Bláskógabyggð 2006

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál og Tímamóta. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi tímamót hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum.

Úrslit

Bláskógabyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Tímamót 199 40,78% 3
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 289 59,22% 4
Samtals gild atkvæði 488 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 20 3,94%
Samtals greidd atkvæði 508 81,28%
Á kjörskrá 625
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Margeir Ingólfsson (Þ) 289
2. Drífa Kristjánsdóttir (T) 199
3. Sigrún Lilja Einarsdóttir (Þ) 145
4. Jóhannes Sveinbjörnsson (T) 100
5. Þórarinn Þorfinnson (Þ) 96
6. Snæbjörn Sigurðsson (Þ) 72
7. Kjartan Lárusson (T) 66
Næstur inn vantar
Jens Pétur Jóhannsson (Þ) 43

Framboðslistar

T-listi Tímamóta Þ-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð
Drífa Kristjánsdóttir, kennari Margeir Ingólfsson, framkvæmdastjóri veitna og formaður byggðarráðs
Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi Sigrún Lilja Einarsdóttir, framhaldsskólakennari
Kjartan Lárusson, bóndi Þórarinn Þorfinnsson, bóndi
Hólmfríður Bjarnadóttir, leiðsögumaður Snæbjörn Sigurðsson, vélvirki og bóndi
Sigurbjörn Árni Arngrímsson, dósent KHÍ Jens Pétur Jóhannsson, rafvirki
Sigrún Elfa Reynisdóttir, leikskólakennari Rósa B. Jónsdóttir, bóndi
Jón Þór Ragnarsson, kaupmaður Brynjar S. Sigurðsson, bóndi
Hrafnhildur Ólöf Magnúsdóttir, starfsmaður Hótel Geysi Sigríður J. Sigurfinnsdóttir, bóndi
Sylvía Sigurðardóttir, bankafulltrúi Sölvi Arnarson, verktaki
Pálmi Hilmarsson, húsbóndi á heimavíst ML Sigríður Jónsdóttir, kennari og bóndi
Sævar Ástráðsson, umsjónarmaður íþróttahúss Jón Harry Njarðarson, framkvæmdastjóri
Halldór Kristjánsson, bóndi Auðunn Árnason, garðyrkjubóndi
Gunnar Ingvarsson, bóndi Camilla Ólafsdóttir, þjónustufulltrúi
Böðvar Ingi Ingimundarson, húsvörður Sveinn A. Sæland, oddviti og garðyrkjubóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: