Alþingismannatal

Sitjandi alþingismenn

Sjálfstæðisflokkur (16) 

 • Bjarni Benediktsson (1970- ) Sjálfstæðisflokkur – formaður flokks og fjármála- og efnahagsráðherra
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (1987-) Sjálfstæðisflokkur – varaformaður flokks og ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 • Guðlaugur Þór Þórðarson (1967- ) Sjálfstæðisflokkur – utanríkisráðherra
 • Kristján Þór Júlíusson (1957- ) Sjálfstæðisflokkur – sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 • Sigríður Á. Andersen (1971- ) Sjálfstæðisflokkur – dómsmálaráðherra
 • Birgir Ármannsson (1968- ) Sjálfstæðisflokkur – þingflokksformaður og í allsherjar- og menntamálanefnd
 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (1990- ) Sjálfstæðisflokkur – ritari flokks, varaformaður þingflokks, formaður utanríkismálanefndar og formaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins
 • Páll Magnússon (1954-) Sjálfstæðisflokkur- formaður allsherjar- og menntamálanefndar og í fjárlaganefnd
 • Óli Björn Kárason (1960-) Sjálfstæðisflokkur – formaður efnahags- og viðskiptanefndar og í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 • Haraldur Benediktsson (1966- ) Sjálfstæðisflokkur – 1.varaformaður fjárlaganefndar
 • Jón Gunnarsson (1956- ) Sjálfstæðisflokkur – 1. varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 • Brynjar Níelsson (1960- ) Sjálfstæðisflokkur – 2.varaforseti, 2. varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar, í forsætisnefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Íslandsdeild EFTA og EES
 • Ásmundur Friðriksson (1956- ) Sjálfstæðisflokkur – 2.varaformaður velferðarnefndar, í atvinnuveganefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
 • Njáll Trausti Friðbertsson (1969-) Sjálfstæðisflokkur – í atvinnuveganefnd, fjárlaganefnd og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins
 • Vilhjálmur Árnason (1983- ) Sjálfstæðisflokkur – í umhverfis- og samgöngunefnd, velferðarnefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 • Bryndís Haraldsdóttir (1976-) Sjálfstæðisflokkur – 6. varaforseti, í forsætisnefnd, efnahags- og viðskiptanefnd, utanríkismálanefnd, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins og Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

varaþingmenn sem tekið hafa sæti:  Hildur Sverrisdóttir (1978- ) Sjálfstæðisflokkur,Karen Elísabet Halldórsdóttir (1974- ) Sjálfstæðisflokkur, Teitur Björn Einarsson (1980- ) Sjálfstæðisflokkur, Valgerður Gunnarsdóttir (1955- ) Sjálfstæðisflokkur, Unnur Brá Konráðsdóttir (1974- ) Sjálfstæðisflokkur, 

Vinstrihreyfingin grænt framboð (11)

 • Katrín Jakobsdóttir (1976- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð – forsætisráðherra og formaður flokks
 • Svandís Svavarsdóttir (1964- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð – heilbrigðisráðherra 
 • Steingrímur J. Sigfússon (1955- ) Alþýðubandalag /Óháðir /Vinstrihreyfingin grænt framboð – Forseti Alþingis og þ.a.l. formaður forsætisnefndar
 • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1965- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð – þingflokksformaður, í fjárlaganefnd og Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 • Lilja Rafney Magnúsdóttir (1957- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð – formaður atvinnuveganefndar og í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
 • Rósa Björk Brynjólfsdóttir (1975- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð – 1.varaformaður í utanríkismálanefnd, í umhverfis- og samgöngunefnd og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsins
 • Ólafur Þór Gunnarsson (1963- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð –  1.varaformaður velferðarnefndar og í efnahags- og viðskiptanefnd
 • Steinunn Þóra Árnadóttir (1977- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð –  2.varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar og í Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 • Ari Trausti Guðmundsson (1948- )Vinstrihreyfingin grænt framboð 2.varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar, í utanríkismálanefnd og formaður Íslandsnefndarinnar þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
 • Kolbeinn Óttarsson Proppé (1972- )Vinstrihreyfingin grænt framboð – varaformaður þingflokks, í atyinnuvegagnefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Íslandsdeild Norðurlandsráðs
 • Andrés Ingi Jónsson (1979- )Vinstrihreyfingin grænt framboð – í allsherjar- og menntamálanefnd og velferðarnefnd

Utanþingsráðherra:

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Bjarni Jónsson (1966- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð, Fjölnir Sæmundsson (1970- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð, Ingibjörg Þórðardóttir (1972- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð, Una Hildardóttir (1991- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð

Framsóknarflokkur (8)

 • Sigurður Ingi Jóhannsson (1962-) Framsóknarflokkur  –  formaður  flokks,  samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála
 • Lilja D. Alfreðsdóttir (1973- ) Framsóknarflokkur – varaformaður flokks og mennta- og menningarmálaráðherra
 • Ásmundur Einar Daðason (1982- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð /Utan flokka / Framsóknarflokkur – félags- og jafnréttismálaráðherra
 • Þórunn Egilsdóttir (1964- ) Framsóknarflokkur þingflokksformaður, 4.þingforseti, í forsætisnefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Íslandsdeild Vestnorrænaráðsins
 • Willum Þór Þórsson (1963- ) Framsóknarflokkur –  varaformaður þingflokks, formaður fjárlaganefndar, í allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild NATO-þingsins
 • Líneik Anna Sævarsdóttir (1964- ) Framsóknarflokkur –  1.varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, í umhverfis- og samgöngunefnd og Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir (1973- ) Framsóknarflokkur – í efnahags- og viðskiptanefnd, utanríkismálanefnd og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs
 • Halla Signý Kristjándóttir (1964- ) Framsóknarflokkur –  2.varaformaður atvinnuveganefndar og í velferðarnefnd

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Alex Björn Bulow Stefánsson (1986-) Framsóknarflokkur, Ásgerður K. Gylfadóttir (1968- ) Framsóknarflokkur, Stefán Vagn Stefánsson (1972- )  Þórarinn Ingi Pétursson (1972- ) Framsóknarflokkur, 

————————————————————————–

Miðflokkurinn (7)

 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1975- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn – formaður flokks, i efnahags- og viðskiptanefnd og Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 • Gunnar Bragi Sveinsson (1968- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn – þingflokksformaður, í utanríkismálanefnd og formaður Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
 • Bergþór Ólason (1975- ) Miðflokkurinn – formaður umhverfis- og samgöngunefndar og í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
 • Sigurður Páll Jónsson (1958- ) Framsóknarflokkur / Miðflokkurinn –  í atvinnuveganefnd
 • Anna Kolbrún Árnadóttir (1970- ) Miðflokkurinn – í allsherjar- og menntamálanefnd, velferðarnefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 • Birgir Þórarinsson (1965- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn –  í fjárlaganefnd
 • Þorsteinn B. Sæmundsson (1953- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn – 3.varaforseti, í forsætisnefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Elvar Eyvindsson (1960- ) Miðflokkurinn,  Jón Þór Þorvaldsson (1975- ) Miðflokkurinn, Karl Liljendal Hólmgeirsson (1997- ) Miðflokkurinn, Maríanna Eva Ragnarsdóttir (1977- ) Miðflokkurinn,

Samfylking (7)

 • Logi Már Einarsson (1964-) Samfylking – formaður flokks og 2.varaformaður utanríkismálanefndar
 • Oddný G. Harðardóttir (1957- ) Samfylking – þingflokksformaður, í efnahags- og viðskiptanefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 • Helga Vala Helgadóttir (1972- ) Samfylking – formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og í umhverfis- og samgöngunefnd
 • Guðjón S. Brjánsson (1955- )Samfylking – 1.varaforseti, í forsætisnefnd, velferðarnefnd og formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins
 • Guðmundur Andri Thorsson (1957- ) Samfylking varaformaður þingflokks, 1.varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar og í Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
 • Ágúst Ólafur Ágústsson (1977- ) Samfylking – 2.varaformaður fjárlaganefndar og í Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1980- ) Samfylking –  í atvinnuveganefnd

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Adda María Jóhannsdóttir (1967- ) Samfylkingin, Jónína Björg Magnúsdóttir (1965- ) Samfylkingin, María Hjálmarsdóttir (1982- ) Samfylkingin

Píratar (6)

 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1987- )Píratar – talsmaður/formaður flokks – þingflokksformaður, í allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
 • Halldóra Mogensen  (1979-) Píratar – formaður Velferðarnefndar
 • Helgi Hrafn Gunnarsson (1980- ) Píratar – varaformaður þingflokks og í efnahags- og viðskiptanefnd
 • Jón Þór Ólafsson (1977- ) Píratar – 5.varaforseti, í forsætisnefnd og 2.varaformaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 • Björn Leví Gunnarsson (1976- ) Píratar – í fjárlaganefnd og Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál. Áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd
 • Smári McCarthy (1984- ) Píratar –  í atvinnuveganefnd, utanríkismálanefnd og formaður Íslandsdeildar þingmannanefnda EFTA og EES

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Álfheiður Eymarsdóttir (1969- ) Píratar, Olga Margrét Cilia (1986- ) Píratar, Sara Elísa Þórðardóttir (1981- ) Píratar, Snæbjörn Brynjarsson (1984- ) Píratar,

Flokkur fólksins (4)

 • Inga Sæland (1959- ) Flokkur fólksins – formaður flokks, 1.varaformaður atvinnuveganefndar, í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd og utanríkismálanefnd
 • Ólafur Ísleifsson (1955- ) Flokkur fólksins – þingflokksformaður, í fjárlaganefnd og í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Áheyrnarfulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd
 • Karl Gauti Hjaltason (1959- ) Flokkur fólksins  varaformaður þingflokks og í umhverfis- og samgöngunefnd. Áheyrnarfulltrúi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 • Guðmundur Ingi Kristinsson (1955- ) Flokkur fólksins – í velferðarnefnd og áheyrnarfulltrúi í allsherjar- og menntamálanefnd

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Guðmundur Sævar Sævarsson (1968- ) Flokkur fólksins

Viðreisn (4)

 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (1965-)Sjálfstæðisflokkur/Viðreisn formaður flokks, í utanríkismálanefnd og Íslandsdeild NATO-þingsins
 • Hanna Katrín Friðriksson (1964- )Viðreisn – þingflokksformaður, í umhverfis- og samgöngunefnd og Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 • Jón Steindór Valdimarsson (1958- ) Viðreisn – varaformaður þingflokks, í allsherjar- og menntamálanefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
 • Þorsteinn Víglundsson (1969- )Viðreisn – 1.varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar. Áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd og fjárlaganefnd

varaþingmenn sem tekið hafa sæti: Pawel Bartoszek (1980-) Viðreisn, Sigríður María Egilsdóttir (1993- ) Viðreisn,

———————————————————————————————————————————————————————

Alþingismenn og varaþingmenn frá upphafi

A
Adda Bára Sigfúsdóttir (varaþ.) (1926- ) Alþýðubandalag
Adolf H. Berndsen (Adolf Hjörvar) (1959- ) Sjálfstæðisflokkur
Albert Guðmundsson (varaþ.) (1991- )
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1980- ) Samfylking
Alma Lísa Jóhannsdóttir (varaþ.) (1972- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Amal Tamimi (varaþ.) (1960- ) Samfylking
Andrés Ingi Jónsson (1979- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Andri Þór Sturluson (1984- ) Píratar
Anna Kolbrún Árnadóttir (1970- ) Miðflokkurinn
Anna Ólafsdóttir Björnsson (1952- ) Kvennalisti
Anna María Elíasdóttir (varaþ.) (1970- ) Framsóknarflokkur
Anna Margrét Guðjónsdóttir (varaþ.) (1961- ) Samfylking
Anna Kristín Gunnarsdóttir (1952- ) Samfylking
Anna Jensdóttir (varaþ.) (1953- ) Framsóknarflokkur
Anna Kristín Sigurðardóttir (varaþ.) (1957- ) Alþýðubandalag
Anna Pála Sverrisdóttir (varaþ.) (1983- ) Samfylking
Ari Trausti Guðmundsson (1948- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ari Matthíasson (varaþ.) (1964- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Arna Lára Jónsdóttir (varaþ.) (1976- ) Samfylking
Arnbjörg Sveinsdóttir (1956- ) Sjálfstæðisflokkur
Arndís Jónsdóttir (Arndís Jóhanna) (varaþ.) (1945- ) Sjálfstæðisflokkur
Arndís Soffía Sigurðardóttir (varaþ.) (1978- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Arnþrúður Karlsdóttir (varaþ.) (1953- ) Framsóknarflokkur
Atli Gíslason (1947- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð / Utan flokka
Auður Eiríksdóttir (varaþ.) (1938- ) Samtök um jafnrétti og félagshyggju
Auður Lilja Erlingsdóttir (varaþ.) (1979- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Auður Sveinsdóttir (varaþ.) (1947- ) Alþýðubandalag

Á
Ágúst Ólafur Ágústsson (1977- ) Samfylking
Ágúst Einarsson (1952- ) Þjóðvaki /Jafnaðarmenn /Samfylking
Ágústa Gísladóttir (varaþ.) (1958- ) Kvennalisti
Álfheiður Ingadóttir (1951- ) Alþýðubandalag / Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ármann Höskuldsson (varaþ.) (1960- ) Framsóknarflokkur
Ármann Kr. Ólafsson (Ármann Kristinn) (1966-  ) Sjálfstæðisflokkur
Árni Páll Árnason (1966- ) Samfylking
Árni Gunnarsson (Árni Stefán) (1940- ) Alþýðuflokkur
Árni Gunnarsson (varaþ.) (1967- ) Framsóknarflokkur
Árni Johnsen (1944- ) Sjálfstæðisflokkur
Árni Magnússon (1965- ) Framsóknarflokkur
Árni M. Mathiesen (Árni Matthías) (1958- ) Sjálfstæðisflokkur
Árni Þór Sigurðsson (1960- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð 
Ásbjörn Óttarsson (1962- ) Sjálfstæðisflokkur
Ásgeir Logi Ásgeirsson (varaþ.) (1963- ) Sjálfstæðisflokkur
Ásgeir Friðgeirsson (varaþ.) (1958- ) Samfylking
Ásgeir Pétursson (varaþ.) (1922- ) Sjálfstæðisflokkur
Áslaug María Friðriksdóttir (varaþ.) (1969- ) Sjálfstæðisflokkur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (1990- ) Sjálfstæðisflokkur
Ásmundur Einar Daðason (1982- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð /Utan flokka / Framsóknarflokkur
Ásmundur Friðriksson (1956- ) Sjálfstæðisflokkur
Ásmundur Stefánsson (varaþ.) (1945- ) Alþýðubandalag
Ásta Guðrún Helgadóttir (1990- ) Píratar
Ásta R. Jóhannesdóttir (1949- ) Framsóknarflokkur /Þjóðvaki /Jafnaðarmenn /Samfylking
Ásta Möller (1957- ) Sjálfstæðisflokkur
B
Baldur Óskarsson (varaþ.) (1940- ) Alþýðubandalag
Baldur Þórhallsson (varaþ.) (1968- ) Samfylking
Baldvin Jónsson (varaþ.) (1970- ) Hreyfingin
Benedikt Jóhannesson (1955- ) Viðreisn
Bergljót Halldórsdóttir (varaþ.) (1955- ) Frjálslyndi flokkur
Bergþór Ólason (1975- ) Miðflokkurinn
Bessí Jóhannsdóttir (varaþ.) (1948- ) Sjálfstæðisflokkur
Birgir Ármannsson (1968- ) Sjálfstæðisflokkur
Birgir Dýrfjörð (varaþ.) (1935- ) Alþýðuflokkur
Birgir Ísleifur Gunnarsson (Birgir Ísleifur) (1936- ) Sjálfstæðisflokkur
Birgir Þórarinsson (varaþ.) (1965- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkur
Birgitta Jónsdóttir (1967- )Borgarahreyfingin /Hreyfingin /Píratar
Birkir Jón Jónsson (1979- ) Framsóknarflokkur
Birna Lárusdóttir (varaþ.) (1966- ) Sjálfstæðisflokkur
Birna K. Lárusdóttir (varaþ.) (Birna Kristín) (1946- ) Kvennalisti
Birna Sigurjónsdóttir (varaþ.) (1946- ) Kvennalisti
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1965- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Bjarni Benediktsson (1970- ) Sjálfstæðisflokkur
Bjarni Guðnason (1928- ) Samtök frjálslyndra og vinstri manna /Utan flokka
Bjarni Jónsson (1966- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Bjarni Harðarson (1961- ) Framsóknarflokkur
Bjarni Halldór Janusson (1995- ) (varaþ.) Viðreisn
Björgvin Guðmundsson (varaþ.) (1932- ) Alþýðuflokkur
Björgvin Salómonsson (varaþ.) (1934- ) Alþýðubandalag
Björgvin G. Sigurðsson (1970- ) Samfylking
Björk Guðjónsdóttir (1954- ) Sjálfstæðisflokkur
Björk Jóhannsdóttir (varaþ.) (1960- ) Kvennalisti
Björk Vilhelmsdóttir (varaþ.) (1963- ) Samfylking
Björn Bjarnason (1944- ) Sjálfstæðisflokkur
Björn Ingi Bjarnason (varaþ.) (1953- ) Alþýðuflokkur
Björn Dagbjartsson (1937- ) Sjálfstæðisflokkur
Björn Gíslason (varaþ.) (1946- ) Alþýðuflokkur
Björn Valur Gíslason (1959- ) Alþýðubandalag /Vinstrihreyfingin grænt framboð
Björn Leví Gunnarsson (1976- ) Píratar
Björn Ingi Hrafnsson (varaþ.) (1973- ) Framsóknarflokkur
Björn Líndal (Björn Theódór) (1956- ) Framsóknarflokkur
Björn Grétar Sveinsson (varaþ.) (1944- ) Alþýðubandalag
Björt Ólafsdóttir (1983- ) Björt framtíð
Bragi Jósepsson (Bragi Straumfjörð) (varaþ.) (1930- ) Alþýðuflokkur
Bragi Michaelsson (varaþ.) (1947- ) Sjálfstæðisflokkur
Bragi Níelsson (1926- ) Alþýðuflokkur
Bryndís Friðgeirsdóttir (Bryndís Gréta) (varaþ.) (1957- ) Alþýðubandalag
Bryndís Guðmundsdóttir (varaþ.) (1943- ) Kvennalisti
Bryndís Haraldsdóttir (1976-) Sjálfstæðisflokkur
Bryndís Hlöðversdóttir (1960- ) Alþýðubandalag /Samfylking
Brynhildur S. Björnsdóttir (varaþ.) (1977- ) Björt framtíð
Brynhildur Pétursdóttir (1969- ) Björt framtíð
Brynja Magnúsdóttir (varaþ.) (1977- ) Samfylking
Brynjar Níelsson (1960- ) Sjálfstæðisflokkur
Böðvar Bragason (varaþ.) (1938- ) Framsóknarflokkur
Böðvar Jónsson (varaþ.) (1968- ) Sjálfstæðisflokkur

C

D
Dagný Jónsdóttir (1976- ) Framsóknarflokkur
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Danfríður Kristín) (1953- ) Kvennalisti
Daníel E. Arnarsson (1990- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Daníel Árnason (varaþ.) (1959- ) Framsóknarflokkur
Davíð Aðalsteinsson (1946- ) Framsóknarflokkur
Davíð Oddsson (1948- ) Sjálfstæðisflokkur
Davíð Pétursson (varaþ.) (1939- ) Sjálfstæðisflokkur
Davíð Stefánsson (varaþ.) (1973- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Dóra Líndal Hjartardóttir  (varaþ.) (1953- ) Samfylking
Dóra Sif Tynes (1972- ) (varaþ.) Viðreisn
Drífa Hjartardóttir (1950- ) Sjálfstæðisflokkur
Drífa J. Sigfúsdóttir (Drífa Jóna) (varaþ.) (1954- ) Framsóknarflokkur
Drífa Snædal (1973- )
Dýrleif Skjóldal (varaþ.) (1963- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Dögg Pálsdóttir (varaþ.) (1956- ) Sjálfstæðisflokkur

E
Edward H. Huijbens (varaþ.) (1976- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Einar Aðalsteinn Brynjólfsson (1968- ) Píratar
Einar K. Guðfinnsson (1955- ) Sjálfstæðisflokkur
Einar Karl Haraldsson (varaþ.) (1947- ) Samfylking
Einar Már Sigurðarson (1951- ) Samfylking
Eiríkur Jónsson (varaþ.) (1977- ) Samfylking
Eiríkur Sigurðsson (varaþ.) (1947-) Alþýðubandalag
Eldar Ástþórsson (varaþ.) (1977- ) Björt framtíð
Elín S. Harðardóttir (varaþ.) (1958- ) Alþýðuflokkur
Elín Hirst (1960- ) Sjálfstæðisflokkur
Elín Jóhannsdóttir (varaþ.) (1943- ) Framsóknarflokkur
Elín R. Líndal (Elín Rannveig) (varaþ.) (1956- ) Framsóknarflokkur
Elínbjörg Magnúsdóttir (Elínbjörg Bára) (varaþ.) (1949- ) Sjálfstæðisflokkur
Ellert Eiríksson (varaþ.) (1938- ) Sjálfstæðisflokkur
Ellert B. Schram (Ellert Björgvinsson) (1939- ) Sjálfstæðisflokkur /Samfylking
Elsa Lára Arnardóttir (1975- ) Framsóknarflokkur
Elsa Kristjánsdóttir (varaþ.) (Védís Elsa) (1942- ) Alþýðubandalag
Erla Ósk Ásgeirsdóttir (varaþ.) (1977- ) Sjálfstæðisflokkur
Erna Indriðadóttir (1952- ) Samfylking
Eva Pandora Baldursdóttir (1990- ) Píratar
Eva Einarsdóttir (1976- ) (varaþ.) Björt framtíð
Eva Magnúsdóttir (varaþ.) (1964- ) Sjálfstæðisflokkur
Eygló Harðardóttir (1972- ) Framsóknarflokkur
Eyjólfur Sigurðsson (varaþ.) (1938- ) Alþýðuflokkur
Eyrún Eyþórsdóttir (varaþ.) (1973- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (varaþ.) (1966- ) Sjálfstæðisflokkur

F
Fanný Gunnarsdóttir (varaþ.) (1957- ) Framsóknarflokkur
Finnbogi Hermannsson (varaþ.) (1945- ) Framsóknarflokkur
Finnur Ingólfsson (1954- ) Framsóknarflokkur
Finnur Torfi Stefánsson (Finnur Torfi Guðmundsson) (1947- ) Alþýðuflokkur
Fjóla Hrund Björnsdóttir (varaþ.) (1988-) Framsóknarflokkur
Freyja Haraldsdóttir (varaþ.) (1986- ) Björt framtíð
Friðrik Sophusson (Friðrik Klemenz) (1943- ) Sjálfstæðisflokkur
Frosti Sigurjónsson (1962- ) Framsóknarflokkur

G
Geir H. Haarde (Geir Hilmar) (1951- ) Sjálfstæðisflokkur
Geir Jón Þórisson (1952- ) Sjálfstæðisflokkur
Gizur Gottskálksson (varaþ.) (1950- ) Alþýðuflokkur
Gísli S. Einarsson (Gísli Sveinbjörn) (1945- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking
Grétar Mar Jónsson (1955- ) Frjálslyndi flokkur
Grétar Þorsteinsson (varaþ.) (1940- ) Alþýðubandalag
Guðfinna S. Bjarnadóttir (Guðfinna Sesselja) (1957- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (1972- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Guðjón S. Brjánsson (1955- )Samfylking
Guðjón Guðmundsson (1942- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðjón Hjörleifsson (1955- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðjón Ólafur Jónsson (1968- ) Framsóknarflokkur
Guðlaug Elísabet Finnsdóttir (varaþ.) (1981- ) Björt framtíð
Guðmundur Ágústsson (1958- ) Borgaraflokkur
Guðmundur Beck (Guðmundur Már Hansson) (varaþ.) (1950- ) Alþýðubandalag
Guðmundur Bjarnason (Guðmundur Kristján) (1944- ) Framsóknarflokkur
Guðmundur Búason (varaþ.) (1946- ) Framsóknarflokkur
Guðmundur Einarsson (1948- ) Bandalag Jafnaðarmanna /Alþýðuflokkur
Guðmundur H. Garðarsson (Guðmundur Helgason) (1928- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðmundur Gíslason (varaþ.) (1950- ) Framsóknarflokkur
Guðmundur Hallvarðsson (1942- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðmundur Þ. Jónsson (varaþ.) (1939- ) Alþýðubandalag
Guðmundur Karlsson (1936- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðmundur Ingi Kristinsson (1955- ) Flokkur fólksins
Guðmundur Lárusson (varaþ.) (1950- ) Alþýðubandalag
Guðmundur Magnússon (varaþ.) (1947- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Guðmundur Oddsson (Guðmundur Magnús) (varaþ.) (1943- ) Alþýðuflokkur
Guðmundur Árni Stefánsson (1955- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking
Guðmundur Steingrímsson (1972- ) Samfylking /Framsóknarflokkur /Utan flokka / Björt framtíð
Guðmundur Andri Thorsson (1957- ) Samfylking
Guðmundur Vésteinsson (varaþ.) (1941- ) Alþýðuflokkur
Guðmundur Þorsteinsson (varaþ.) (1937- ) Alþýðubandalag
Guðmundur G. Þórarinsson (Guðmundur Garðar) (1939- ) Framsóknarflokkur
Guðni Ágústsson (1949- ) Framsóknarflokkur
Guðný Helga Björnsdóttir (varaþ.) (1969- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðný Guðbjörnsdóttir (Guðný Sigurbjörg)  (1949- ) Kvennalisti /Samfylking
Guðný Hrund Karlsdóttir (varaþ.) (1971- ) Samfylking
Guðrún Agnarsdóttir (1941- ) Kvennalisti
Guðrún Erlingsdóttir (varaþ.) (1962- ) Samfylking
Guðrún Hallgrímsdóttir (varaþ.) (1941- ) Alþýðubandalag
Guðrún Helgadóttir (1935- ) Alþýðubandalag /Óháðir
Guðrún Inga Ingólfsdóttir (varaþ.) (1972- ) Sjálfstæðisflokkur
Guðrún Sigurjónsdóttir (varaþ.) (1957- ) Alþýðubandalag
Guðrún Tryggvadóttir (varaþ.) (1946- ) Framsóknarflokkur
Guðrún H. Valdimarsdóttir (varaþ.) (1973- ) Framsóknarflokkur
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir (1962 ) (varaþ.) Píratar
Guðrún Ögmundsdóttir (1950- ) Samfylking
Gunnar Birgisson (Gunnar Ingi) (1947- ) Sjálfstæðisflokkur
Gunnar I. Guðmundsson (1983- ) (varaþ.) Píratar,
Gunnar Ingi Gunnarsson (varaþ.) (1946- ) Frjálslyndi flokkur
Gunnar Hrafn Jónsson  (1981-) Píratar
Gunnar Már Kristófersson (varaþ.) (1944- ) Alþýðuflokkur
Gunnar Ólafsson (varaþ.) (1958- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Gunnar Svavarsson (1962- ) Samfylking
Gunnar Bragi Sveinsson (1968- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn
Gunnar Örlygsson (Gunnar Örn) (1971- ) Frjálslyndi flokkur /Sjálfstæðisflokkur
Gunnlaugur M. Sigmundsson (Gunnlaugur Magnús) (1948- ) Framsóknarflokkur
Gunnlaugur Stefánsson (1952- ) Alþýðuflokkur
Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (varaþ.) (1937- ) Sjálfstæðisflokkur
Guttormur Einarsson (varaþ.) (1938- ) Borgaraflokkur
Gylfi Magnússon (1966- )utanþingsráðherra

H
Hafdís Gunnarsdóttir (1980- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur
Halla Signý Kristjándóttir (1964- ) Framsóknarflokkur
Halldór Blöndal  (1938- ) Sjálfstæðisflokkur
Halldór S Magnússon (Halldór Sigurður) (varaþ.) (1942- ) Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Halldóra Mogensen  (1979-) Píratar
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir (varaþ.) (1981- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Hanna Katrín Friðriksson (1964- )Viðreisn
Hanna Birna Jóhannsdóttir (varaþ.) (1944- ) Frjálslyndi flokkur
Hanna Birna Kristjánsdóttir (1966- ) Sjálfstæðisflokkur 
Haraldur Benediktsson (1966- ) Sjálfstæðisflokkur
Haraldur Einarsson (1987- ) Framsóknarflokkur
Haraldur Henrysson (varaþ.) (1938- ) Utan flokka /Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Haraldur Ólafsson (1930- ) Framsóknarflokkur
Hákon Hákonarson (varaþ.) (1945- ) Framsóknarflokkur
Heiða Kristín Helgadóttir (varaþ.) (1983- ) Björt framtíð
Heimir Hannesson (varaþ.) (1936- ) Framsóknarflokkur
Helena Þ. Karlsdóttir (varaþ.) (1967- ) Samfylking
Helga A. Erlingsdóttir (varaþ.) (Helga Arnheiður) (1950- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Helga Halldórsdóttir (varaþ.) (1962- ) Sjálfstæðisflokkur
Helga Sigrún Harðardóttir (1969- ) Framsóknarflokkur
Helga Guðrún Jónasdóttir (varaþ.) (1963- ) Sjálfstæðisflokkur
Helga Þorbergsdóttir (varaþ.) (1959- ) Sjálfstæðisflokkur
Helgi Hjörvar (1967- ) Samfylking
Helgi Hrafn Gunnarsson (1980- ) Píratar 
Helgi Seljan (Georg Helgi) (1934- ) Alþýðubandalag
Herdís Á. Sæmundardóttir (varaþ.) (1954- ) Framsóknarflokkur
Herdís Þórðardóttir (Herdís Hólmfríður) (1953- ) Sjálfstæðisflokkur
Hildur Knútsdóttir (1984- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Hildur Sverrisdóttir (1978- ) Sjálfstæðisflokkur
Hilmar Gunnlaugsson (varaþ.) (1969- ) Sjálfstæðisflokkur
Hilmar Pétursson (varaþ.) (1926- ) Framsóknarflokkur
Hilmar Rósmundsson (varaþ.) (1925- ) Framsóknarflokkur
Hjálmar Árnason (Hjálmar Waag) (1950- ) Framsóknarflokkur
Hjálmar Bogi Hafliðason (varaþ.) (1980-) Framsóknarflokkur
Hjálmar Jónsson (1950- ) Sjálfstæðisflokkur
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir (varaþ.) (1959- ) Samfylking
Hjörleifur Guttormsson (1935- ) Alþýðubandalag /Óháðir
Hlynur Hallsson (varaþ.) (1968- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Hólmfríður Sveinsdóttir (varaþ.) (1967- ) Samfylking
Hrafn Jökulsson (varaþ.) (1965- ) Alþýðuflokkur
Huld Aðalbjarnardóttir (varaþ.) (1968- ) Framsóknarflokkur
Hulda Jensdóttir (Friðgerður Hulda)  (varaþ.) (1925- ) Borgaraflokkur
Hörður Ríkharðsson (varaþ.) (1962-) Samfylking
Höskuldur Þórhallsson (1973- ) Framsóknarflokkur

I
Iðunn Garðarsdóttir (1989- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Illugi Gunnarsson (1967- ) Sjálfstæðisflokkur
Inga Sæland (1959- ) Flokkur fólksins
Ingi Björn Albertsson (1952- ) Borgaraflokkur /Frjálslyndir hægri menn /Sjálfstæðisflokkur
Ingi Tryggvason (1921- ) Framsóknarflokkur
Ingiberg Jónas Hannesson (1935- ) Sjálfstæðisflokkur
Ingibjörg Daníelsdóttir (varaþ.) (1954- ) Kvennalisti
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (1954- ) Kvennalisti /Samfylking
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir (varaþ.) (1955- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ingibjörg Óðinsdóttir (varaþ.) (1966- )  Sjálfstæðisflokkur
Ingibjörg Pálmadóttir (1949- ) Framsóknarflokkur
Ingibjörg Sigmundsdóttir (varaþ.) (1956- ) Alþýðubandalag
Ingibjörg Þórðardóttir (varaþ.) (1972- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ingunn St. Svavarsdóttir (varaþ.) (1951- ) Framsóknarflokkur
Ingvar Gíslason (1926- ) Framsóknarflokkur
Ingvi Hrafn Óskarsson (varaþ.) (1974- ) Sjálfstæðisflokkur

Í
Íris Róbertsdóttir (varaþ.) (1972- ) Sjálfstæðisflokkur
Ísólfur Gylfi Pálmason (1954- ) Framsóknarflokkur

J
Jakob Frímann Magnússon (varaþ.) (1953- ) Samfylking
Jóhann Ársælsson (1943- ) Alþýðubandalag /Samfylking
Jóhann A. Jónsson (Jóhann Arngrímur) (varaþ.) (1955- ) Samtök um jafnrétti og félagshyggju
Jóhanna Kristín Björnsdóttir (varaþ.) (1977- ) Framsóknarflokkur
Jóhanna G Leopoldsdóttir (Jóhanna Gunnborg) (varaþ.) (1956- ) Alþýðubandalag
Jóhanna Erla Pálmadóttir (varaþ.) (1958- ) Sjálfstæðisflokkur
Jóhanna María Sigmundsdóttir (1991- ) Framsóknarflokkur
Jóhanna Sigurðardóttir (1942- ) Alþýðuflokkur/ Utan flokka /Þjóðvaki /Jafnaðarmenn /Samfylking
Jóhanna Þorsteinsdóttir (Jóhanna Þuríður) (varaþ.) (1945- ) Kvennalisti
Jóhannes A. Kristbjörnsson (1965- ) (varaþ.) Viðreisn
Jóhannes Geir Sigurgeirsson (1950- ) Framsóknarflokkur
Jóhannes Stefánsson (1988- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur
Jón Kr. Arnarson (varaþ.) (1962- ) Hreyfingin
Jón Árnason (varaþ.) (1970-) Framsóknarflokkur
Jón O Ásbergsson (Jón Ólafur) (varaþ.) (1950- ) Sjálfstæðisflokkur
Jón Bjarnason (1943- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð /Utan flokka
Jón Gunnarsson (1959- ) Alþýðuflokkur /Samfylking
Jón Gunnarsson (1956- ) Sjálfstæðisflokkur
Jón Baldvin Hannibalsson (1939- ) Samtök frjálslyndra og vinstri manna /Alþýðuflokkur
Jón Björn Hákonarson (varaþ.) (1973- ) Framsóknarflokkur
Jón Helgason (1931- ) Framsóknarflokkur
Jón Ármann Héðinsson (Jón Ármann) (1927- ) Alþýðuflokkur
Jón Ingi Ingvarsson (varaþ.) (1943- ) Framsóknarflokkur
Jón Kristjánsson (Jón Halldór) (1942- ) Framsóknarflokkur
Jón Magnússon (1946- ) Sjálfstæðisflokkur /Frjálslyndi flokkur /Utan flokka /Sjálfstæðisflokkur
Jón Þór Ólafsson (1977- ) Píratar
Jón Kr. Óskarsson (varaþ.) (1936- ) Samfylking
Jón Ragnar Ríkharðsson (1965- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur
Jón Sigurðsson (1946- ) utanþingsráðherra Framsóknarflokkur
Jón Sigurðsson (aðalbankastjóri) (1941- ) Alþýðuflokkur
Jón Sæmundur Sigurjónsson (1941- ) Alþýðuflokkur
Jón Sveinsson (varaþ.) (1950- ) Framsóknarflokkur
Jón Steindór Valdimarsson (1958- ) Viðreisn
Jóna Sólveig Elínardóttir (1985) Viðreisn
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (1935- ) Kvennalisti
Jónas Hallgrímsson (varaþ.) (1945- ) Framsóknarflokkur
Jónína E. Arnardóttir (1967- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur,
Jónína Bjartmarz (1952- ) Framsóknarflokkur
Jónína Rós Guðmundsdóttir (1958- ) Samfylking
Jónína Leósdóttir (varaþ.) (1954- ) Bandalag Jafnaðarmanna
Jórunn Einarsdóttir (varaþ.) (1975- ) Vinstrihreyfing grænt framboð
Júlíus Sólnes (Edvard Júlíus) (1937- ) Borgaraflokkur
Jörgína Jónsdóttir (Jörgína Elínbjörg) (varaþ.) (1956- ) Sjálfstæðisflokkur
Jörundur Guðmundsson (varaþ.) (1947- ) Þjóðvaki

K
Karen Erla Erlingsdóttir (varaþ.) (1955- ) Framsóknarflokkur
Karen Elísabet Halldórsdóttir (1974- ) Sjálfstæðisflokkur
Karl Garðarsson (1960- ) Framsóknarflokkur
Karl Steinar Guðnason (1939- ) Alþýðuflokkur
Karl Gauti Hjaltason (1959- ) Flokkur fólksins
Karl V. Matthíasson (Karl Valgarður) (1952- ) Samfylking /Frjálslyndi flokkur
Karólína Helga Sigurðardóttir (1984-  ) (varaþ.) Björt framtíð
Katla Hólm Þórhildardóttir (1987- ) (varaþ.) Píratar
Katrín Andrésdóttir (varaþ.) (1956- ) Samfylking
Katrín Ásgrímsdóttir (varaþ.) (1962- ) Framsóknarflokkur
Katrín Fjeldsted (1946- ) Sjálfstæðisflokkur
Katrín Jakobsdóttir (1976- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Katrín Júlíusdóttir (1974- ) Samfylking
Kjartan Eggertsson (varaþ.) (1954- ) Frjálslyndi flokkur
Kjartan Jóhannsson (1939- ) Alþýðuflokkur
Kjartan Ólafsson (1933- ) Alþýðubandalag
Kjartan Ólafsson (1953- ) Sjálfstæðisflokkur
Kolbeinn Óttarsson Proppé (1972- )Vinstrihreyfingin grænt framboð
Kolbrún Baldursdóttir (varaþ.) (1959- ) Sjálfstæðisflokkur
Kolbrún Halldórsdóttir (Kolbrún Kristjana) (1955- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Kolbrún Jónsdóttir (varaþ.) (1945- ) Borgaraflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Kolbrún Jónsdóttir (Kolbrún Margrét Haukdal) (1949- ) Bandalag Jafnaðarmanna /Alþýðuflokkur
Kristinn H. Gunnarsson (Kristinn Halldór) (1952- ) Alþýðubandalag /Utan flokka /Framsóknarflokkur /Frjálslyndi flokkur /Utan flokka
Kristinn Pétursson (1952- ) Sjálfstæðisflokkur
Kristín Ástgeirsdóttir (1951- ) Kvennalisti /Utan flokka /Óháðir
Kristín Jóh. Björnsdóttir (Kristín Jóhanna) (varaþ.) (1956- ) Jafnaðarmenn
Kristín Einarsdóttir (1949- ) Kvennalisti
Kristín Sigurðardóttir (varaþ.) (1950- ) Kvennalisti
Kristín Traustadóttir (1972- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur
Kristín H. Tryggvadóttir (varaþ.) (1936- ) Alþýðuflokkur
Kristjana Bergsdóttir (varaþ.) (1952- ) Framsóknarflokkur
Kristján Ármannsson (varaþ.) (1944- ) Framsóknarflokkur
Kristján Guðmundsson (varaþ.) (1945- ) Sjálfstæðisflokkur
Kristján Þór Júlíusson (1957- ) Sjálfstæðisflokkur
Kristján L. Möller (Kristján Lúðvík) (1953- ) Samfylking 
Kristján Pálsson (1944- ) Sjálfstæðisflokkur /Utan flokka
Kristófer Már Kristinsson (varaþ.) (1948- ) Bandalag Jafnaðarmanna
Kristrún Heimisdóttir (varaþ.) (1971- ) Samfylking

L
Lára V. Júlíusdóttir (Lára Valgerður) (varaþ.) (1951- ) Alþýðuflokkur
Lára Stefánsdóttir (varaþ.) (1957- ) Samfylking
Lárus Ástmar Hannesson (varaþ.) (1966- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Lilja D. Alfreðsdóttir (1973- ) Framsóknarflokkur
Lilja Guðmundsdóttir (varaþ.) (1948- ) Þjóðvaki
Lilja Rafney Magnúsdóttir (1957- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Lilja Mósesdóttir (1961- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð /Utan flokka
Lilja Sigurðardóttir (1986- ) (varaþ.) Framsóknarflokkur
Líneik Anna Sævarsdóttir (1964- ) Framsóknarflokkur 
Logi Már Einarsson (1964-) Samfylking
Lúðvík Bergvinsson (1964- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking
Lúðvík Geirsson (1959- ) Samfylking

M
Magdalena M. Sigurðardóttir (Magdalena Margrét) (varaþ.) (1934- ) Framsóknarflokkur
Magnús Aðalbjörnsson (varaþ.) (1941- ) Þjóðvaki
Magnús Reynir Guðmundsson (varaþ.) (1944- ) Framsóknarflokkur
Magnús Þór Hafsteinsson (1964- ) Frjálslyndi flokkur
Magnús Jónsson (varaþ.) (1948- ) Alþýðuflokkur
Magnús B. Jónsson (varaþ.) (1952- ) Framsóknarflokkur
Magnús Árni Magnússon (1968- ) Jafnaðarmenn /Samfylking
Magnús M. Norðdahl (varaþ.) (1956- ) Samfylking
Magnús Orri Schram (1972- ) Samfylking
Magnús Stefánsson (1960- ) Framsóknarflokkur
Magnús L. Sveinsson (varaþ.) (1931- ) Sjálfstæðisflokkur
Margrét Frímannsdóttir (Margrét Sæunn) (1954- ) Alþýðubandalag /Samfylking
Margrét Gauja Magnúsdóttir (1976-) Samfylking
Margrét Pétursdóttir (varaþ.) (1966- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Margrét K. Sverrisdóttir (varaþ.) (1958- ) Frjálslyndi flokkur
Margrét Tryggvadóttir (1972- ) Borgarahreyfingin /Hreyfingin
María E. Ingvadóttir (María Elínborg) (varaþ.) (1946- ) Sjálfstæðisflokkur
María Jóhanna Lárusdóttir (varaþ.) (1946- ) Kvennalisti
Maríanna Friðjónsdóttir (Guðrún Maríanna) (varaþ.) (1953- ) Alþýðuflokkur
Mörður Árnason (1953- ) Þjóðvaki /Jafnaðarmenn /Samfylking

N
Nichole Leigh Mosty (1972-) Björt framtíð
Níels Árni Lund (varaþ.) (1950- ) Framsóknarflokkur
Njáll Trausti Friðbertsson (1969-) Sjálfstæðisflokkur

O
Oddgeir Ágúst Ottesen (1973- ) Sjálfstæðisflokkur
Oddný G. Harðardóttir (1957- ) Samfylking
Oktavía Hrund Jónsdóttir (1979-) (varaþ.) Píratar
Orri Páll Jóhannsson (1978- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð

Ó
Ólafía Ingólfsdóttir (varaþ.) (1952- ) Framsóknarflokkur
Ólafur Björnsson (varaþ.) (1962- ) Sjálfstæðisflokkur
Ólafur G. Einarsson (Ólafur Garðar) (1932- ) Sjálfstæðisflokkur
Ólafur Níels Eiríksson (varaþ.) (1977- ) Framsóknarflokkur
Ólafur Ragnar Grímsson (1943- ) Samtök frjálslyndra og vinstri manna /Alþýðubandalag
Ólafur Gränz (Carl Ólafur) (varaþ.) (1941- ) Borgaraflokkur
Ólafur Þór Gunnarsson (1963- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ólafur Örn Haraldsson (1947- ) Framsóknarflokkur
Ólafur Ísleifsson (1955- ) Flokkur fólksins
Ólafur Kristjánsson (varaþ.) (1935- ) Sjálfstæðisflokkur
Ólafur Ólafsson (varaþ.) (1924- ) Framsóknarflokkur
Ólafur B. Óskarsson (varaþ.) (1943- ) Sjálfstæðisflokkur
Óli Þ. Guðbjartsson (Óli Þorbjörn) (1935- ) Sjálfstæðisflokkur /Borgaraflokkur
Óli Halldórsson (1975- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Óli Björn Kárason (1960-) Sjálfstæðisflokkur
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (1958- ) Samfylking
Ólöf Hildur Jónsdóttir (varaþ.) (1959- ) Alþýðubandalag
Ólöf Nordal (1966-2016 ) Sjálfstæðisflokkur
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir(1956- ) Framsóknarflokkur
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir (varaþ.) (1954- ) Framsóknarflokkur
Ómar Ásbjörn Óskarsson (1984- ) (varaþ.) Viðreisn
Ósk Vilhjálmsdóttir (varaþ.) (1962- ) Samfylking
Óttarr Proppé (1968- ) Björt framtíð

P
Paul Nikolov (varaþ.) (1971- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Pawel Bartoszek (1980-) Viðreisn
Páll Valur Björnsson (1962- ) Björt framtíð 
Páll Dagbjartsson (varaþ.) (1948- ) Sjálfstæðisflokkur
Páll Magnússon (varaþ.) (1971- ) Framsóknarflokkur
Páll Jóhann Pálsson (1957- ) Framsóknarflokkur
Páll Pétursson (Páll Bragi) (1937- ) Framsóknarflokkur
Petrína Baldursdóttir (1960- ) Alþýðuflokkur
Pétur Bjarnason (varaþ.) (1941- ) Framsóknarflokkur /Frjálslyndi flokkur
Pétur Blöndal (Pétur Júlíus) (varaþ.) (1925- ) Sjálfstæðisflokkur
Pétur Georg Markan (varaþ.) (1981- ) Samfylking
Pétur Sigurðsson (varaþ.) (1931- ) Alþýðuflokkur
Preben Jón Pétursson (varaþ.) (1966- ) Björt framtíð

R
Ragna Árnadóttir (1966- ) utanþingsráðherra
Ragnar Arnalds (1938- ) Alþýðubandalag/ Samfylking
Ragnar Elbergsson (varaþ.) (1946- ) Alþýðubandalag
Ragnar Óskarsson (Ragnar Heiðar) (varaþ.) (1948- ) Alþýðubandalag
Ragnar Þorgeirsson (varaþ.) (1966- ) Framsóknarflokkur
Ragnheiður E. Árnadóttir (1967- ) Sjálfstæðisflokkur
Ragnheiður Hákonardóttir (varaþ.) (1954- ) Sjálfstæðisflokkur
Ragnheiður Ólafsdóttir (varaþ.) (1942- ) Frjálslyndi flokkur
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (1949- ) Sjálfstæðisflokkur
Ragnhildur Eggertsdóttir (Ragnhildur Sigríður) (varaþ.) (1939- ) Kvennalisti
Rannveig Guðmundsdóttir (1940- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking
Ríkharð Brynjólfsson (varaþ.) (1946- ) Alþýðubandalag
Róbert Marshall (1971- ) Samfylking /Utan flokka /Björt framtíð
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (1975- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Rósa Guðbjartsdóttir (varaþ.) (1965- ) Sjálfstæðisflokkur
Runólfur Birgisson (1948- ) (varaþ.) Sjálfstæðisflokkur

S
Salome Þorkelsdóttir (1927- ) Sjálfstæðisflokkur
Samúel Örn Erlingsson (varaþ.) (1959- ) Framsóknarflokkur
Sandra Franks (varaþ.) (1966- ) Samfylking
Sandra Dís Hafþórsdóttir (varaþ.) (1974- ) Sjálfstæðisflokkur
Sara Elísa Þórðardóttir (1981- ) (varaþ.) Píratar
Sigfús Leví Jónsson (varaþ.) (1938- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigfús Karlsson (varaþ.) (1965- ) Framsóknarflokkur
Sighvatur Björgvinsson (Sighvatur Kristinn) (1942- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1975- ) Framsóknarflokkur /Miðflokkurinn
Sigmundur Ernir Rúnarsson (1961- ) Samfylking
Sigríður Á. Andersen (1971- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigríður Lillý Baldursdóttir (varaþ.) (1954- ) Kvennalisti
Sigríður Hjartar (varaþ.) (1943- ) Framsóknarflokkur
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (1968- ) Samfylking
Sigríður Ingvarsdóttir (1965- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigríður Jóhannesdóttir (Sigríður Svanhildur) (1943- ) Alþýðubandlag / Samfylking
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1952- ) Kvennalisti
Sigríður Ragnarsdóttir (varaþ.) (1949- ) Samfylking
Sigríður Þorvaldsdóttir (varaþ.) (1941- ) Kvennalisti
Sigríður A. Þórðardóttir (Sigríður Anna) (1946- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir (1988- ) (varaþ.) Viðreisn
Sigrún Gunnarsdóttir (varaþ.) (1960- ) Björt framtíð
Sigrún Helgadóttir (varaþ.) (1949- ) Kvennalisti
Sigrún Jónsdóttir (varaþ.) (1960- ) Kvennalisti
Sigrún Magnúsdóttir (1944- )
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (varaþ.) (1986 -) Píratar
Sigurður Örn Ágústsson (varaþ.)  (1970-) Sjálfstæðisflokkur.
Sigurður Rúnar Friðjónsson (varaþ.) (1950- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður E. Guðmundsson (Sigurður Elimundur) (varaþ.) (1932- ) Alþýðuflokkur
Sigurður Hlöðversson (varaþ.) (1949- ) Alþýðubandalag
Sigurður Jóhannesson (varaþ.) (1931- ) Framsóknarflokkur
Sigurður Ingi Jóhannsson (1962-) Framsóknarflokkur
Sigurður Páll Jónsson  (varaþ.) Framsóknarflokkur / Miðflokkur (1958- )
Sigurður Kári Kristjánsson (1973- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Magnússon (varaþ.) (1948- ) Alþýðubandalag
Sigurður Óskarsson (varaþ.) (1937- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Pétursson (varaþ.) (1958- ) Samfylking
Sigurður Þórólfsson (varaþ.) (1932- ) Framsóknarflokkur
Sigurgeir Bóasson (varaþ.) (1948- ) Framsóknarflokkur
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson (varaþ.) (1974- ) Framsóknarflokkur
Sigurjón Kjærnested (varaþ.) (1985- ) Framsóknarflokkur
Sigurjón Þórðarson (1964- ) Frjálslyndi flokkur
Sigurlaug Bjarnadóttir (1926- ) Sjálfstæðisflokkur
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir (varaþ.) (1964- ) Frjálslyndi flokkur /Utan flokka
Sigurrós Þorgrímsdóttir (1947- ) Sjálfstæðisflokkur
Silja Dögg Gunnarsdóttir (1973- ) Framsóknarflokkur
Siv Friðleifsdóttir (1962- ) Framsóknarflokkur
Skjöldur Orri Skjaldarson (varaþ.) (1974- ) Sjálfstæðisflokkur
Skúli Helgason (1965- ) Samfylking
Smári McCarthy (1984- ) Píratar
Snjólaug Guðmundsdóttir (varaþ.) (1945- ) Kvennalisti
Soffía Gísladóttir (varaþ.) (1965- ) Sjálfstæðisflokkur
Sólveig Pétursdóttir (Sólveig Guðrún) (1952- ) Sjálfstæðisflokkur
Stefanía Óskarsdóttir (varaþ.) (1962- ) Sjálfstæðisflokkur
Stefanía Traustadóttir (varaþ.) (1951- ) Alþýðubandalag
Stefán Benediktsson (1941- ) Bandalag Jafnaðarmanna /Alþýðuflokkur
Steingrímur J. Sigfússon (1955- ) Alþýðubandalag /Óháðir /Vinstrihreyfingin grænt framboð
Steinunn Þóra Árnadóttir (1977- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (1965- ) Samfylking
Steinunn K. Pétursdóttir (varaþ.) (1973- ) Frjálslyndi flokkur
Sturla Böðvarsson (1945- ) Sjálfstæðisflokkur
Sturla D. Þorsteinsson (varaþ.) (1951- ) Sjálfstæðisflokkur
Svanfríður Jónasdóttir (Svanfríður Inga) (1951- ) Þjóðvaki /Jafnaðarmenn /Samfylking
Svanhildur Árnadóttir (varaþ.) (1948- ) Sjálfstæðisflokkur
Svanhildur Kaaber (varaþ.) (1944- ) Alþýðubandalag
Svanhvít Aradóttir (varaþ.) (1973- ) Framsóknarflokkur
Svavar Gestsson (1944- ) Alþýðubandlag /Samfylking
Sváfnir Sveinbjörnsson (varaþ.) (1928- ) Framsóknarflokkur
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (varaþ.) (1973- ) Framsóknarflokkur
Sveinn Þór Elinbergsson (varaþ.) (1956- ) Alþýðuflokkur
Sveinn G. Hálfdánarson (Sveinn Gunnar) (varaþ.) (1939- ) Alþýðuflokkur
Sveinn Jónsson (varaþ.) (1948- ) Alþýðubandalag
Sverrir Sveinsson (varaþ.) (1933- ) Framsóknarflokkur
Sæunn Stefánsdóttir (1978- ) Framsóknarflokkur

T
Teitur Björn Einarsson (1980-) Sjálfstæðisflokkur
Telma Magnúsdóttir (varaþ.) (1983- ) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (1969- ) Björt framtíð
Tómas Ingi Olrich (1943- ) Sjálfstæðisflokkur
Tryggvi Harðarson (varaþ.) (1954- ) Samfylking
Tryggvi Þór Herbertsson (1963- ) Sjálfstæðisflokkur

U
Una María Óskarsdóttir (varaþ.) (1962- ) Framsóknarflokkur
Unnar Þór Böðvarsson (varaþ.) (1945- ) Alþýðubandalag
Unnar Stefánsson (varaþ.) (1934- ) Alþýðuflokkur
Unnur Sólrún Bragadóttir (varaþ.) (1951- ) Alþýðubandalag
Unnur Hauksdóttir (Unnur Aðalbjörg) (varaþ.) (1958- ) Alþýðuflokkur
Unnur Brá Konráðsdóttir (1974- ) Sjálfstæðisflokkur
Unnur Kristjánsdóttir (varaþ.) (1955- ) Alþýðubandalag

Ú

V
Valdimar L. Friðriksson (Valdimar Leó) (1960- ) Samfylking /Utan flokka /Frjálslyndi flokkur
Valgeir Skagfjörð (varaþ.) (1956- ) Borgarahreyfingin /Hreyfingin
Valgerður Bjarnadóttir (1950- ) Samfylking
Valgerður Gunnarsdóttir (1950- ) Alþýðuflokkur
Valgerður Gunnarsdóttir (1955- ) Sjálfstæðisflokkur
Valgerður Sverrisdóttir (1950- ) Framsóknarflokkur
Vigdís Hauksdóttir (1965- ) Framsóknarflokkur 
Vigdís Sveinbjörnsdóttir (varaþ.) (1955- ) Framsóknarflokkur
Vigfús B. Jónsson (Vigfús Bjarni) (varaþ.) (1929- ) Sjálfstæðisflokkur
Viktor B. Kjartansson (Viktor Borgar) (varaþ.) (1967- ) Sjálfstæðisflokkur
Viktor Orri Valgarðsson (1989- ) (varaþ.) Píratar
Vilhjálmur Ingi Árnason (varaþ.) (1945- ) Þjóðvaki
Vilhjálmur Bjarnason (1952- ) Sjálfstæðisflokkur
Vilhjálmur Egilsson (1952- ) Sjálfstæðisflokkur
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (varaþ.) (1946- ) Sjálfstæðisflokkur
Víðir Smári Petersen (varaþ.) (1988- ) Sjálfstæðisflokkur

W
Willum Þór Þórsson (1963- ) Framsóknarflokkur

Y

Z

Þ
Þorbjörg Arnórsdóttir (varaþ.) (1953- ) Alþýðubandalag
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (1965-)Sjálfstæðisflokkur/Viðreisn
Þorsteinn V. Einarsson (1985- ) (varaþ.) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Þorsteinn Magnússon (varaþ.) (1976- ) Framsóknarflokkur
Þorsteinn Pálsson (1947- ) Sjálfstæðisflokkur
Þorsteinn B. Sæmundsson (1953- ) Framsóknarflokkur
Þorsteinn Víglundsson (1969- )Viðreisn
Þorvaldur Ingvarsson (varaþ.) (1960- ) Sjálfstæðisflokkur
Þorvaldur T. Jónsson (Þorvaldur Tómas) (varaþ.) (1963- ) Framsóknarflokkur
Þór Saari (1960- ) Borgarahreyfingin /Hreyfingin
Þóra Hjaltadóttir (Þóra Guðrún) (varaþ.) (1951- ) Framsóknarflokkur
Þóra Sverrisdóttir (varaþ.) (1970- ) Sjálfstæðisflokkur
Þórarinn E. Sveinsson (varaþ.) (1952- ) Framsóknarflokkur
Þórdís Bergsdóttir (varaþ.) (1929- ) Framsóknarflokkur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (1987-) Sjálfstæðisflokkur
Þórdís Sigurðardóttir (varaþ.) (1965- ) Sjálfstæðisflokkur
Þórður Skúlason (varaþ.) (1943- ) Alþýðubandalag
Þórhildur Þorleifsdóttir (1945- ) Kvennalisti
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1987- )Píratar
Þórunn Egilsdóttir (1964- ) Framsóknarflokkur
Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir (varaþ.) (1953- ) Frjálslyndi flokkur
Þórunn Sveinbjarnardóttir (1965- ) Kvennalisti /Samfylking
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir (varaþ.) (1945- ) Alþýðuflokkur
Þráinn Bertelsson (1944- ) Borgarahreyfingin /Utan flokka /Vinstrihreyfingin grænt framboð
Þuríður Backman (1948- ) Alþýðubandalag /Óháðir /Vinstrihreyfingin grænt framboð
Þuríður Bernódusdóttir (varaþ.) (1954- ) Framsóknarflokkur
Þuríður Pálsdóttir (varaþ.) (1927- ) Sjálfstæðisflokkur

Æ

Ö
Ögmundur Jónasson (1948) Alþýðubandalag og óháðir /Óháðir /Vinstrihreyfingin grænt framboð
Önundur S. Björnsson (varaþ.) (1950- ) Samfylking
Örlygur Hnefill Jónsson (varaþ.) (1953- ) Samfylking
Össur Skarphéðinsson (1953- ) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn /Samfylking

_______________________________________________________________

Látnir alþingismenn og varaþingmenn

A
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (1921-1994) Borgaraflokkur
Albert Guðmundsson (Albert Sigurður) (1923-1994) Sjálfstæðisflokkur / Borgaraflokkur
Alexander Stefánsson (1922-2008) Framsóknarflokkur
Alfreð Gíslason (1905-1990) Alþýðubandalag
Alfreð Gíslason (1905-1976) Sjálfstæðisflokkur
Andrés Eyjólfsson (1886-1986) Framsóknarflokkur
Angantýr Guðjónsson (varaþ.) (1917-1961) Sjálfstæðisflokkur
Ari Arnalds (Ari Jónsson) (1872-1957) Sjálfstæðisflokkur eldri (Landvarnaflokkur)
Ari Brynjólfsson (1849-1925) Heimastjórnarflokkur
Arnfinnur Jónsson (varaþ.) (1896-1973) Sósíalistaflokkur
Arnljótur Ólafsson (1823-1904)
Arnór Sigurjónsson (varaþ.) (1893-1980) Alþýðubandalag
Auður Auðuns (1911-1999) Sjálfstæðisflokkur
Axel Guðmundsson (varaþ.) (1905-1971) Sjálfstæðisflokkur
Axel Jónsson (Þór Axel) (1922-1985) Sjálfstæðisflokkur
Axel V. Tulinius (Axel Valdimar) (1865-1937) Framfaraflokkur

Á
Ágúst Flygenring (August Theodor) (1865-1932) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Borgaraflokkur eldri/ Íhaldsflokkur
Ágúst Helgason (Magnús Ágúst) (1862-1948) Framsóknarflokkur
Ágúst Þorvaldsson (1907-1986) Framsóknarflokkur
Áki Jakobsson (Áki Hermann) (1911-1975) Sósíalistaflokkur /Alþýðuflokkur
Árni R. Árnason (Árni Ragnar) (1941-2004) Sjálfstæðisflokkur
Árni Böðvarsson (1818-1889)
Árni Einarsson (varaþ.) (1824-1899)
Árni Steinar Jóhannsson (1953- 2015) Alþýðubandalag / Óháðir / Vinstrihreyfingin grænt framboð
Árni Jónsson (1849-1916) Heimastjórnarflokkur
Árni Jónsson (frá Múla) (1891-1947) Borgaraflokkur eldri/ Íhaldsflokkur / Sjálfstæðisflokkur
Árni Helgason (1777-1869)
Árni Thorsteinson (1828-1907) Heimastjórnarflokkur
Ásberg Sigurðsson (Sigurmar Ásberg) (1917-1990) Sjálfstæðisflokkur
Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) Framsóknarflokkur / Utan flokka / Alþýðuflokkur
Ásgeir Bjarnason (1914-2003) Framsóknarflokkur
Ásgeir Einarsson (1809-1885)
Ásgeir Hannes Eiríksson (1947-2015) Borgaraflokkur
Ásgeir Sigurðsson (varaþ.) (1894-1961) Sjálfstæðisflokkur
Ásmundur B. Olsen (varaþ.) (1910-1985) Sjálfstæðisflokkur
Ásmundur Sigurðsson (1903-1992) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Ásta B. Þorsteinsdóttir (Ásta Bryndís) (1945-1998) Alþýðuflokkur /Jafnaðarmenn

B
Barði Guðmundsson (1900-1957) Alþýðuflokkur
Benedikt Bogason (1933-1989) Borgaraflokkur
Benedikt Gröndal (1924-2010) Alþýðuflokkur
Benedikt Kristjánsson (1824-1903)
Benedikt Sveinsson (1826-1899)
Benedikt Sveinsson (1877-1954) Sjálfstæðisflokkur eldri (Landvarnaflokkur)/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Borgaraflokkur eldri /Framsóknarflokkur
Benedikt Þórðarson (1800-1882)
Benóný Arnórsson (varaþ.) (1927-2007) Utan flokka / Samtök frjálslyndra og vinstri manna,
Bergur Jónsson (1898-1953) Framsóknarflokkur
Bergur Sigurbjörnsson (1917-2005) Þjóðvarnarflokkur /Alþýðubandalag
Bergur Thorberg (1829-1886)
Bergþór Finnbogason (varaþ.) (1920-2003) Alþýðubandalag
Bernharð Stefánsson (1889-1969) Framsóknarflokkur
Birgir Finnsson (Þorgeir Birgir) (1917-2010) Alþýðuflokkur
Birgir Kjaran (1916-1976) Sjálfstæðisflokkur
Bjarnfríður Leósdóttir (varaþ.) (1924-2015 ) Alþýðubandalag
Bjarni Ásgeirsson (1891-1956) Framsóknarflokkur
Bjarni Benediktsson (1908-1970) Sjálfstæðisflokkur
Bjarni Bjarnason (1889-1970) Framsóknarflokkur
Bjarni Guðbjörnsson (1912-1999) Framsóknarflokkur
Bjarni Johnsen (1809-1868)
Bjarni Snæbjörnsson (1889-1970) Sjálfstæðisflokkur
Bjarni Thorsteinsson (1781-1876)
Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) Sjálfstæðisflokkur eldri (Landvarnaflokkur)/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Borgaraflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Bjartmar Guðmundsson (1900-1982) Sjálfstæðisflokkur
Björgvin Jónsson (Ástmundur Björgvin) (1925-1997) Framsóknarflokkur
Björn Bjarnarson (1853-1918) Heimastjórnarflokkur
Björn Bjarnarson (1856-1951) Heimastjórnarflokkur
Björn Fr. Björnsson (Björn Friðgeir) (1909-2000) Framsóknarflokkur
Björn Blöndal (1787-1846)
Björn Halldórsson (1823-1882)
Björn Hallsson (1875-1962) utan flokka (Sjálfstæðisflokkur eldri)/ Bændaflokkur eldri/ utan flokka (Heimastjórnarflokkur)/ Framsóknarflokkur /Borgaraflokkur eldri (sparnaðarbandalagið)
Björn Jónsson (1802-1886)
Björn Jónsson (1846-1912) Sjálfstæðisflokkur eldri
Björn Jónsson (1916-1985) Alþýðubandalag /Utan flokka /Samtök frjálslyndra og vinstri manna /Alþýðuflokkur
Björn Kristjánsson (1858-1939) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðrækniflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ utan flokka (Sjálfstæðisflokkur eldri)/ Utanflokkabandalag/ Sparnaðarbandalag/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Björn Kristjánsson (1880-1973) Framsóknarflokkur
Björn Líndal (varaþ.) (1876-1931) Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur
Björn Ólafsson (1895-1974) Sjálfstæðisflokkur
Björn M. Ólsen (1850-1919) Heimastjórnarflokkur
Björn Pálsson (1905-1996) Framsóknarflokkur
Björn Pétursson (1826-1893)
Björn Sigfússon (1849-1932) Sjálfstæðisflokkur eldri
Björn Stefánsson (varaþ.) (1910-1997) Framsóknarflokkur
Björn R. Stefánsson (1880-1936) Heimastjórnarflokkur
Björn Sveinbjörnsson (varaþ.) (1919-1988) Framsóknarflokkur
Björn Þorláksson (1851-1935) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sambandsflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Björn Þórarinsson (varaþ.) (1905-1989) Sjálfstæðisflokkur
Björn Þórðarson (1879-1963) utanþingsráðherra
Bogi Th. Melsteð (Bogi Thorarensen) (1860-1929)
Bogi Sigurbjörnsson (varaþ.) (1937-2013) Framsóknarflokkur
Bogi Þórðarson (varaþ.) (1917-2000) Framsóknarflokkur
Bragi Sigurjónsson (1910-1995) Alþýðuflokkur
Brynjólfur Benedictsen (1807-1870)
Brynjólfur Bjarnason (1898-1989) Kommúnistaflokkur /Sósíalistaflokkur
Brynjólfur Jónsson (1826-1884)
Brynjólfur Sveinbergsson (varaþ.) (1934-2016 ) Framsóknarflokkur

C

D
Daníel Ágústínusson (varaþ.) (1913-1996) Framsóknarflokkur
Daníel Thorlacius (varaþ.) (1828-1904)
Davíð Guðmundsson (1834-1905)
Davíð Ólafsson  (1916-1995) Sjálfstæðisflokkur

E
Eðvarð Sigurðsson (Eðvarð Kristinn) (1910-1983) Alþýðubandalag
Eggert Benediktsson (1861-1936) Framfaraflokkur
Eggert Briem (1811-1894)
Eggert Gunnarsson (Eggert Ólafur) (1840-1885)
Eggert Haukdal (1933-2016) Sjálfstæðisflokkur /Utan flokka
Eggert Pálsson (1864-1926) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur
Eggert G. Þorsteinsson (Eggert Gíslason) (1925-1995) Alþýðuflokkur
Egill Egilsson (1829-1896)
Egill Jónsson (1930-2008) Sjálfstæðisflokkur
Eiður Guðnason (Eiður Svanberg) (1939-2017) Alþýðuflokkur
Einar Arnórsson (1880-1955) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur langsum/ Sjálfstæðisflokkur
Einar Ágústsson (1922-1986) Framsóknarflokkur
Einar Árnason (1916-1942) Bændaflokkur eldri/ Framsóknarflokkur
Einar Ásmundsson (1828-1893)
Einar Gíslason (1838-1887)
Einar Guðfinnsson (Einar Kristinn) (varaþ.) (1898-1985) Sjálfstæðisflokkur
Einar B. Guðmundsson (Einar Baldvin) (1841-1910)
Einar Ingimundarson (1917-1996 ) Sjálfstæðisflokkur
Einar Jónsson (1853-1931) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur
Einar Jónsson (1868-1932) Heimastjórnarflokkur/ Bændaflokkur eldri/ Heimastjórnarflokkur/ Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Einar Oddur Kristjánsson (1942-2007) Sjálfstæðisflokkur
Einar Oddsson (varaþ.) (1931-2005) Sjálfstæðisflokkur
Einar Olgeirsson (Einar Baldvin) (1902-1993) Kommúnistaflokkur /Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Einar Sigurðsson (varaþ.) (1906-1977) Sjálfstæðisflokkur
Einar Thorlacius (1851-1916)
Einar Þorgilsson (1865-1934) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Utanflokkabandalagið/ Sparnaðarbandalag
Einar Þórðarson (1867-1909) Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræknisflokkur
Eiríkur Alexandersson (varaþ.) (1936-2008) Sjálfstæðisflokkur
Eiríkur Briem (1846-1929) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur
Eiríkur Einarsson (1885-1951) utan flokka/ Framsóknarflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Eiríkur Gíslason (1857-1920)
Eiríkur Ó. Kúld (1822-1893)
Eiríkur Þorsteinsson (1905-1976) Framsóknarflokkur
Emil Jónsson (Guðmundur Emil) (1902-1986) Alþýðuflokkur
Erlendur Gottskálksson (varaþ.) (1818-1894)
Erlendur Þorsteinsson (1906-1981) Alþýðuflokkur
Erlingur Friðjónsson (1877-1962) Alþýðuflokkur
Eyjólfur Einarsson (1784-1865)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1928-1997) Sjálfstæðisflokkur
Eysteinn Jónsson (1906-1993) Framsóknarflokkur

F
Finnbogi R. Valdimarsson (Finnbogi Rútur) (1906-1989) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Finnur Jónsson (1894-1951) Alþýðuflokkur
Friðjón Skarphéðinsson (1909-1996) Alþýðuflokkur
Friðjón Þórðarson (1923-2009) Sjálfstæðisflokkur
Friðrik Stefánsson (Friðrik Sigurdör) (1840-1917)

G
Garðar Halldórsson (1900-1961) Framsóknarflokkur
Garðar Sigurðsson (1933-2004) Alþýðubandalag
Garðar Þorsteinsson (1898-1947) Sjálfstæðisflokkur
Geir Gunnarsson (1930-2008) Alþýðubandalag
Geir Hallgrímsson (1925-1990) Sjálfstæðisflokkur
Geirþrúður H. Bernhöft (Geirþrúður Hildur) (varaþ.) (1921-1987) Sjálfstæðisflokkur
Gils Guðmundsson (Gils Halldór) (1914-2005) Þjóðvarnarflokkur /Alþýðubandalag
Gísli Brynjúlfsson (1827-1888)
Gísli Guðmundsson (Ólafur Gísli) (1903-1973) Framsóknarflokkur
Gísli Jónsson (varaþ.) (1925-2001 ) Sjálfstæðisflokkur
Gísli Jónsson (1889-1970) Sjálfstæðisflokkur
Gísli Magnússon (1816-1878)
Gísli Sveinsson (1880-1959) Sjálfstæðisflokkur langsum/ Utanflokkabandalagið/ Sjálfstæðisflokkur
Grímur Thomsen (1820-1896)
Guðbjartur Hannesson (1950-2015 ) Samfylking
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sjálfstæðisflokkur
Guðjón Guðlaugsson (1857-1939) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Bændaflokkur eldri/ Heimastjórnarflokkur
Guðjón Jósefsson (Guðjón Daníel) (varaþ.) (1909-1989) Sjálfstæðisflokkur
Guðjón A. Kristjánsson (Guðjón Arnar) (1944- ) Sjálfstæðisflokkur /Frjálslyndi flokkur
Guðjón Sigurjónsson (Guðjón Ægir) (varaþ.) (1971-2009) Samfylking
Guðlaugur Gíslason (1908-1992) Sjálfstæðisflokkur
Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræðisflokkur/ Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur
Guðmundur Arnljótsson (1802-1875)
Guðmundur Björnsson (1864-1937) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur
Guðmundur Brandsson (1814-1861)
Guðmundur Eggerz  (1873-1957) Heimastjórnarflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Guðmundur Einarsson (1816-1882)
Guðmundur Guðfinnsson (1884-1938) utanflokka/ Framsóknarflokkur
Guðmundur Í. Guðmundsson (Guðmundur Ívarsson) (1909-1987) Alþýðuflokkur
Guðmundur J. Guðmundsson (Guðmundur Jóhann) (1927-1997) Alþýðubandalag
Guðmundur Hannesson (1866-1946) Sjálfstæðisflokkur eldri
Guðmundur Jónasson (varaþ.) (1905-1988) Framsóknarflokkur
Guðmundur Ólafsson (1825-1889)
Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Bændaflokkur eldri/ Framsóknarflokkur
Guðmundur Stefánsson (varaþ.) (1952-2016) Framsóknarflokkur
Guðrún Benediktsdóttir (varaþ.) (1928-2015 ) Framsóknarflokkur
Guðrún J. Halldórsdóttir (1935-2012) Kvennalisti
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Benediktsson (varaþ.) (1892-1981) Sósíalistaflokkur
Gunnar J. Friðriksson (Gunnar Jósef) (varaþ.) (1921-2011 ) Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Gíslason (1914-2008) Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Guðbjartsson (varaþ.) (1917-1991)  Framsóknarflokkur
Gunnar Halldórsson (1837-1894)
Gunnar Jóhannsson (Gunnar Sigurður) (1895-1971) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Gunnar M. Magnúss (Gunnar Magnús) (varaþ.) (1898-1988) Sósíalistaflokkur
Gunnar Ólafsson (1864-1961) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Gunnar Pálsson (varaþ.) (1948-2016) Vinstrihreyfingin grænt framboð
Gunnar R. Pétursson (varaþ.) (1938- ) Alþýðuflokkur
Gunnar G. Schram (1931-2004) Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Sigurðsson (1888-1962) Utan flokka /Framsóknarflokkur
Gunnar Sveinsson (varaþ.) (1923-2015 ) Framsóknarflokkur
Gunnar Thoroddsen (1910-1983) Sjálfstæðisflokkur
Gunnlaugur Briem (1847-1897)
Gunnlaugur Finnsson (1928-2010) Framsóknarflokkur
Gunnlaugur Þórðarson (varaþ.) (1919-1998)  Alþýðuflokkur
Guttormur Vigfússon (1804-1856)
Guttormur Vigfússon (1850-1928) Heimastjórnarflokkur
Gylfi Þ Gíslason (1917-2004) Alþýðuflokkur

H
Hafsteinn Þorvaldsson (Guðmundur Hafsteinn) (varaþ.) (1931-2015) Framsóknarflokkur
Halldór Ásgrímsson (1896-1973) Framsóknarflokkur
Halldór Ásgrímsson  (1947-2015) Framsóknarflokkur
Halldór Daníelsson (1853-1929)
Halldór Kr. Friðriksson (Halldór Kristján) (1819-1902)
Halldór Jónsson (1810-1881)
Halldór Þ. Jónsson (Halldór Þormar) (varaþ.) (1929-1995) Sjálfstæðisflokkur
Halldór Kristjánsson (varaþ.) (1910-2000) Framsóknarflokkur
Halldór E Sigurðsson (Halldór Eggert) (1915-2003) Framsóknarflokkur
Halldór Stefánsson (1877-1971) Framsóknarflokkur /Bændaflokkur
Halldór Steinsson (1873-1961) Heimastjórnarflokkur/ Utanflokkabandalag/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Hallgrímur Benediktsson (1885-1954) Sjálfstæðisflokkur
Hallgrímur Jónsson (1811-1880)
Hallgrímur Jónsson (1826-1906)
Hallgrímur Sveinsson (1841-1909) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri
Hannes Baldvinsson (varaþ.) (1931-2015) Alþýðubandalag
Hannes Hafstein (Hannes Þórður) (1861-1922) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur
Hannes Jónsson (1893-1977) Framsóknarflokkur /Bændaflokkur
Hannes Stephensen (1799-1856)
Hannes Þorsteinsson (1860-1935) Heimastjórnarflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Hannibal Valdimarsson (Hannibal Gísli) (1903-1991) Alþýðuflokkur /Alþýðubandalag/ Utan flokka /Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Haraldur Guðmundsson (1892-1971) Alþýðuflokkur
Haraldur Jónasson (varaþ.) (1895-1978) Sjálfstæðisflokkur
Haukur Hafstað (Jón Haukur) (varaþ.) (1920-2008) Alþýðubandalag
Hákon Kristófersson (Hákon Jóhannes) (1877-1967) Bændaflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sparnaðarbandalag/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Hálfdan Guðjónsson (1863-1937) Sjálfstæðisflokkur eldri
Hálfdán Sveinsson (varaþ.) (1907-1970) Alþýðuflokkur
Helga Hannesdóttir (varaþ.) (1934-2006 ) Alþýðuflokkur
Helgi Bergs (1920-2005) Framsóknarflokkur
Helgi Hálfdánarson (1826-1894)
Helgi Helgason (1783-1851)
Helgi Jónasson (1894-1960) Framsóknarflokkur
Helgi Thordersen (1794-1867)
Hermann Guðmundsson (1914-1992) Sósíalistaflokkur
Hermann Jónasson (1858-1923) Heimastjórnarflokkur
Hermann Jónasson (1896-1976) Framsóknarflokkur
Hermann Jónsson (varaþ.) (1913-1993) Þjóðvarnarflokkur
Hermann Níelsson (varaþ.) (1948-2015 ) Alþýðuflokkur
Hermann Þórarinsson (varaþ.) (1913-1965) Sjálfstæðisflokkur
Héðinn Valdimarsson (1892-1948) Alþýðuflokkur /Sósíalistaflokkur /Utan flokka
Hildur Einarsdóttir (varaþ.) (1927-2016 ) Sjálfstæðisflokkur
Hilmar Finsen (1824-1886) landshöðingi
Hilmar S. Hálfdánarson (Hilmar Snær) (varaþ.) (1934-2015 ) Alþýðuflokkur
Hjalti Haraldsson (varaþ.) (1917-2002) Alþýðubandalag /Utan flokka
Hjálmur Pétursson (1827-1898)
Hjördís Hjörleifsdóttir (varaþ.) (1926-2012) Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Hjörtur Hjálmarsson (varaþ.) (1905-1993) Alþýðuflokkur
Hjörtur Snorrason (1859-1925) Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri
Hjörtur E. Þórarinsson (Hjörtur Friðrik Eldjárn) (varaþ.) (1920-1996) Framsóknarflokkur
Holger Clausen (Holger Peter) (1831-1901)
Hrafnkell A. Jónsson (Hrafnkell Aðalsteins) (varaþ.) (1948-2007 ) Sjálfstæðisflokkur
Hreggviður Jónsson (1943-2013) Borgaraflokkur /Frjálslyndir hægri menn /Sjálfstæðisflokkur

I
Indriði Einarsson (1851-1939)
Indriði Gíslason (varaþ.) (1822-1898)
Inga Birna Jónsdóttir (varaþ.) (1934-2009) Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Ingi R. Helgason (Ingi Ragnar) (varaþ.) (1924-2010) Alþýðubandalag
Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941 ) Kvennalisti eldri/ Íhaldsflokkur/ Sjálfstæðisflokkur
Ingólfur Bjarnarson (1874-1936) Framsóknarflokkur
Ingólfur Flygenring (1896-1979) Sjálfstæðisflokkur
Ingólfur Guðnason (Ingólfur Albert) (1926-2007) Framsóknarflokkur
Ingólfur Jónsson (1909-1984) Sjálfstæðisflokkur
Ingvar Jóhannsson (Ingvar Aðalsteinn) (varaþ.) (1931-2002 ) Sjálfstæðisflokkur
Ingvar Pálmason (1873-1947) Framsóknarflokkur

Í
Ísleifur Gíslason (1841-1892)
Ísleifur Högnason (1895-1967) Kommúnistaflokkur /Sósíalistaflokkur

J
Jakob Guðmundsson (1817-1890)
Jakob Möller (Jakob Ragnar Valdimar) (1880-1955) utan flokka/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Borgaraflokkur /Frjálslyndi flokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jakob Pétursson (1790-1885)
Jens Pálsson (Jens Ólafur Páll) (1851-1912) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sambandsflokkur
Jens Sigurðsson (1813-1872)
Jóhann Briem (1818-1894)
Jóhann Einvarðsson (1938-2012) Framsóknarflokkur
Jóhann Eyjólfsson (1862-1951) Heimastjórnarflokkur
Jóhann Hafstein (Jóhann Henning) (1915-1980) Sjálfstæðisflokkur
Jóhann S. Hlíðar (varaþ.) (1918-1997) Sjálfstæðisflokkur
Jóhann Þ. Jósefsson (Jóhann Þorkell) (1886-1961) Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jóhann G. Möller (Jóhann Georg) (1907-1955) Sjálfstæðisflokkur
Jóhann Sigurðsson (varaþ.) (1913-1955) Sjálfstæðisflokkur
Jóhann Sæmundsson (1905-1955) utanþingsráðherra
Jóhanna Egilsdóttir (Jóhanna Guðlaug) (varaþ.) (1881-1982) Alþýðuflokkur
Jóhannes Árnason (Sturlaugsson) (varaþ.) (1935-1989) Sjálfstæðisflokkur
Jóhannes Guðmundsson (varaþ.) (1916-1996) Sjálfstæðisflokkur
Jóhannes Jóhannesson (1866-1950) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræknisflokkur/ utan flokka/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jóhannes Jónasson úr Kötlum (Jóhannes Bjarni) (1899-1972) Sósíalistaflokkur
Jóhannes Ólafsson (1859-1935) Heimastjórnarflokkur
Jón J. Aðils (1869-1920) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur
Jón Árnason (Jón Ágúst) (1909-1977) Sjálfstæðisflokkur
Jón Baldvinsson (1882-1938) Alþýðuflokkur
Jón Bjarnason (1807-1892)
Jón Bragi Bjarnason (varaþ.) (1948-2011) Alþýðuflokkur
Jón Blöndal (Jón Auðunn) (1825-1878)
Jón Gíslason (Brynjólfur Jón)  (1896-1975) Framsóknarflokkur
Jón Guðmundsson (1807-1875)
Jón Guðnason (1889-1975) Framsóknarflokkur
Jón Hávarðarson (1800-1881)
Jón Hjaltalín (1807-1882)
Jón A. Hjaltalín (1840-1908)
Jón Ísberg (varaþ.) (1924-2009) Sjálfstæðisflokkur
Jón Ívarsson (1891-1982) Utan flokka /Framsóknarflokkur
Jón Jacobson (1860-1925) Heimastjórnarflokkur
Jón Jensson (1855-1915)
Jón Johnsen (1806-1881)
Jón Jónatansson (1874-1925) utan flokka/ Bændaflokkur eldri
Jón Jónsson (1804-1859)
Jón Jónsson (1816-1866)
Jón Jónsson (varaþ.) (1830-1878)
Jón Jónsson (landritari) (1841-1883)
Jón Jónsson (á Stafafelli) (1849-1920)
Jón Jónsson (frá Sleðbrjót) (1852-1923) Framfaraflokkur
Jón Jónsson (í Múla) (1855-1912) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur
Jón Jónsson (á Hvanná)  (1871-1960) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Bændaflokkur eldri/ Framsóknarflokkur /Sjálfstæðisflokkur eldri
Jón Jónsson (í Stóradal) (1886-1939) Framsóknarflokkur /Bændaflokkur
Jón Auðunn Jónsson (1878-1953) Heimastjórnarflokkur/ Utanflokkabandalag/ Sparnaðarbandalag/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jón Kjartansson (1917-1985) Framsóknarflokkur
Jón Kjartansson (1893-1962) Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jón Kristjánsson (1812-1887)
Jón Magnússon (1859-1926) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur/ Íhaldsflokkur
Jón Ólafsson (1850-1916) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur
Jón Ólafsson (1868-1937) Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jón Pálmason (varaþ.) (1826-1886)
Jón Pálmason (1888-1973) Sjálfstæðisflokkur
Jón Pétursson (1812-1896)
Jón Samsonarson (1794-1859)
Jón Sigurðsson (1808-1862)
Jón Sigurðsson (forseti) (1811-1879)
Jón Sigurðsson (á Gautlöndum) (1828-1889)
Jón Sigurðsson (á Haukagili) (1871-1935) Sjálfstæðisflokkur eldri/ utan flokka
Jón Sigurðsson (á Reynistað) (1888-1972) Framsóknarflokkur/ Sparnaðarbandalagið /Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jón Skaftason (1926-2016 ) Framsóknarflokkur
Jón G. Sólnes (1910-1986) Sjálfstæðisflokkur
Jón Thorstensen (1794-1855)
Jón Þorgilsson (varaþ.) (1931-1991) Sjálfstæðisflokkur
Jón Þorkelsson (1859-1924) Sjálfstæðisflokkur eldri
Jón Þorláksson (1877-1935) Heimastjórnarflokkur/ Utanflokkabandalagið/ Sparnaðarbandalagið/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jón Snorri Þorleifsson (varaþ.) (1929-2014) Alþýðubandalag
Jón Þorsteinsson (1924-1994) Alþýðuflokkur
Jón Þórarinsson (1854-1926)
Jón Þórðarson (varaþ.) (1813-1903)
Jónas Árnason (1923-1998) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Jónas Guðmundsson (1898-1973) Alþýðuflokkur
Jónas Jónassen (1840-1910) Heimastjórnarflokkur
Jónas Jónsson (1930-2007) Framsóknarflokkur
Jónas Jónsson frá Hriflu (1885-1968) Framsóknarflokkur
Jónas Kristjánsson (1870-1960) Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Jónas Magnússon (Jónas Magnús) (varaþ.) (1915-1974) Alþýðubandalag
Jónas Pétursson (1910-1997) Sjálfstæðisflokkur
Jónas G. Rafnar (Jónas Gunnar) (1920-1995) Sjálfstæðisflokkur
Jónas Þorbergsson (1885-1968) Framsóknarflokkur
Jósafat Jónatansson (1844-1905) Heimastjórnarflokkur
Jósef J. Björnsson (Jósef Jón) (1858-1946) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sambandsflokkur/ Bændaflokkur eldri
Jósef Halldór Þorgeirsson (Jósef Halldór) (1936-2008) Sjálfstæðisflokkur
Jósep Skaftason (1802-1875)
Júlíus Havsteen (Jóhannes Júlíus) (1839-1915) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur
Jörundur Brynjólfsson (1884-1979) Alþýðuflokkur /Framsóknarflokkur

K
Karl Einarsson (Karl Júlíus) (1872-1970) Sjálfstæðisflokkur eldri
Karl Finnbogason (1875-1952) Sjálfstæðisflokkur eldri
Karl Guðjónsson (Karl Óskar) (1917-1973) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag /Utan flokka
Karl Kristjánsson (Jósías Karl) (1895-1978) Framsóknarflokkur
Karl G. Sigurbergsson (varaþ.) (1923-2012) Alþýðubandalag
Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) (1936-2011) Samtök frjálslyndra og vinstri manna /Alþýðuflokkur
Katrín J Smári (varaþ.) (1911-2010) Alþýðuflokkur
Katrín Thoroddsen (1896-1970) Sósíalistaflokkur
Kári Sigurjónsson (1875-1949) Sjálfstæðisflokkur
Kjartan J. Jóhannsson (Kjartan Jónas) (1907-1987)  Sjálfstæðisflokkur
Klemens Jónsson (1862-1930) Heimastjórnarflokkur/ Framsóknarflokkur
Kolbeinn Árnason (1806-1862)
Kristinn E. Andrésson (Kristinn Eyjólfur)  (1901-1973) Sósíalistaflokkur
Kristinn Daníelsson (1861-1953) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur þversum
Kristinn Guðmundsson (varaþ.) (1897-1987) Framsóknarflokkur
Kristinn Gunnarsson (varaþ.) (1922-2014) Alþýðuflokkur
Kristín Halldórsdóttir (1939-2016 ) Kvennalisti /Utan flokka /Óháðir
Kristín S. Kvaran (1946-2007) Bandalag Jafnaðarmanna /Sjálfstæðisflokkur
Kristín L. Sigurðardóttir (Kristín Lovísa) (1898-1971) Sjálfstæðisflokkur
Kristjana M Thorsteinsson (Kristjana Milla) (varaþ.) (1926-2012) Sjálfstæðisflokkur
Kristján Friðriksson (Halldór Kristján) (varaþ.) (1912-1980) Framsóknarflokkur
Kristján J Gunnarsson (Kristján Jónsson) (varaþ.) (1919-2010) Sjálfstæðisflokkur
Kristján Ingólfsson (Jón Kristján) (varaþ.) (1932-1977) Framsóknarflokkur
Kristján Jónsson (1852-1926) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ utan flokka
Kristján Jónsson (varaþ.) (1915-1993) Sjálfstæðisflokkur
Kristján Kristjánsson (1806-1882)
Kristján Magnusen (varaþ.) (1801-1871)
Kristján Thorlacius (varaþ.) (1917-1999) Framsóknarflokkur

L
Lára Margrét Ragnarsdóttir (1947-2012) Sjálfstæðisflokkur
Lárus H. Bjarnason (Lárus Kristján Ingvaldur) (1866-1934) Heimastjórnarflokkur
Lárus Blöndal (Lárus Þórarinn) (1836-1894)
Lárus Halldórsson (Lárus Halldór) (1851-1908)
Lárus Helgason (1873-1941) Framsóknarflokkur
Lárus M. Johnsen (1819-1859)
Lárus Jóhannesson (1898-1977) Sjálfstæðisflokkur
Lárus Jónsson (1933-2015 ) Sjálfstæðisflokkur
Lárus E. Sveinbjörnsson (Lauritz Edvard) (1834-1910)
Lúðvík Jósepsson (Lúðvík Aðalsteinn) (1914-1994) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag

M
Magnús Andrésson (1790-1869)
Magnús Andrésson (1845-1922) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ utan flokka/ Sambandsflokkur
Magnús Austmann (1814-1859)
Magnús Th. S. Blöndahl (Magnús Þorlákur) (1861-1932) Sjálfstæðisflokkur eldri
Magnús Gíslason (1814-1867)
Magnús Gíslason (1884-1970) Sjálfstæðisflokkur
Magnús H. Gíslason (Magnús Halldór) (varaþ.) (1918-2013)  Framsóknarflokkur
Magnús Guðmundsson (1879-1937) utan flokka/ Utanflokkabandalagið/ Sparnaðarbandalagið/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Magnús Jónsson (1807-1889)
Magnús Jónsson (lagaprófessor) (1878-1934) utanþingsráðherra
Magnús Jónsson (Hvammi) (1887-1958) utan flokka/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Utanflokkabandalagið/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Magnús Jónsson (á Mel) (1919-1984) Sjálfstæðisflokkur
Magnús Kjartansson (1919-1981) Sósíalistaflokkur /Alþýðubandalag
Magnús Kristjánsson (Magnús Júlíus) (1862-1928) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur/ Framsóknarflokkur
Magnús H. Magnússon (Magnús Helgi) (1922-2006) Alþýðuflokkur
Magnús Torfi Ólafsson (1923-1998) Samtök frjálslyndra og vinstri manna
Magnús R. Ólsen (1810-1860)
Magnús Pétursson (1881-1959) Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur langsum
Magnús Stephensen (1797-1866)
Magnús Stephensen (1836-1917) Heimastjórnarflokkur
Magnús Torfason (Hans Magnús) (1868-1948) Framfaraflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ utan flokka /Framsóknarflokkur /Bændaflokkur /utan flokka
Margrét Sigurðardóttir (varaþ.) (1917-2002) Alþýðubandalag
Markús Á Einarsson (Markús Ármann) (varaþ.) (1939-1994) Framsóknarflokkur
Matthías Bjarnason (1921-2014 ) Sjálfstæðisflokkur
Matthías Ingibergsson (varaþ.) (1918-2000 ) Framsóknarflokkur
Matthías Á. Mathiesen (1931-2011) Sjálfstæðisflokkur
Matthías Ólafsson (1857-1942) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Heimastjórnarflokkur
Málmfríður Sigurðardóttir (1927-2015) Kvennalisti

N

O
Oddur Andrésson (varaþ.) (1912-1982) Sjálfstæðisflokkur
Oddur Ólafsson (Oddur Vigfús Gíslason) (1909-1990) Sjálfstæðisflokkur

Ó
Ólafur Björnsson (prófessor) (1912-1999) Sjálfstæðisflokkur
Ólafur Björnsson (varaþ.) (1924-2015 ) Alþýðuflokkur
Ólafur Briem (1808-1859)
Ólafur Briem (1851-1925) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræðisflokkur/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sambandsflokkur/ Bændaflokkur eldri/ Framsóknarflokkur
Ólafur F. Davíðsson (Ólafur Friðrik) (1858-1932) Heimastjórnarflokkur
Ólafur Hannibalsson (Ólafur Kristján) (varaþ.) (1935-2015) Sjálfstæðisflokkur
Ólafur Johnsen (1809-1885)
Ólafur Jóhannesson (Ólafur Davíðs) (1913-1984) Framsóknarflokkur
Ólafur Jónsson (1811-1873)
Ólafur Ólafsson (1855-1937) Framfaraflokkur/ Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræðisflokkur
Ólafur Pálsson (1814-1876)
Ólafur Pálsson (1830-1894)
Ólafur Proppé (Ólafur Jóhann) (1886-1949) utan flokka/ Heimastjórnarflokkur/ Utanflokkabandalagið/ Sparnaðarbandalagið
Ólafur Sigurðsson (1822-1908)
Ólafur Sívertsen (1790-1860)
Ólafur J. Thorlacius (Ólafur Jón) (1869-1953) Framsóknarflokkur eldri/ Þjóðræðisflokkur
Ólafur Thors (Ólafur Tryggvason) (1892-1964) Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Ólafur Þ. Þórðarson (Ólafur Þórarinn) (1940-1998) Framsóknarflokkur
Óskar Jónsson (1899-1969) Framsóknarflokkur
Óskar E Levy (1913-1999) Sjálfstæðisflokkur

P
Páll Briem (Páll Jakob) (1856-1904)
Páll Hallgrímsson (Jakob Páll) (1912-2005) Framsóknarflokkur
Páll Hermannsson (1880-1958) Framsóknarflokkur
Páll Kristjánsson (varaþ.) (1904-1969) Alþýðubandalag
Páll Melsteð (1791-1861)
Páll Melsteð (1812-1910)
Páll Metúsalemsson (varaþ.) (1899-1975) Framsóknarflokkur
Páll Ólafsson  (1827-1905)
Páll Ólafsson (1850-1928)
Páll Pálsson (1797-1861)
Páll Pálsson (í Dæli) (1832-1894)
Páll Pálsson (í Þingmúla) (1836-1890)
Páll Sigurðsson (1808-1873)
Páll J. Vídalín (1827-1873)
Páll Zóphóníasson (1886-1964) Framsóknarflokkur
Páll Þorbjörnsson (1906-1975) Alþýðuflokkur
Páll Þorsteinsson (Páll Þorlákur) (1909-1990) Framsóknarflokkur
Pálmi Hannesson (1898-1956) Framsóknarflokkur
Pálmi Jónsson (1929-2017 ) Sjálfstæðisflokkur
Pálmi Ólason (varaþ.) (1934-2012 ) Alþýðuflokkur
Pétur Benediktsson (1906-1969) Sjálfstæðisflokkur
Pétur H. Blöndal (1944-2015 ) Sjálfstæðisflokkur
Pétur Guðjohnsen (1812-1877)
Pétur Halldórsson (1887-1940) Sjálfstæðisflokkur
Pétur Hannesson (varaþ.) (1893- 1960)  Sjálfstæðisflokkur
Pétur Havsteen (1812-1875)
Pétur Jónsson (1858-1922) Heimastjórnarflokkur/ Sambandsflokkur/ Bændaflokkur eldri/ Heimastjórnarflokkur
Pétur Magnússon (1888-1948) Sjálfstæðisflokkur
Pétur Ottesen (Oddur Pétur) (1888-1968) Sjálfstæðisflokkur þversum/ utan flokka/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sparnaðarbandalagið/ Borgaraflokkur eldri /Íhaldsflokkur /Sjálfstæðisflokkur
Pétur Pétursson (1808-1891)
Pétur Pétursson (1921-1996) Alþýðuflokkur
Pétur Sigurðsson (1928-1996) Sjálfstæðisflokkur
Pétur Þórarinsson (varaþ.) (1951-2007 ) Samtök um jafnrétti og félagshyggju
Pétur Þórðarson (1864-1945) Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sparnaðarbandalagið/ Framsóknarflokkur

R
Rafn Pétursson (Rafn Alexander) (varaþ.) (1918-1997) Sjálfstæðisflokkur
Ragnhildur Helgadóttir (1930-2016 ) Sjálfstæðisflokkur
Ragnar Guðleifsson (varaþ.) (1905-1996) Alþýðuflokkur
Ragnar Jónsson (1915-1992) Sjálfstæðisflokkur
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir (varaþ.) (1936-1993) Framsóknarflokkur
Rannveig Þorsteinsdóttir (1904-1987) Framsóknarflokkur

S
Sigbjörn Gunnarsson (1951-2009) Alþýðuflokkur
Sigfús Árnason (1856-1922)
Sigfús J Johnsen (Sigfús Jörundur) (varaþ.) (1930-2006) Sjálfstæðisflokkur
Sigfús Jónsson (1866-1937) Framsóknarflokkur
Sigfús Sigurhjartarson (Sigfús Annes) (1902-1952) Sósíalistaflokkur
Siggeir Björnsson (Siggeir Þórarinn) (varaþ.) (1919-2004) Utan flokka /Sjálfstæðisflokkur
Sighvatur Árnason (1823-1911) Heimastjórnarflokkur
Sigríður Guðvarðsdóttir (varaþ.) (1921-1997) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður E. Arnórsson (Sigurður Eðvarð) (varaþ.) (1949-2007) Alþýðuflokkur
Sigurður Ágústsson (1897-1976) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Bjarnason (1915-2012) Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Björgvinsson (varaþ.) (1924-2005) Alþýðubandalag
Sigurður Blöndal (varaþ.) (1924-2014 ) Alþýðubandalag
Sigurður Brynjólfsson (1793-1871)
Sigurður Eggerz (1875-1945) utan flokka/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Sjálfstæðisflokkur þversum/ Sjálfstæðisflokkur eldri/ Frjálslyndi flokkur /Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Einarsson (1898-1967) Alþýðuflokkur
Sigurður Grétar Guðmundsson (varaþ.) (1934-2013) Alþýðubandalag
Sigurður Guðnason (1888-1975) Sósíalistaflokkur
Sigurður Gunnarsson (1812-1878)