Súðavík 1970

Á borgarafundi 19. apríl var valið á lista sameinaðra kjósenda sem var eini listinn sem kom fram og var því sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 127

Listi sameinaðra kjósenda
Kristján Sveinbjörnsson
Halldór Magnússon
Börkur Ákason
Bjarni Guðnason
Kristján Jónatansson
Ragnar Þorbergsson
Sigurður Þórðarson
Ólafur Gíslason
Jón Björnsson
Jón Ragnarsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970 og Ísfirðingur 16.5.1970.

%d bloggurum líkar þetta: