Norður Ísafjarðarsýsla 1917 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Skúla Thoroddsen sem lést í maí 1916.

1917 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Stefánsson, prestur (Heim) 546 69,47% kjörinn
Pétur Oddsson, kaupmaður (Sj.) 240 30,53%
Gild atkvæði samtals 786
Ógildir atkvæðaseðlar 37 4,50%
Greidd atkvæði samtals 823 71,01%
Á kjörskrá 1.159

Sigurður Stefánsson var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: