Barðastrandasýsla 1937

Bergur Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1931. Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn frá 1934.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bergur Jónsson, sýslumaður (Fr.) 556 9 565 42,45% Kjörinn
Gísli Jónsson, skipaumsjónarmaður (Sj.) 386 20 406 30,50%
Sigurður Einarsson, kennari (Alþ.) 282 8 290 21,79%
Hallgrímur Hallgrímsson, verkamaður (Komm.) 57 5 62 4,66%
Landslisti Bændaflokks 8 8 0,60%
Gild atkvæði samtals 1.281 50 1.331
Ógildir atkvæðaseðlar 13 0,97%
Greidd atkvæði samtals 1.344 82,00%
Á kjörskrá 1.639

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.