Strandasýsla 1942 júlí

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, fv.ráðherra (Fr.) 514 10 524 65,42% Kjörinn
Pétur Guðmundsson, bóndi (Sj.) 202 8 210 26,22%
Björn Kristmundsson, bílstjóri (Sós.) 53 5 58 7,24%
Landslisti Alþýðuflokks 9 9 1,12%
Gild atkvæði samtals 769 32 801
Ógildir atkvæðaseðlar 17 1,53%
Greidd atkvæði samtals 818 73,63%
Á kjörskrá 1.111

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: