Húnavatnssýsla 1908

Björn Sigfússon var þingmaður Húnavatnssýslu 1892-1900. Þórarinn Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1905-1908.

1908 Atkvæði Hlutfall
Hálfdán Guðjónsson, prófastur 235 55,82% kjörinn
Björn Sigfússon, hreppstjóri 222 52,73% kjörinn
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri 157 37,29%
Jón Hannesson, bóndi 131 31,12%
Hafsteinn Pétursson, uppgj.prestur 52 12,35%
Árni Árnason, umboðsmaður 45 10,69%
842
Gild atkvæði samtals 421
Ógildir atkvæðaseðlar 5 1,17%
Greidd atkvæði samtals 426 78,17%
Á kjörskrá 545

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis