismaður 1971-1974 fyrir Alþýðuflokkinn.

1973

  • Gísli Guðmundsson (1903-1973) Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1934-1945 og 1949-1959 og alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1973 fyrir Framsóknarflokkinn.

1971

  • Ásberg Sigurðsson (1917-1990) Alþingismaður Vestfjarða 1970-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Birgir Finnsson (1917-2010) Alþingismaður Vestjarða 1959-1963 og 1967-1971, landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1963-1967 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Birgir Kjaran (1916-1976) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1959-1963 og alþingismaður Reykjavíkur 1967-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Bjartmar Guðmundsson (1900-1982) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Emil Jónsson (1902-1986) Alþingismaður Hafnafjarðar 1934-1937, 1942-1953 og 1956-1959, landskjörinn alþingismaður Hafnarfjarðar 1937-1942, 1953-1956 og 1959 og alþingismaður Reykjaness 1959-1971 fyrir Alþýðuflokkinn. Samgöngumálaráðherra 1944-1947, samgöngu- og viðskiptamálaráðherra 1947-1949, forsætis-, sjávarútvegs- og samgöngumálaráðherra 1958-1959, sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra 1959-1965 og utanríkisráðherra 1965-1971.
  • Jón Kjartansson (1917-1985) Alþingismaður Norðurlands vestra 1969-1971 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jón Þorsteinsson (1924-1994) Landskjörinn alþingismaður Norðurlands vestra 1959-1971 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Jónas Pétursson (1910-1997) Alþingismaður Austurlands 1959-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jónas G. Rafnar (1920-1995) Alþingismaður Akureyrar 1949-1956 og 1959 og alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Karl Guðjónsson (1917-1973) Landskjörinn alþingismaður Vestmannaeyja 1953-1959 fyrir Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið. Alþingismaður Suðurlands 1959-1963 og 1967-1971 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Ólafur Björnsson (1912-1999) Landskjörinn alþingismðaur Reykjavíkur 1956-1959 og alþingismaður Reykjavíkur 1959-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Ingimundarson (1913-1978) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1959-1971 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Sigurvin Einarsson (1899-1989) Alþingismaður Barðastrandarsýslu 1956-1959 og alþingismaður Vestfjarða 1959-1971 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Steingrímur Pálsson (1967-1971) Landskjörinn alþingismaður Vestfjarða 1967-1971 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Sveinn Guðmundsson (1912-1988) Alþingismaður Reykjavíkur 1965-1967 og landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1967-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sverrir Júlíusson (1912-1990) Landskjörinn alþingismaður Reykjaness 1963-1971 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1970

  • Bjarni Benediktsson (1908-1970) Alþingismaður Reykjavíkur 1942-1946 og 1949-1970, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1946-1949 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947-1949 og 1950-1953, utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra 1949-1950, dóms- og menntamálaráðherra 1953-1956, dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra 1959-1961 og 1962-1963, forsætisráðherra 1961 og 1963-1970.
  • Sigurður Bjarnason (1915-2012) Alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1942-1959 og alþingismaður Vestfjarða 1963-1970 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1969

  • Pétur Benediktsson (1906-1969) Alþingismaður Reykjaness 1967-1969 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Skúli Guðmundsson (1900-1969) Alþingismaður Vestur-Húnavatnssýslu 1937-1959 og alþingismaður Norðurlands vestra 1959-1969 fyrir Framsóknarflokkinn. Atvinnumálaráðherra 1938-1939 og fjármálaráðherra 1954.

1967

  • Alfreð Gíslason (1905-1990) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkinga 1956-1959 og Alþingismaður Reykjavíkur 1959-1967 fyrir Alþýðubandalagið.
  • Davíð Ólafsson (1916-1995) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkinga 1963-1967 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Einar Olgeirsson (1902-1993) Alþingismaður Reykjavíkur 1937-1967 fyrir Kommúnistaflokk Íslands, Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið.
  • Friðjón Skarphéðinsson (1909-1996) Alþingismaður Akureyrar 1956-1959, landskjörinn alþingismaður Akureyrar 1959 og landskjörinn alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1963 og 1965-1967 fyrir Alþýðuflokkinn. Dómsmála-, landbúnaðar- og félagsmálaráðherra 1958-1959.
  • Halldór Ásgrímsson (1896-1973) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1946-1959 og Austurlands 1959-1967 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Helgi Bergs (1920-2005) Alþingismaður Suðurlands 1963-1967 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Hermann Jónasson (1896-1976) Alþingismaður Strandasýslu 1934-1959 og alþingismaður Vestfjarða 1959-1967 fyrir Framsóknarflokkinn. Forsætisráðherra 1934-1942, landbúnaðarráðherra 1950-1953 og forsætisráðherra 1956-1958.
  • Karl Kristjánsson (1895-1978) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1949-1959 og alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1967 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Óskar E. Levy Alþingismaður Norðurlands vestra 1966-1967 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ragnar Jónsson (1915-1992) Landskjörinn alþingismaður Suðurlands 1967 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Ágústsson (1897-1976) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1949-1959 og alþingismaður 1959-1967 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Ó. Ólafsson (1896-1992) Alþingismaður Árnessýslu 1951-1959 og alþingismaður Suðurlands 1959-1967 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1966

  • Einar Ingimundarson (1917-1996) Alþingismaður Siglufjarðar 1953-1956 og 1959 og Norðurlands vestra 1959-1966 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1965

  • Guðmundur Í. Guðmundsson (1909-1987) Landskjörinn alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1942-1949 og 1952-1959 og Reykjaness 1959-1965 fyrir Alþýðuflokkinn. Utanríkisráðherra 1956-1958 og 1959-1965. Utanríkis- og fjármálaráðherra 1958-1959.

1964

  • Ólafur Thors (1892-1964) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýsly 1926-1959 og þingmaður Reykjaness 1959-1964 fyrir Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Dómsmálaráðherra 1932, atvinnumálaráðherra 1939-1942, forsætisráðherra 1942, 1944-1947, 1949-1950, sjávarútvegs- og iðnaðarmálaráðherra 1950-1953, forsætisráðherra 1953-1956 og 1959-1963.

1963

  • Alfreð Gíslason (1905-1976) Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1959-1963 fyrir Sjálfstæðisflokk.
  • Finnbogi Rútur Valdimarsson (1906-1989) Landskjörinn alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1949-1959 og alþingismaður Reykjaness 1959-1963 fyrir Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið.
  • Gísli Jónsson (1889-1970) Alþingismaður Barðastrandasýslu 1942-1956 og 1959 og alþingismaður Vestfjarða 1959-1963 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Gunnar Jóhannsson (1895-1971) Landskjörinn alþingismaður Siglufjarðar 1953-1959 og landskjörinn alþingismaður Norðurlands vestra 1959-1963 fyrir Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið.
  • Kjartan J. Jóhannsson (1907-1987) Alþingismaður Ísafjarðar 1953-1959 og alþingismaður Vestfjarða 1959-1963 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1961

  • Garðar Halldórsson (1900-1961) Alþingismaður Norðurlands eystra 1959-1961 fyrir Framsóknarflokkinn.

1959

  • Áki Jakobsson (1911-1975) Landskjörinn alþingismaður Siglufjarðar 1942, alþingismaður Siglfirðinga 1942-1953 fyrir Sósíalistaflokkinn og 1956-1959 fyrir Alþýðuflokkinn. Sjávarútvegsmálaráðherra 1944-1947.
  • Bernharð Stefánsson (1889-1969) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1923-1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Björgvin Jónsson (1925-1997) Alþingismaður Seyðisfjarðar 1956-1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Björn Ólafsson (1895-1974) Alþingismaður Reykjavíkur 1948-1959 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármála- og viðskiptamálaráðherra 1942-1944 og 1949-1950. Mennta- og viðskiptamálaráðherra 1950-1953.
  • Eiríkur Þorsteinsson (1905-1976) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1952-1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jóhann Þ. Jósefsson (1886-1961) Alþingismaður Vestmannaeyja 1923-1959 fyrir Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Fjármála- og sjávarútvegsráðherra 1947-1949 og sjávarútvegs-, samgöngu- og iðnaðarmálaráðherra 1949-1950.
  • Jón Kjartansson (1893-1962) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1923-1927 fyrir Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn og 1953-1959 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jón Pálmason (1888-1973) Alþingismaður Austur-Húnavatnssýslu 1933-1959 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Landbúnaðarráðherra 1949-1950.
  • Jón Sigurðsson (1888-1972) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1919-1931 fyrir Framsóknarflokkinn, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1933-1934, landskjörinn alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1934-1937 og alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1942-1959 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Óskar Jónsson (1899-1969) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Páll Zóphóníasson (1886-1964) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1934-1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Pétur Ottesen (1888-1968) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1916-1959 fyrir Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sjálfstæðisflokkinn eldri (utan flokka), Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Steindór Steindórsson (1902-1997) Landskjörinn alþingismaður Ísafjarðar 1959 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Steingrímur Steinþórsson (1893-1966) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933, 1937-1942 og 1946-1959 fyrir Framsóknarflokkinn. Forsætis- og félagsmálaráðherra 1950-1953 og landbúnaðar- og félagsmálaráðherra 1953-1956.

1957

  • Haraldur Guðmundsson (1892-1971) Alþingismaður Ísafjarðar 1927-1931, alþingismaður Seyðisfjarðar 1931-1942, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1942-1946 og alþingismaður Reykjavíkur 1949-1957 fyrir Alþýðuflokkinn. Atvinnu- og samgöngumálaráðherra 1934-1938.

1956

  • Andrés Eyjólfsson (1886-1986) Alþingismaður Mýrasýslu 1951-1956 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Bergur Sigurbjörnsson (1917-2005) Landskjörinn alþingsmaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn.
  • Brynjólfur Bjarnason (1898-1989) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1937-1942, alþingismaður Reykjavíkur 1942-1946 og landskjörinn alþingismaður Vestmannaeyja og Reykjavíkur 1946-1956 fyrir Kommúnistaflokk Íslands og Sósíalistaflokksins.
  • Helgi Jónasson (1894-1960) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1937-1956 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Ingólfur Flygenring (1896-1979) Alþingismaður Hafnarfjarðar 1956-1956 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jörundur Brynjólfsson (1884-1979) Alþingismaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og alþingismaður Árnessýslu 1923-1956 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Kristinn Guðmundsson (1897-1987) Utanþingsráðherra. Utanríkis- og samgöngumálaráðherra 1953-1956.
  • Lárus Jóhannesson (1898-1977) Alþingismaður Seyðisfjarðar 1942-1956 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Guðnason (1888-1975) Landskjörinn alþingismaður 1942-1946 og alþingismaður Reykjavíkur 1946-1956 fyrir Sósíalistaflokkinn.

1953

  • Ásmundur Sigurðsson (1903-1992) Landskjörinn alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1946-1953 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Jón Gíslason (1896-1975) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1947-1953 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Kristín L. Sigurðardóttir (1898-1971) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1949-1953 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Rannveig Þorsteinsdóttir (1904-1987) Alþingismaður Reykjavíkur 1949-1953 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Stefán Stefánsson (1896-1955) Landskjörinn alþingismaður Eyjafjarðasýslu 1937-1942 fyrir Bændaflokkinn og alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1947-1953 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Stefán Jóhann Stefánsson (1894-1980) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1934-1937, alþingismaður Reykjavíkur 1942-1946 og landskjörinn alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1946-1953 fyrir Alþýðuflokkinn. Félagsmálaráðherra 1939-1941, utanríkis- og félagsmálaráðherra 1941-1942 og forsætis- og félagsmálaráðherra 1947-1949.
  • Steingrímur Aðalsteinsson (1903-1993) Landskjörinn alþingismaður Akureyrar 1942-1953 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961) Alþingismaður Dalasýslu 1933-1937, landskjörinn alþingismaður Mýrasýslu 1937-1942, alþingismaður Dalasýslu 1942-1949 og landskjörinn alþingismaður Dalasýslu 1949-1953 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1952

  • Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn, 1934-1937 Utan flokka og 1937-1952 fyrir Alþýðuflokkinn. Fjármálaráðherra 1931-1932 og forsætis- og fjármálaráðherra 1932-1934.

1951

  • Bjarni Ásgeirsson (1891-1956) Alþingismaður Mýrasýslu 1927-1951 fyrir Framsóknarflokkinn. Landbúnaðarráðherra 1947-1949.
  • Eiríkur Einarsson (1885-1951) Alþingismaður Árnessýslu 1919-1923 utan flokka og fyrir Framsóknarflokkinn. Alþingismaður Árnessýslu 1933-1934 og 1942-1951 og landskjörinn alþingismaður Árnessýslu 1937-1942 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Finnur Jónsson (1894-1951) Alþingismaður Ísafjarðar 1933-1951 fyrir Alþýðuflokkinn. Félagsmála- og dómsmálaráðherra 1944-1947.

1949

  • Barði Guðmundsson (1900-1957) Landskjörinn alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu og Seyðisfjarðar 1942-1949 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Björn Kristjánsson (1880-1973) Alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1931-1934 og 1945-1949 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Hallgrímur Benediktsson (1885-1954) Alþingismaður Reykjavíkur 1945-1949 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Hermann Guðmundsson (1914-1992) Landskjörinn alþingismaður Hafnarfjarðar 1946-1949 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Jónas Jónsson (1885-1968) Landskjörinn alþingismaður 1922-1934 og alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1934-1949 fyrir Framsóknarflokkinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra 1927-1931 og 1931-1932.
  • Katrín Thoroddsen (1896-1970) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1946-1949 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Sigfús Sigurhjartarson (1902-1952) Landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1942 og alþingismaður Reykjavíkur 1942-1949 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Sigurður E. Hlíðar (1885-1962) Alþingismaður Akureyrar 1937-1949 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Kristjánsson (1885-1968) Alþingismaður Reykjavíkur 1934-1942, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1942 og alþingismaður Reykjavíkur 1942-1949 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurjón Á. Ólafsson (1884-1954) Alþingismaður Reykjavíkur 1927-1931 og 1934-1937 og landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1937-1942 og 1946-1949 fyrir Alþýðuflokkinn.

1948

  • Pétur Magnússon (1888-1948) Landskjörinn alþingismaður 1930-1933, alþingismaður Rangárvallasýslu 1933-1937, landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1942-1946 og alþingismaður Reykjavíkur 1946-1948 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1944-1947.

1947

  • Garðar Þorsteinsson (1898-1947) Landskjörinn Eyjafjarðarsýslu 1934-1942 og alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1942-1947 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Gísli Sveinsson (1880-1959) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýlu 1916-1921, 1933-1942 og 1946-1947 og landskjörinn alþingismaður Vestur-Skaftafellssýlu 1942-1946 fyrir Sjálfstæðisflokkinn langsum , Utanflokkabandalagið og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Ingvar Pálmason (1923-1947) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1923-1947 fyrir Framsóknarflokkinn.

1946

  • Kristinn E. Andrésson (1901-1973) Landskjörinn alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1942-1946 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Magnús Jónsson (1887-1958) Alþingismaður Reykjavíkur 1921-1946 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri (utan flokka), Utanflokkabandalagið, Borgarflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Atvinnumálaráðherra 1942.
  • Páll Hermannsson (1880-1958) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1927-1946 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Sigurður S. Thoroddsen (1902-1983) Landskjörinn alþingismaður Ísafjarðar 1942-1946 fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Sigurður Þórðarson (1888-1967) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1942-1946 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Sveinbjörn Högnason (1898-1966) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1931-1933 og 1937-1942, alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1942-1946 og alþingismaður Rangárvallasýslu 1956-1959 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Þórður Benediktsson (1898-1982) Landskjörinn alþingismaður Vestmannaeyja 1942-1946 fyrir Sósíalistaflokkinn.

1945

  • Jakob Möller (1880-1955) Alþingismaður Reykjavíkur 1919-1927 fyrir Sjálfstæðisflokk eldri (Utan flokka), Borgarflokkurinn eldri og Frjálslyndi flokkurinn. Alþingimaður Reykjavíkur 1931-1945 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1939-1942 og fjármála- og dómsmálaráðherra 1942.
  • Þóroddur Guðmundsson (1903-1970) Landskjörinn alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1942-1945 fyrir Sósíalistaflokkinn (varaþingmaður).

1944

  • Björn Þórðarson (1879-1963) Utanþingsráðherra. Forsætis-, heilbrigðis- og kirkjumálaráðherra 1942-1944, félagsmálaráðherra 1943-1944 og dóms- og menntamálaráðherra 1944.
  • Vilhjálmur Þór (1899-1972) Utanþingsráðherra. Utanríkis- og atvinnumálaráðherra 1942-1944.

1943

1942

  • Árni Jónsson (1891-1947) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1923-1927 fyrir Borgaraflokk eldri og Íhaldsflokkinn. Landskjörinn alþingismaður fyrir Norður-Múlasýslu 1937-1942 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Bergur Jónsson (1898-1953) Alþingismaður Barðastrandasýslu 1931-1942 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Bjarni Bjarnason (1889-1970) Alþingismaður Árnesinga 1934-1942 og Snæfellsnessýslu 1942 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Bjarni Snæbjörnsson (1889-1970) Alþingismaður Hafnarfjarðar 1931-1934 og 1934-1942 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Einar Árnason (1875-1947) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1916-1942 fyrir Bændaflokkinn eldri og Framsóknarflokkurinn. Fjármálaráðherra 1929-1931.
  • Erlendur Þorsteinsson (1906-1981) Landskjörinn alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1938-1942 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Héðinn Valdimarsson (1892-1948) Alþingismaður Reykjavíkur 1926-1942 fyrir Alþýðuflokkinn, Sósíalistaflokkinn og utan flokka.
  • Ísleifur Högnason (1895-1967) Landskjörinn alþingismaður Vestmannaeyja 1937-1942 fyrir Kommúnistaflokk Íslands og Sósíalistaflokkinn.
  • Jóhann G. Möller (1940-1942) Alþingismaður Reykjavíkur 1940-1942 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jóhannes Jónasson (1899-1972) Alþingismaður Reykjavíkur 1941 (sat allt þingið sem varamaður) fyrir Sósíalistaflokkinn.
  • Jón Ívarsson (1891-1982) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1939-1942 utan flokka.
  • Magnús Gíslason (1884-1970) Landskjörinn alingismaður Suður-Múlasýslu 1938-1942 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Páll Hallgrímsson (1912-2005) Alþingismaður Árnessýslu 1942 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Pálmi Hannesson (1898-1956) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1937-1942 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Þorsteinn Briem (1885-1949) Landskjörinn alþingismaður Dalasýslu 1934-1937 og alþingismaður Dalasýslu 1937-1942 fyrir Bændaflokkinn.

1941

  • Thor Thors (1903-1965) Alingismaður Snæfellsnessýslu 1933-1941 fyrir Sjálfsæðisflokkinn.
  • Vilmundur Jónsson (1889-1972) Alþingismaður Ísafjarðar 1931-1933, alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1933-1934 og 1937-1941 fyrir Alþýðuflokkinn.

1940

  • Pétur Halldórsson (1887-1940) Alþingismaður Reykjavíkur 1932-1940 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1939

  • Þorbergur Þorleifsson (1890-1939) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1934-1939 fyrir Framsóknarflokkinn.

1938

  • Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) Landskjörinn alþingismaður 1930-1934 og landskjörinn alþingismaður Reykjavíkur 1934-1938 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jón Baldvinsson (1882-1938) Alþingismaður Reykjavíkur 1920-1926, landskjörinn alþingismaður 1926-1934, landskjörinn alþingismaður Snæfellsnessýslu 1934-1937 og landskjörinn alþingismaður Akureyrar 1937-1938 fyrir Alþýðuflokkinn.

1937

  • Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Alþingismaður Akureyrar 1931-1937 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Hannes Jónsson (1893-1977) Alþingismaður Vestur-Húnavatnssýslu 1927-1937 fyrir Framsóknarflokkinn og Bændaflokkinn.
  • Jón Auðunn Jónsson (1878-1953) Alþingismaður Ísafjarðar 1919-1923, alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1923-1933 og 1934-1937 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jón Ólafsson (1869-1937) Alþingismaður Reykjavíkur 1927-1931, alþingismaður Rangárvallasýslu 1931-1937 og landskjörinn alþingismaður Rangárvallasýslu 1937 fyrir Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jónas Guðmundsson (1898-1973) Landskjörinn alþingismaður Suður-Múalsýslu 1934-1937 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Magnús Guðmundsson (1879-1937) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1916-1937 og landskjörinn alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1937 fyrst utan flokka en síðan fyrir Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandlagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1920-1922, atvinnumálaráðherra 1924-1927 og dómsmálaráðherra 1932-1934.
  • Magnús Torfason (1868-1948) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1900-1901 fyrir Framfaraflokkinn, alþingismaður Ísafjarðar 1916-1919 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, alþingismaður Árnessýslu 1923-1933 utan flokka og fyrir Framsóknarflokkinn, landskjörinn alþingismaður Árnessýslu 1934-1937 fyrir Bændaflokkinn og utan fokka.
  • Páll Þorbjörnsson (1906-1975) Landskjörinn alþingismaður Vestmannaeyja 1934-1937 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Sigfús Jónsson (1866-1937) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1934-1937 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Sigurður Einarsson (1898-1967) Landskjörinn alþingismaður Barðastrandasýslu 1934-1937 fyrir Alþýðuflokkinn.

1934

  • Halldór Stefánsson (1877-1971) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn og Bændaflokkinn.
  • Ingólfur Bjarnarson (1874-1936) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1922-1934 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Jón Jónsson (1886-1939) Landskjörinn alþingismaður 1928-1934 fyrir Framsóknarflokkinn og Bændaflokkinn.
  • Jón Þorláksson (1877-1935) Alþingismaður Reykjavíkur 1921-1926 og landskjörinn alþingismaður 1926-1934 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1924-1926 og forsætis- og fjármálaráðherra 1926-1927.
  • Kári Sigurjónsson (1875-1949) Landskjörinn alþingismaður 1933-1934 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
  • Tryggvi Þórhallsson (1889- ) Alþingismaður Strandasýslu 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn og Bændaflokkinn.
  • Þorleifur Jónsson (1864-1956) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1908-1934 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Bændaflokkinn eldri og Framsóknarflokkinn.

1933

  • Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1914-1923 og alþingismaður Austur-Húnavatnssýslu 1923-1933 fyrir Bændaflokkinn eldri og Framsóknarflokkinn.
  • Halldór Steinsson (1873-1961) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1911-1913 og 1916-1933 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jónas Þorbergsson (1885-1968) Alþingismaður Dalasýslu 1931-1933 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Lárus Helgason (1873-1941) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1922-1923 og 1927-1933 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Sveinn Ólafsson (1863-1949) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1916-1933 fyrir Óháða bændur og Framsóknarflokkinn.

1932

  • Einar Arnórsson (1880-1955) Alþingismaður Árnessýslu 1914-1919 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og Sjálfstæðisflokkinn langsum og alþingismaður Reykjavíkur 1931-1932 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

1931

  • Björn Kristjánsson (1858-1939) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1900-1931 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn þversum, utan flokka/Sjálfstæðisflokkinn eldri, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Fjármálaráðherra 1917.
  • Einar Jónsson (1868-1932) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1908-1919 og 1926-1931 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Bændaflokkinn eldri, Heimastjórnarflokksinn, Íhaldsflokksinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Erlingur Friðjónsson (1877-1962) Alþingismaður Akureyrar 1927-1931 fyrir Alþýðuflokkinn.
  • Gunnar Sigurðsson (1888-1962) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1919-1923 og 1927-1931 utan flokka og fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Hákon Kristófersson (1877-1967) Alþingismaður Barðastrandasýslu 1913-1931 fyrir Bændaflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jóhannes Jóhannesson (1866-1950) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1900-1901 og 1903-1913 og alþingismaður Seyðisfjarðar 1916-1931 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinns eldri, Þjóðræðisflokkinn, utan flokka, Sambandsflokkinn, Heimastjórnarflokkinn, Borgaraflokkinn eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Sigurður Eggerz (1875-1945) Alþingismaður Vestur-Skaftafellsýslu 1911-1915, landskjörinn alþingismaður 1916-1926 og alþingismaður Dalasýslu 1927-1931 utan flokkam, fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Frjálslynda flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Ráðherra Íslands 1914-1915, fjármálaráðherra 1917-1920 og forsætisráðherra 1922-1924.
  • Sigurður Kristinsson (1880-1963) Utanþingsráðherra. Atvinnu- og samgöngumálaráðherra 1931.
  • Benedikt Sveinsson (1877-1954) Alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1908-1931 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri (Landvarnaflokkur), Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Borgaraflokkinn eldri og Framsóknarflokkinn.

1930

  • Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941) Landskjörinn alþingismaður 1922-1930 fyrir Kvennalistann eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.
  • Jónas Kristjánsson (1870-1960) Landskjörinn alþingismaður 1926-1930 fyrir Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.

1928

  • Magnús Kristjánsson (1862-1928) Alþingismaður Akureyrar 1905-1908 og 1913-1923 og landskjörinn alþingismaður 1926-1928 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Heimastjórnarflokkinn og Framsóknarflokkinn. Fjármálaráðherra 1927-1928.

1927

  • Björn Líndal (1876-1931) Alþingismaður Akureyrar 1923-1927 fyrir Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn.
  • Jón Guðnason (1926-1927) Alþingismaður Dalasýslu 1926-1927 fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Klemens Jónsson (1862-1930) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1892-1904 og alþingismaður Rangárvallasýslu 1923-1927 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Framsóknarflokkinn. Atvinnumálaráðherra 1922-1924 og jafnframt fjármálaráðherra 1923-1924.
  • Pétur Þórðarson (1864-1925) Alþingismaður Mýrasýslu 1916-1927 fyrir Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sparnaðarbandalagið og Framsóknarflokkinn.
  • Sigurjón Þ. Jónsson (1878-1958) Alþingismaður Ísafjarðar 1923-1927 fyrir Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn.
  • Þórarinn Jónsson (1870-1944) Konungkjörinn alþingismaður 1905-1908, alþingismaður Húnavatnssýslu 1911-1913, 1916-1923 og alþingismaður Vestur-Húnavatnssýslu 1923-1927 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri, Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn.

1926

  • Ágúst Helgason (1862-1948) Landskjörinn alþingismaður 1926 fyrir Framsóknarflokkinn
  • Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) Alþingismaður Dalasýslu 1908-1926 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri (Landvarnaflokkinn), Sjálfstæðisflokkinn þversum, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Borgaraflokkinn eldri og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Eggert Pálsson (1864-1926) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1902-1919 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn og 1923-1926 fyrir Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn.
  • Gunnar Ólafsson (1864-1961) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1908-1911 og landskjörinn alþingismaður 1925-1926 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn þversum og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Jón Magnússon (1859-1926) Alþingismaður Vestmannaeyja 1902-1913, alþingismaður Reykjavíkur 1914-1919 og landskjörinn alþingismaður 1922-1926 utan flokka, fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Heimastjórnarflokkinn og Íhaldsflokkinn.
  • Sigurður Jónsson (1852-1926) Landskjörinn alþingismaður 1916-1926 fyrir Óháða bændur og Framsóknarflokkinn.

1925

  • Ágúst Flyenring (1865-1932) Konungskjörinn alþingismaður 1905-1913, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1923-1925 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Borgaraflokkinn eldri og Íhaldsflokkinn.
  • Hjörtur Snorrason (1859-1925) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1914-1915 og landskjörinn alþingismaður 1916-1925 fyrir Sjálfstæðisflokkinn þversum og Sjálfstæðisflokkinn eldri

1923

  • Björn Hallsson (1875-1862) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1914-1915 og 1919-1923 fyrir Sjálfstæðiflokkinn eldri/utan flokka, Bændaflokkinn eldri, Heimastjórnarflokkinn/utan flokka, Framsóknarflokkinn og Sparnaðarbandalagið.
  • Einar Þorgilsson (1865-1934) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1919-1923 utan flokka, fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Utanflokkabandalagið og Sparnaðarbandalagið.
  • Guðmundur Guðfinnsson (1884-1938) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1919-1923 utan flokka og fyrir Framsóknarflokkinn.
  • Karl Einarsson (1872-1970) Alþingismaður Vestmannaeyja 1914-1923 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Magnús Jónsson (1878-1934) Utanþingsráðherra. Fjármálaráðherra 1922-1923.
  • Magnús Pétursson (1881-1959) Alþingismaður Strandasýslu 1914-1923 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn langsum, Utanflokkabandalagið og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Ólafur Proppé (1886-1849) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1919-1923 utan flokka og fyrir Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið og Sparnaðarbandalagið.
  • Sigurður H. Kvaran (1862-1936) Alþingismaður Akureyrar 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og alþingismaður Suður-Múlasýslu 1919-1923 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Borgaraflokknum eldri.
  • Sigurður Stefánsson (1854-1924) Alþingismaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902, og alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1917-1923 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkinn, Heimastjórnarflokkinn, Utanflokkabandalagið og Sparnaðarbandalagið.
  • Stefán Stefánsson (1863-1925) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1900-1902 og 1904-1923 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri, Heimastjórnarflokkinn og Framsóknarflokkinn.
  • Þorleifur Guðmundsson (1919-1923) Alþingismaður Árnessýslu 1919-1923 utan flokka, fyrir Framsóknarflokkinn og Sparnaðarbandalagið.
  • Þorsteinn M. Jónsson (1885-1976) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1916-1923 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og Framsóknarflokkinn.

1922

  • Guðjón Guðlaugsson (1857-1939) Alþingismaður Strandasýslu 1892-1908 og 1911-1913 og landskjörinn alþingismaður 1916-1922 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri og Heimastjórnarflokkinn.
  • Guðmundur Björnsson (1864-1937) Alþingismaður Reykjavíkur 1905-1908, konungkjörinn alþingismaður 1913-1915 og landskjörinn alþingismaður 1916-1922 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn.
  • Hannes Hafstein (1861-1922) Alþingismaður Ísafjarðarsýslu 1900-1901, alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1903-1915 og landskjörinn alþingismaður 1916-1922 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn. Sat síðast á þingi 1917. Ráðherra Íslands 1904-1909 og 1912-1914.
  • Pétur Jónsson (1858-1922) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1894-1922 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri og Heimastjórnarflokkinn. Atvinnumálaráðherra 1920-1922.
  • Sigurjón Friðjónsson (1867-1950) Landskjörinn alþingismaður 1918-1922 fyrir Heimastjórnarflokkinn.

1920

  • Sveinn Björnsson (1881-1952) Alþingismaður Reykjavíkur 1914-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og 1919-1920 utan flokka fyrir Heimastjórnarflokkinn og Utanflokkabandalagið.

1919

  • Björn R. Stefánsson (1880-1936) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1916-1919 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Kristinn Daníelsson (1861-1953) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1908-1911 og alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1913-1919 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og Sjálfstæðisflokkinn þversum.
  • Matthías Ólafsson (1958-1942) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1911-1919 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn.
  • Ólafur Briem (1851-1925) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1886-1919 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri og Framsóknarflokkinn.
  • Sigurður Sigurðsson (1864-1926) Alþingismaður Árnessýslu 1900-1901 og 1908-1919 fyrir Framfaraflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sambandsflokkinn, Bændaflokkinn eldri og Heimastjórnarflokkinn.

1917

  • Skúli S. Thoroddsen (1890-1917) Alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1916-1917 utan flokka.

1915

  • Björn Þorláksson (1851-1935) Alþingismaður Seyðisfjarðar 1909-1911 og konungkjörinn alþingsmaður 1912-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sambandsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Eiríkur Briem (1846-1929) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1880-1892 og konungkjörinn alþingismaður 1901-1915 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn.
  • Guðmundur Eggerz (1873-1957) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1913-1915 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Guðmundur Hannesson (1866-1946) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1914-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Jóhann Eyjólfsson (1862-1951) Alþingismaður Mýrasýslu 1914-1915 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Jón Þorkelsson (1859-1924) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1892-1893, alþingismaður Reykjavíkur 1908-1911 og konungkjörinn alþingismaður 1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Jósafat J. Björnsson (1858-1946) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1908-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sambandsflokkinn og Bændaflokkinn eldri.
  • Júlíus Havsteen (1839-1915) Konungkjörinn alþingismaður 1887-1893 og 1899-1915. Fylgdi Heimastjórnarflokknum, Sambandsflokknum og Heimastjórnarflokknum.
  • Karl Finnbogason (1875-1952) Alþingismaður Seyðisfjarðar 1914-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Sigurður Gunnarsson (1848-1936) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1890-1900, alþingismaður Snæfellsnessýslu 1908-1911 og 1914-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Skúli Thoroddsen (1859-1916) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1890-1892, alþingismaður Ísafjarðarsýslu og alþingismaður Norður-Ísafjarðarsýslu 1903-1915 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Stefán Stefánsson (1863-1921) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1908 og konungkjörinn alþingismaður 1908-1915 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, Sjálfstæðisflokkinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn.
  • Steingrímur Jónsson (1867-1956) Konungkjörinn alþingismaður 1906-1915 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandsflokkinn og Heimastjórnarflokkinn.
  • Þórarinn Benediktsson (1871-1949) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1914-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Jósef J. Björnsson (1858-1846) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1908-1915 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri, Sambandsflokkinn og Bændaflokkinn eldri.

1913

  • Einar Jónsson (1853-1931) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1892-1901 og 1911-1913 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Sambandsflokkinn.
  • Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1892-1908 og Akureyrar 1911-1913 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, Heimastjórnarflokkinn og Sambandsflokkinn.
  • Jón J. Aðils (1869-1920) Alþingismaður Reykjavíkur 1911-1913 fyrir Heimastjónarflokkinn og Sambandsflokkinn.
  • Jón Jónatansson (1874-1925) Alþingismaður Árnessýslu 1911-1913 utan flokka og fyrir Bændaflokkinn eldri.
  • Jón Ólafsson (1850-1916) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1880-1885, 1886-1890 og 1908-1913, konungkjörinn alþingismaður 1905 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Sambandsflokkinn.
  • Kristján Jónsson (1852-1926) Koungskjörinn alþingismaður 1893-1905 og alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1908-1913 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Sjálfstæðisflokkinn eldri og utan flokka. Ráðherra Íslands 1911-1912.
  • Lárus H. Bjarnason (1866-1934) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1900-1908, konungkjörinn alþingismaður 1908-1911 og alþingismaður Reykjavíkur 1911-1913 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Magnús Andrésson (1845-1922) Alþingismaður Árnessýslu 1881-1885, alþingismaður Mýrasýslu 1900-1908 og 1911-1913 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, utan flokka og Sambandsflokkinn.
  • Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1911-1913 fyrir Heimastjórnarflokkinn, Sambandslokkinn og Bændaflokkinn eldri.
  • Valtýr Guðmundsson (1860-1928) Alþingismaður Vestmanneyja 1894-1901, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903-1908 og alþingismaður Seyðisfjarðar 1911-1913 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri, Þjóðræðisflokkinn, utan flokka, Sambandsflokkinn og utan flokka.

1912

  • Björn Jónsson (1846-1912) Alþingismaður Strandasýslu 1878-1880 og Barðastrandasýslu 1908-1912 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri. Ráðherra Íslands 1909-1911.
  • Jens Pálsson (1851-1912) Alþingismaður Dalasýslu 1890-1900 og alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1908-1912 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og Sambandsflokkinn.
  • Jón Jónsson (1855-1912) Alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1886-1892, alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1892-1900, alþingismaður Seyðisfjarðar 1904-1908 og alþingismaður Suður-Múlasýslu 1908-1912 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Sambandsflokkinn.
  • Jón Jónsson (1871-1960) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1908-1911 og 1914-1919 fyrir Sjálfstæðisflokkin eldri, Bændaflokkinn eldri, Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn eldri.

1911

  • Ari Arnalds (1872-1957) Alþingismaður Strandasýslu 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokk eldri (Landvarnaflokkinn).
  • Björn Sigfússon (1849-1932) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1892-1900 og 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokks eldri.
  • Hannes Þorsteinsson (1860-1935) Alþingismaður Árnessýslu 1900-1911 fyrir Heimastjórnarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.
  • Jón Sigurðsson (1871-1935) Alþingismaður Mýrasýslu 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri og utan flokka.
  • Magnús Th. S. Blöndahl (1861-1932) Alþingismaður Reykjavíkur 1908-1911 fyrir Sjálfstæðisflokkinn eldri.

1908

  • Árni Jónsson (1849-1916) Alþingismaður Mýrasýslu 1886-1892 og Norður-Þingeyjarsýslu 1902-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Björn Bjarnarson (1853-1918) Alþingismaður Dalasýslu 1900-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Björn M. Ólsen (1850-1919) Konungkjörinn alþingismaður 1905-1908. Heimastjórnarflokkur.
  • Einar Þórðarson (1867-1909) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1903-1908 fyrir Framsóknarflokkinn eldri og Þjóðræðisflokkinn.
  • Guttormur Vigfússon (1850-1928) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1892-1908 fyrir Heimastjónarflokkinn.
  • Hermann Jónasson (1900-1908) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1900-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Jóhannes Ólafsson (1859-1935) Alþingismaður Vestur-Ísafjarðarsýslu 1903-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Jón Jacobson (1860-1925) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1892-1900 og alþingismaður Húnavatnssýslu 1903-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Magnús Stephensen (1836-1917) Konungkjörinn alþingismaður 1877-1886. Alþingismaður Rangárvallasýslu 1903-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn. Landshöfðingi 1886-1904.
  • Ólafur Ólafsson (1855-1937) Alþingsmaður Rangárvallasýslu 1891-1892, alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1900-1901 og alþingismaður Árnessýslu 1903-1908 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri og Þjóðræðisflokkinn.
  • Ólafur J. Thorlacius (1869-1953) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1903-1908 fyrir Framsóknarflokkinn eldri og Þjóðræðisflokkinn.
  • Sigurður Jensson (1853-1924) Alþingismaður Barðastrandasýslu 1886-1908 fyrir Framfaraflokkinn, Landvarnarflokkinn og Þjóðræðisflokkinn.
  • Tryggvi Gunnarson (1835-1917) Alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1869-1874, alþingismaður Suður-Múlasýslu 1874-1885, alþingismaður Árnessýlu 1894-1900 og Reykjavíkur 1900-1908 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Þorgrímur Þórðarson (1859-1933) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1902-1908 fyrir Framfaraflokkinn, Framsóknarflokkinn eldri og Þjóðræðisflokkinn.
  • Þórhallur Bjarnason (1855-1916) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1894-1900 og 1902-1908 utan flokka og fyrir Heimastjórnarflokkinn.

1905

  • Árni Thorsteinson (1828-1907) Konungskjörinn alþingismaður 1877-1905. Heimastjórnarflokkur.
  • Hallgrímur Sveinsson (1841-1909) Konungkjörinn alþingismaður 1885-1887 og 1893-1905 fylgdi Framfaraflokknum og Framsóknarflokknum eldri.
  • Jónas Jónassen (1840-1910) Alþingismaður Reykjavíkur 1886-1892 og konungkjördinn alþingismaður 1899-1905 fyrir Heimastjórnarflokkinn.

1904

  • Páll Briem (1856-1904) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1887-1892 og Akureyrar 1904.

1902

  • Ari Brynjólfsson (1849-1925) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1902 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Eggert Benediktsson (1861-1936) Alþingismaður Árnessýslu 1902 fyrir Framfaraflokkinn.
  • Jón Jónsson (1852-1923) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1889-1900 og 1902 fyrir Framfaraflokkinn.
  • Jósafat Jónatansson (1844-1905) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1900-1902 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Ólafur F. Davíðsson (1858-1932) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1902 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Sighvatur Árnason (1823-1911) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1864-1869, 1874-1899 og 1902 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Þórður Thoroddsen (1856-1939) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895-1902 fyrir Framfaraflokkinn.

1901

  • Arnljótur Ólafsson (1823-1904) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1858-1869, Norður-Múlasýslu 1877-1880, Eyjafjarðasýslu 1880-1885, konungkjörinn 1886-1893. Kjörinn alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1900 en kom ekki til þings 1901.
  • Axel V. Tulinius (1865-1937) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1900-1901 fyrir Framfaraflokkinn.
  • Björn Bjarnarson (1856-1951) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1892-1893 og 1900-1901 fyrir Heimastjórnarflokkinn.
  • Þórður Guðmundsson (1844-1922) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1892-1901 fyrir Framfaraflokkinn.

1900

1899

  • Benedikt Sveinsson (1826-1899) Konungskjörinn alþingismaður 1861-1863. Alþingismaður Árnessýslu 1864-1880, Norður-Múlasýslu 1881-1885, Eyjafjarðarsýslu 1886-1892 og Norður-Þingeyjarsýslu 1892-1899.
  • Jón A. Hjaltalín (1840-1908) Konungkjörinn alþingismaður 1887-1899.
  • Lárus E. Sveinbjörnsson (1834-1910) Koungkjörinn alþingismaður 1885-1899.
  • Þorkell Bjarnason (1839-1902) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1880-1885 og konungkjörinn alþingismaður 1893-1899.

1895

1893

  • Benedikt Kristjánsson (1824-1903) Alþingismaður Þingeyjarsýslu 1874-1880, Norður-Þingeyjarsýslu 1880-1885, Suður-Þingeyjarsýslu 1886-1892 og Mýrasýslu 1892-1893.
  • Bogi Th. Melsteð (1860-1929) Alþingismaður Árnessýslu 1892-1893.
  • Einar Ásmundsson (1928-1893) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1874-1885 og Suður-Þingeyjarsýslu 1892-1893.
  • Halldór Kr. Friðriksson (1819-1902) Alþingismaður Reykjavíkur 1855-1864, 1869-1885 og 1892-1893. Konungkjörinn alþingismaður 1865-1867.
  • Sigfús Árnason (1856-1922) Alþingismaður Vestmannaeyja 1892-1893.

1892

  • Friðrik Stefánsson (1840-1917) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1878-1892.
  • Grímur Thomsen (1820-1896) Alþingismaður Rangárvallasýslu 1869-1874, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1874-1880 og alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1880-1892.
  • Gunnar Halldórsson (1837-1894) Alþingismaður Ísafjarðar 1886-1892.
  • Lárus Halldórsson (1851-1908) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1886-1892.
  • Ólafur Pálsson (1830-1894) Alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1880-1892.
  • Páll Ólafsson (1850-1928) Alþingismaður Strandasýslu 1886-1892.
  • Skúli Þorvarðsson (1831-1909) Alþingismaður Rangárvallsýslu 1880-1885 og alþingismaður Árnessýslu 1886-1892.
  • Sveinn Eiríksson (1844-1907) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1886-1892.
  • Þorvarður Kjerúlf (1848-1893) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1881-1892.

1891

1890

1889

  • Jón Sigurðsson (1828-1889) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1858-1874, alþingismaður Þingeyjarsýslu 1874-1880, alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1880-1885 og alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1886-1889.

1888

1887

  • Jón Pétursson 1812-1896 Alþingismaður Strandasýslu 1855 og konungkjörinn alþingismaður 1859-1887.
  • Pétur Pétursson (1808-1891) Konungkjörinn alþingismaður 1849-1887 og þjóðfundarmaður 1851.
  • Sigurður Jónsson (1851-1893) Alþingismaður Snæfellsnessýsla 1886-1887.
  • Sigurður Melsteð (1819-1895) Konungkjörinn alþingismaður 1873 og 1881-1887.

1885

  • Ásgeir Einarsson (1809-1885) Alþingismaður Strandasýslu 1845-1865 og 1880-1885, Húnavatnssýslu 1875-1880. Þjóðfundarmaður Strandasýslu 1851.
  • Egill Egilsson (1829-1896) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1869-1874 og Mýrasýslu 1880-1885.
  • Gunnlaugur Briem (1847-1897) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1883-1885.
  • Holger Clausen (1831-1901) Alþingismaður Snæfellsnessýslu 1880-1885.
  • Lárus Blöndal (1836-1894) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1880-1885.
  • Þorsteinn Thorsteinsson (1835-1888) Alþingismaður Ísafjarðarsýslu 1879-1885.
  • Þórður Magnússon (1829-1896) Alþingismaður Ísafjarðarsýslu 1880-1885.

1884

  • Stefán Eiríksson (1817-1884) Alþingismaður Austur-Skaftafellssýslu 1858-1974, alþingismaður Skaftafellssýslu 1874-1880 og alþingismaður Austur-Skaftafellssýsla 1880-1884.

1883

  • Bergur Thorberg (1829-1886) Konungskjörinn alþingismaður 1865-1883.
  • Jón Jónsson (1841-1883) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1878-1883.

1882

  • Guðmundur Einarsson (1816-1882) Alþingismaður Dalasýslu 1852-1858 og 1869-1882. Þjóðfundarmaður 1851.

1881

1880

1879

  • Jón Sigurðsson (1811-1879) Alþingismaður Ísafjarðarsýslu 1845-1879 og þjóðfundarmaður 1851.

1878

1877

1876

1875

  • Jón Guðmundsson (1807-1875) Alþingismaður Skaftafellssýslu 1845-1858 og alþingismaður Vestur-Skaftafellssýslu 1858-1869. Þjóðfundarmaður 1851. Alþingismaður Vestmannaeyja 1874-1875 en dó áður en þing kom saman 1875.
  • Páll Ólafsson (1827-1905) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1867, 1873 og 1874-1875.
  • Þorsteinn Jónsson (1840-1886) Alþingismaður Vestmannaeyja 1875-1886.
  • Þórður Jónasson (1800-1880) Konungkjörinn alþingismaður 1845-1859 og 1869-1875. Konungkjörinn þjóðfundarmaður 1851.

1874

  • Davíð Guðmundsson (1834-1905) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1869-1874.
  • Halldór Jónsson (1810_1881) Konungkjörinn alþingismaður 1845-1849 og alþingismaður Norður-Múlasýslu 1858-1874. Konungkjörinn þjóðfundarmaður 1851.
  • Hallgrímur Jónsson (1826-1906) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1869-1874.
  • Helgi Hálfdánarson (1826-1894) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1861-1864 og Vestmannaeyja 1869-1974.
  • Sigurður Gunnarsson (1812-1878) Þjóðfundarmaður Norður-Múlasýslu 1851 og alþingismaður Norður-Múlasýslu 1869-1874.
  • Stefán Jónsson (1802-1890) Alþingismaður Eyjafjarðarsýslu 1845-1850 og 1852-1874. Þjóðfundarmaður Skagafjarðarsýslu 1851.

1873

1871

  • Jón Kristjánsson (1812-1887) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1852-1858 og alþingismaður Húnavatnssýslu 1871.

1869

1868

1867

1865

  • Brynjólfur Benedictsen (1807-1870) Þjóðfundarmaður Barðastrandasýslu 1851 og alþingismaður Barðastrandasýslu 1865.
  • Helgi Thordersen (1794-1867) Konungkjörinn alþingismaður 1845-1865 og þjóðfundarmaður 1851.
  • Jón Pálmason (1826-1886) Alþingismaður Húnavatnssýslu 1863 og 1865.

1864

1863

1862

  • Jón Sigurðsson (1808-1862) Alþingismaður Mýrasýslu 1852-1862 og þjóðfundarmaður 1851.

1861

  • Árni Einarsson (1824-1899) Alþingismaður Vestmanneyja 1861.
  • Guðmundur Brandsson (1814-1861) Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1849-1861 og þjóðfundarmaður 1851.

1860

1859

1858

  • Jón Hávarðsson (1800-1881) Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1852-1858.
  • Jón Jónsson (1804-1859) Alþingismaður Suður-Þingeyjarsýslu 1849-1850 og alþingismaður Norður-Þingeyjarsýslu 1852-1858. Þjóðfundarmaður Suður-Þingeyjarsýslu 1851.
  • Jón Samsonarson (1794-1859) Alþingismaður Skagafjarðarsýslu 1845-1858. Kjörinn þjóðfundarmaður 1851.
  • Kolbeinn Árnason (1806-1862) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1856-1858.
  • Magnús R. Ólsen (1810-1860) Alþingismaður Húnvatnssýslu 1845-1850 og 1857-1858.

1857

1856

  • Hannes Stephensen (1799-1856) Alþingismaður Borgarfjarðarsýslu 1845-1856 og þjóðfundarmaður 1851.
  • Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856) Konungkjörinn alþingismaður 1845-1856 og konungkjörinn þjóðfundarmaður 1851.

1855

  • Guttormur Vigfússon (1804-1856) Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1847 og 1849. Þjóðfundarmaður 1851. Kosinn alþingismaður Norður-Múlasýslu 1852, en komst ekki til þings 1853 vegna veikinda og sagði af sér fyrir þing 1855.
  • Jón Thorstensen (1794-1855) Koungkjörinn alþingismaður 1847-1849 og alþingismaður Reykjavíkur 1852-1855.

1853

1851

1850

1849

1848

1847

1846